SpiritCroc 833bb110d8 Automatic SchildiChat string correction
Change-Id: I6a3d058924b84ab17f4cc548dc09937343488630
2022-09-28 10:41:17 +02:00

2016 lines
167 KiB
XML

<?xml version="1.0" encoding="utf-8"?>
<resources>
<string name="notice_room_invite_no_invitee">%s sendi boð um þátttöku</string>
<string name="notice_room_invite">%1$s bauð %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_you">%1$s bauð þér</string>
<string name="notice_room_join">%1$s gekk í hópinn</string>
<string name="notice_room_leave">%1$s hætti í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_reject">%1$s hafnaði boðinu</string>
<string name="notice_room_remove">%1$s fjarlægði %2$s</string>
<string name="notice_room_unban">%1$s afbannaði %2$s</string>
<string name="notice_room_ban">%1$s bannaði %2$s</string>
<string name="notice_avatar_url_changed">%1$s breyttu auðkennismynd sinni</string>
<string name="notice_room_visibility_invited">allir meðlimir spjallrásar, síðan þeim var boðið.</string>
<string name="notice_room_visibility_joined">allir meðlimir spjallrásar, síðan þeir skráðu sig.</string>
<string name="notice_room_visibility_shared">allir meðlimir spjallrásar.</string>
<string name="notice_room_visibility_world_readable">hver sem er.</string>
<string name="notice_avatar_changed_too">(einnig var skipt um auðkennismynd)</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt">** Mistókst að afkóða: %s **</string>
<string name="unable_to_send_message">Gat ekki sent skilaboð</string>
<string name="matrix_error">Villa í Matrix</string>
<string name="medium_email">Tölvupóstfang</string>
<string name="medium_phone_number">Símanúmer</string>
<string name="notice_room_withdraw">%1$s tók til baka boð til %2$s</string>
<string name="notice_display_name_set">%1$s setti birtingarnafn sitt sem %2$s</string>
<string name="notice_display_name_changed_from">%1$s breytti birtingarnafni sínu úr %2$s í %3$s</string>
<string name="notice_display_name_removed">%1$s fjarlægði birtingarnafn sitt (sem var %2$s)</string>
<string name="notice_room_topic_changed">%1$s breytti umræðuefninu í: %2$s</string>
<string name="notice_room_name_changed">%1$s breytti heiti spjallrásarinnar í: %2$s</string>
<string name="notice_placed_video_call">%s hringdi myndsímtal.</string>
<string name="notice_placed_voice_call">%s hringdi raddsímtal.</string>
<string name="notice_answered_call">%s svaraði símtalinu.</string>
<string name="notice_ended_call">%s lauk símtalinu.</string>
<string name="notice_room_name_removed">%1$s fjarlægði heiti spjallrásar</string>
<string name="notice_room_topic_removed">%1$s fjarlægði umfjöllunarefni spjallrásar</string>
<string name="notice_made_future_room_visibility">%1$s gerði ferilskrá spjallrásar héðan í frá sýnilega fyrir %2$s</string>
<string name="notice_room_third_party_invite">%1$s sendi boð til %2$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite">%1$s samþykkti boð um að taka þátt í %2$s</string>
<string name="notice_crypto_error_unknown_inbound_session_id">Tæki sendandans hefur ekki sent okkur dulritunarlyklana fyrir þessi skilaboð.</string>
<string name="room_displayname_room_invite">Boð á spjallrás</string>
<string name="room_displayname_two_members">%1$s og %2$s</string>
<string name="room_displayname_empty_room">Tóm spjallrás</string>
<string name="light_theme">Ljóst þema</string>
<string name="dark_theme">Dökkt þema</string>
<string name="black_theme">Svart þema</string>
<string name="notification_listening_for_events">Hlusta eftir atburðum</string>
<string name="notification_noisy_notifications">Háværar tilkynningar</string>
<string name="notification_silent_notifications">Hljóðlegar tilkynningar</string>
<string name="title_activity_settings">Stillingar</string>
<string name="title_activity_bug_report">Villuskýrsla</string>
<string name="loading">Hleð inn…</string>
<string name="ok">Í lagi</string>
<string name="action_cancel">Hætta við</string>
<string name="action_save">Vista</string>
<string name="action_leave">Fara út</string>
<string name="action_send">Senda</string>
<string name="action_quote">Tilvitnun</string>
<string name="action_share">Deila</string>
<string name="later">Seinna</string>
<string name="permalink">Varanlegur tengill</string>
<string name="view_source">Skoða frumkóða</string>
<string name="action_delete">Eyða</string>
<string name="action_rename">Endurnefna</string>
<string name="or">eða</string>
<string name="action_invite">Bjóða</string>
<string name="action_sign_out">Skrá út</string>
<string name="action_voice_call">Raddsímtal</string>
<string name="action_video_call">Myndsímtal</string>
<string name="action_mark_all_as_read">Merkja allt sem lesið</string>
<string name="action_open">Opna</string>
<string name="action_close">Loka</string>
<string name="copied_to_clipboard">Afritað á klippispjald</string>
<string name="dialog_title_confirmation">Staðfesting</string>
<string name="dialog_title_warning">Aðvörun</string>
<string name="bottom_action_favourites">Eftirlæti</string>
<string name="bottom_action_people">Fólk</string>
<string name="bottom_action_rooms">Spjallrásir</string>
<string name="invitations_header">Boðsgestir</string>
<string name="low_priority_header">Lítill forgangur</string>
<string name="direct_chats_header">Samtöl</string>
<string name="no_result_placeholder">Engar niðurstöður</string>
<string name="rooms_header">Spjallrásir</string>
<string name="send_bug_report_include_logs">Senda atvikaskrá</string>
<string name="send_bug_report_include_crash_logs">Senda hrunskrár</string>
<string name="send_bug_report_include_screenshot">Senda skjámynd</string>
<string name="send_bug_report">Tilkynna galla</string>
<string name="send_bug_report_placeholder">Lýstu vandamálinu þínu hér</string>
<string name="join_room">Taka þátt í spjallrás</string>
<string name="username">Notandanafn</string>
<string name="logout">Skrá út</string>
<string name="search">Leita</string>
<string name="start_voice_call">Hefja raddsímtal</string>
<string name="start_video_call">Hefja myndsímtal</string>
<string name="option_send_files">Senda skrár</string>
<string name="option_take_photo_video">Taka ljósmynd eða myndskeið</string>
<string name="option_take_photo">Taka ljósmynd</string>
<string name="option_take_video">Taka myndskeið</string>
<string name="auth_login">Innskráning</string>
<string name="auth_submit">Senda inn</string>
<string name="auth_invalid_login_param">Rangt notandanafn og/eða lykilorð</string>
<string name="auth_forgot_password">Gleymt lykilorð?</string>
<string name="login_error_bad_json">Gallað JSON</string>
<plurals name="membership_changes">
<item quantity="one">%d breyting á aðild</item>
<item quantity="other">%d breytingar á aðild</item>
</plurals>
<string name="compression_opt_list_original">Upprunalegt</string>
<string name="compression_opt_list_large">Stórt</string>
<string name="compression_opt_list_medium">Miðlungs</string>
<string name="compression_opt_list_small">Lítið</string>
<string name="call">Símtal</string>
<string name="incoming_video_call">Innhringing myndsímtals</string>
<string name="incoming_voice_call">Innhringing raddsímtals</string>
<string name="call_in_progress">Símtal í gangi…</string>
<string name="permissions_rationale_popup_title">Upplýsingar</string>
<string name="yes"></string>
<string name="no">NEI</string>
<string name="_continue">Halda áfram</string>
<string name="action_remove">Fjarlægja</string>
<string name="action_join">Taka þátt</string>
<string name="action_reject">Hafna</string>
<string name="list_members">Meðlimir</string>
<plurals name="room_title_members">
<item quantity="one">%d meðlimur</item>
<item quantity="other">%d meðlimir</item>
</plurals>
<string name="room_participants_leave_prompt_title">Fara af spjallrás</string>
<string name="room_participants_leave_prompt_msg">Ertu viss um að þú viljir fara út úr spjallrásinni\?</string>
<string name="room_participants_header_direct_chats">Bein skilaboð</string>
<string name="room_participants_action_invite">Bjóða</string>
<string name="room_one_user_is_typing">%s er að skrifa…</string>
<string name="room_two_users_are_typing">%1$s &amp; %2$s eru að skrifa…</string>
<string name="room_many_users_are_typing">%1$s &amp; %2$s &amp; fleiri eru að skrifa……</string>
<plurals name="room_new_messages_notification">
<item quantity="one">%d ný skilaboð</item>
<item quantity="other">%d ný skilaboð</item>
</plurals>
<string name="ssl_trust">Treysta</string>
<string name="ssl_do_not_trust">Ekki treysta</string>
<string name="ssl_logout_account">Útskráning</string>
<string name="ssl_remain_offline">Hunsa</string>
<string name="ssl_fingerprint_hash">Fingrafar (%s):</string>
<string name="search_hint">Leita</string>
<string name="search_members_hint">Sía meðlimi spjallrásar</string>
<string name="search_no_results">Engar niðurstöður</string>
<string name="room_settings_all_messages">Öll skilaboð</string>
<string name="settings_profile_picture">Notandamynd</string>
<string name="settings_display_name">Birtingarnafn</string>
<string name="settings_add_email_address">Bæta við tölvupóstfangi</string>
<string name="settings_add_phone_number">Bæta við símanúmeri</string>
<string name="settings_app_info_link_summary">Kerfisupplýsingar forrits.</string>
<string name="settings_app_info_link_title">Upplýsingar um forrit</string>
<string name="settings_version">Útgáfa</string>
<string name="settings_olm_version">Útgáfa olm</string>
<string name="settings_app_term_conditions">Skilmálar og kvaðir</string>
<string name="settings_third_party_notices">Athugasemdir frá þriðja aðila</string>
<string name="settings_copyright">Höfundarréttur</string>
<string name="settings_privacy_policy">Meðferð persónuupplýsinga</string>
<string name="settings_clear_cache">Hreinsa skyndiminni</string>
<string name="settings_clear_media_cache">Hreinsa skyndiminni margmiðlunarefnis</string>
<string name="settings_notifications">Tilkynningar</string>
<string name="settings_ignored_users">Hunsaðir notendur</string>
<string name="settings_other">Annað</string>
<string name="settings_advanced">Nánar</string>
<string name="settings_cryptography">Dulritun</string>
<string name="settings_contact">Tengiliðir á tæki</string>
<string name="settings_analytics">Greiningar</string>
<string name="devices_details_id_title">Auðkenni (ID)</string>
<string name="devices_details_name_title">Heiti</string>
<string name="devices_details_device_name">Heiti tækis</string>
<string name="devices_details_last_seen_title">Sást síðast</string>
<string name="devices_details_last_seen_format">%1$s @ %2$s</string>
<string name="devices_delete_dialog_title">Auðkenning</string>
<string name="settings_logged_in">Skráð inn sem</string>
<string name="settings_user_interface">Notandaviðmót</string>
<string name="settings_interface_language">Tungumál</string>
<string name="settings_select_language">Veldu tungumál</string>
<string name="settings_change_password">Breyta lykilorði</string>
<string name="settings_old_password">Núverandi lykilorð</string>
<string name="settings_new_password">Nýtt lykilorð</string>
<string name="settings_fail_to_update_password">Mistókst að uppfæra lykilorð</string>
<string name="settings_password_updated">Lykilorðið þitt hefur verið uppfært</string>
<string name="settings_unignore_user">Sýna öll skilaboð frá %s\?</string>
<string name="settings_select_country">Veldu land</string>
<string name="media_saving_period_3_days">3 dagar</string>
<string name="media_saving_period_1_week">1 vika</string>
<string name="media_saving_period_1_month">1 mánuður</string>
<string name="media_saving_period_forever">Að eilífu</string>
<string name="room_settings_topic">Umfjöllunarefni</string>
<string name="room_settings_room_read_history_rules_pref_dialog_title">Hver getur lesið ferilskráningu?</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_anyone">Hver sem er</string>
<string name="room_settings_banned_users_title">Bannaðir notendur</string>
<string name="room_settings_category_advanced_title">Nánar</string>
<string name="settings_theme">Þema</string>
<string name="encryption_information_decryption_error">Afkóðunarvilla</string>
<string name="encryption_information_device_name">Heiti tækis</string>
<string name="device_manager_session_details_session_id">Auðkenni setu</string>
<string name="encryption_information_device_key">Dulritunarlykill setu</string>
<string name="encryption_export_export">Flytja út</string>
<string name="passphrase_enter_passphrase">Settu inn lykilsetningu</string>
<string name="passphrase_confirm_passphrase">Staðfestu lykilsetningu</string>
<string name="encryption_import_import">Flytja inn</string>
<string name="encryption_information_verify">Sannreyna</string>
<string name="directory_server_all_rooms_on_server">Allar spjallrásir á %s vefþjóninum</string>
<string name="directory_server_native_rooms">Allar innbyggðar %s-spjallrásir</string>
<plurals name="notification_unread_notified_messages_in_room_rooms">
<item quantity="one">%d spjallrás</item>
<item quantity="other">%d spjallrásir</item>
</plurals>
<string name="notification_unread_notified_messages_in_room">%1$s í %2$s</string>
<string name="font_size">Stærð leturs</string>
<string name="tiny">Örsmátt</string>
<string name="small">Lítið</string>
<string name="normal">Venjulegt</string>
<string name="large">Stórt</string>
<string name="larger">Stærra</string>
<string name="largest">Stærst</string>
<string name="huge">Flennistórt</string>
<plurals name="active_widgets">
<item quantity="one">%d virkur viðmótshluti</item>
<item quantity="other">%d virkir viðmótshlutar</item>
</plurals>
<string name="widget_integration_must_be_in_room">Þú ert ekki á þessari spjallrás.</string>
<string name="widget_integration_no_permission_in_room">Þú hefur ekki réttindi til þess að gera þetta á þessari spjallrás.</string>
<string name="widget_integration_room_not_visible">Spjallrásin %s er ekki sýnileg.</string>
<string name="command_error">Skipanavilla</string>
<string name="unrecognized_command">Óþekkt skipun: %s</string>
<string name="notification_off">Slökkt</string>
<string name="notification_noisy">Hávært</string>
<string name="encrypted_message">Dulrituð skilaboð</string>
<string name="create">Búa til</string>
<string name="group_details_home">Forsíða</string>
<string name="rooms">Spjallrásir</string>
<string name="reason_colon">Ástæða: %1$s</string>
<string name="avatar">Auðkennismynd</string>
<string name="view_decrypted_source">Skoða afkóðaða upprunaskrá</string>
<string name="action_quick_reply">Snöggt svar</string>
<string name="home_filter_placeholder_home">Leita að spjallrásum</string>
<string name="matrix_only_filter">Einungis tengiliðir í Matrix</string>
<string name="send_bug_report_progress">Framvinda (%s%%)</string>
<string name="auth_invalid_email">Þetta lítur ekki út eins og gilt tölvupóstfang</string>
<string name="auth_email_already_defined">Þetta tölvupóstfang er nú þegar skráð.</string>
<string name="login_error_invalid_home_server">Skráðu inn gilda URL-lóð</string>
<string name="login_error_not_json">Inniheldur ekki gilt JSON</string>
<string name="login_error_limit_exceeded">Of margar beiðnir hafa verið sendar</string>
<string name="call_connecting">Símtal tengist…</string>
<string name="call_ended">Símtali lokið</string>
<string name="settings_call_invitations">Boð um símtöl</string>
<string name="settings_labs_native_camera">Nota innbyggða myndavél</string>
<string name="room_participants_action_mention">Minnst á</string>
<string name="settings_vibrate_on_mention">Titra þegar minnst er á</string>
<string name="room_settings_room_read_history_rules_pref_title">Lesanleiki ferilskrár spjallrásar</string>
<string name="encryption_export_e2e_room_keys">Flytja út E2E dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_export_room_keys">Flytja út dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_export_room_keys_summary">Flytja dulritunarlyklana út í skrá</string>
<string name="encryption_import_e2e_room_keys">Flytja inn E2E dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_import_room_keys">Flytja inn dulritunarlykla spjallrásar</string>
<string name="encryption_import_room_keys_summary">Flytja lykla inn úr skrá á tæki</string>
<string name="encryption_information_not_verified">Ekki sannreynt</string>
<string name="encryption_information_verified">Sannreynt</string>
<string name="room_add_matrix_apps">Bæta við Matrix-forritum</string>
<string name="start_verification">Hefja sannvottun</string>
<string name="has_been_removed">Þér hefur verið sparkað úr %1$s af %2$s</string>
<string name="has_been_banned">Þú hefur verið settur í bann á %1$s af %2$s</string>
<string name="room_settings_labs_pref_title">Tilraunir</string>
<string name="report_content">Kæra efni</string>
<string name="hs_url">Slóð á heimaþjón</string>
<string name="start_voice_call_prompt_msg">Ertu viss að þú viljir byrja raddsímtal\?</string>
<string name="start_video_call_prompt_msg">Ertu viss að þú viljir byrja myndsímtal\?</string>
<string name="room_jump_to_first_unread">Fara í ólesið</string>
<string name="room_participants_action_ban">Banna</string>
<string name="room_participants_action_unban">Afbanna</string>
<string name="room_participants_action_ignore">Hunsa</string>
<string name="room_participants_action_unignore">Hætta að hunsa</string>
<string name="room_do_not_have_permission_to_post">Þú hefur ekki heimild til að senda skilaboð á þessa spjallrás.</string>
<string name="ssl_could_not_verify">Gat ekki sannreynt auðkenni fjartengds þjóns.</string>
<string name="room_settings_add_homescreen_shortcut">Bæta við á upphafsskjá</string>
<string name="settings_notification_ringtone">Hljóð með tilkynningu</string>
<string name="settings_enable_all_notif">Virkja tilkynningar fyrir þennan notandaaðgang</string>
<string name="settings_enable_this_device">Virkja tilkynningar á þessu tæki</string>
<string name="settings_invited_to_room">Þegar mér er boðið á spjallrás</string>
<string name="settings_messages_sent_by_bot">Skilaboð send af vélmennum</string>
<string name="settings_start_on_boot">Virkja í ræsingu</string>
<string name="settings_background_sync">Samstilling í bakgrunni</string>
<string name="settings_user_settings">Stillingar notanda</string>
<string name="settings_contacts_app_permission">Heimildir fyrir tengiliði</string>
<string name="settings_always_show_timestamps">Alltaf birta tímamerki skilaboða</string>
<string name="settings_12_24_timestamps">Birta tímamerki á 12 stunda sniði (t.d. 2:30 fh)</string>
<string name="settings_home_server">Heimaþjónn</string>
<string name="settings_identity_server">Auðkennisþjónn</string>
<string name="account_email_already_used_error">Þetta tölvupóstfang er nú þegar í notkun.</string>
<string name="account_phone_number_already_used_error">Þetta símanúmer er nú þegar í notkun.</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_members_only_option_time_shared">Einungis meðlimir (síðan þessi kostur var valinn)</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_members_only_invited">Einungis meðlimir (síðan þeim var boðið)</string>
<string name="room_settings_read_history_entry_members_only_joined">Einungis meðlimir (síðan þeir skráðu sig)</string>
<string name="room_settings_room_internal_id">Innra auðkenni þessarar spjallrásar</string>
<string name="select_room_directory">Veldu skrá yfir spjallrásir</string>
<string name="directory_server_placeholder">Heiti þjóns</string>
<plurals name="notification_unread_notified_messages">
<item quantity="one">%d ólesið tilkynnt skilaboð</item>
<item quantity="other">%d ólesin tilkynnt skilaboð</item>
</plurals>
<string name="widget_delete_message_confirmation">Ertu viss um að þú viljir eyða viðmótshlutanum?</string>
<string name="widget_integration_unable_to_create">Gat ekki búið til viðmótshluta.</string>
<string name="widget_integration_failed_to_send_request">Mistókst að senda beiðni.</string>
<string name="invited">Boðið</string>
<string name="room_participants_ban_prompt_msg">Bann á notanda mun henda honum út af þessari spjallrás og koma í veg fyrir að viðkomandi komi aftur.</string>
<string name="settings_containing_my_display_name">Skilaboð innihalda birtingarnafn mitt</string>
<string name="settings_containing_my_user_name">Skilaboð innihalda notandanafn mitt</string>
<string name="settings_messages_in_one_to_one">Skilaboð í maður-á-mann spjalli</string>
<string name="settings_messages_in_group_chat">Skilaboð í hópaspjalli</string>
<string name="settings_set_sync_timeout">Samstillingarbeiðni rann út á tíma</string>
<string name="settings_notifications_targets">Markmið tilkynninga</string>
<string name="settings_contacts_phonebook_country">Land símaskrár</string>
<string name="send_bug_report_rage_shake">Hristu ákveðið til að senda villutilkynningu</string>
<string name="send_bug_report_sent">Það tókst að senda villuskýrsluna</string>
<string name="send_bug_report_failed">Mistókst að senda villuskýrsluna (%s)</string>
<string name="auth_recaptcha_message">Þessi heimavefþjónn vill ganga úr skugga um að þú sért ekki vélmenni</string>
<string name="auth_reset_password_error_unauthorized">Gat ekki sannprófað tölvupóstfang: gakktu úr skugga um að þú hafir smellt á tengilinn í tölvupóstinum</string>
<string name="room_participants_power_level_prompt">Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð, þar sem þú ert að gefa notandanum jafn mikil völd og þú hefur sjálf/ur.
\nErtu alveg viss\?</string>
<string name="settings_set_sync_delay">Hlé milli tveggja samstillingarbeiðna</string>
<string name="settings_keep_media">Halda myndefni</string>
<string name="account_email_validation_message">Skoðaðu tölvupóstinn þinn og smelltu á tengilinn sem hann inniheldur. Þegar því er lokið skaltu smella á að halda áfram.</string>
<string name="encryption_never_send_to_unverified_devices_title">Aðeins dulrita til sannvottaðra tækja</string>
<string name="encryption_never_send_to_unverified_devices_summary">Aldrei senda dulrituð skilaboð af þessu tæki til ósannvottaðra tækja.</string>
<string name="widget_integration_positive_power_level">Völd verða að vera jákvæð heiltala.</string>
<string name="you_added_a_new_device">Þú bættir við nýju tæki \'%s\', sem er að krefjast dulritunarlykla.</string>
<string name="your_unverified_device_requesting">ósannvottaða tækið þitt \'%s\' er að krefjast dulritunarlykla.</string>
<string name="widget_integration_missing_room_id">Vantar spjallrásarauðkenni í beiðni.</string>
<string name="widget_integration_missing_user_id">Vantar notandaauðkenni í beiðni.</string>
<string name="title_activity_choose_sticker">Senda límmerki</string>
<string name="call_error_user_not_responding">Ekki var svarað á fjartengda endanum.</string>
<string name="permissions_rationale_msg_record_audio">${app_name} þarf heimild til að nota hljóðnemann svo hægt sé að hringja hljóðsímtöl.</string>
<string name="permissions_rationale_msg_camera_and_audio">${app_name} þarf heimild til að nota myndavélina og hljóðnemann svo hægt sé að hringja myndsímtöl.
\n
\nLeyfðu aðgang í næstu sprettgluggum til þess að geta hringt.</string>
<string name="settings_deactivate_account_section">Gera notandaaðgang óvirkann</string>
<string name="settings_deactivate_my_account">Gera notandaaðganginn minn óvirkann</string>
<string name="settings_opt_in_of_analytics">Senda greiningargögn</string>
<string name="dialog_user_consent_submit">Yfirfara núna</string>
<string name="deactivate_account_title">Gera notandaaðgang óvirkann</string>
<string name="deactivate_account_submit">Gera notandaaðgang óvirkann</string>
<string name="send_bug_report_description">Lýstu villunni. Hvað varstu að gera? Hverju áttirðu von á? Hvað gerðist í raun?</string>
<string name="send_bug_report_logs_description">Til að geta greint vandamál eru atvikaskrár þessa forrits sendar með þessari villuskýrslu. Ef þú vilt einungis senda textann hér fyrir ofan, taktu þá gátmerkið úr reitnum:</string>
<string name="send_bug_report_alert_message">Það er eins og þú sért að hrista símann ákveðið. Myndirðu vilja senda villuskýrslu?</string>
<string name="send_bug_report_app_crashed">Forritið hrundi síðast. Myndirðu vilja senda inn villuskýrslu?</string>
<string name="option_send_sticker">Senda límmerki</string>
<string name="settings_opt_in_of_analytics_summary">${app_name} safnar nafnlausum greiningargögnum til að gera okkur kleift að bæta forritið.</string>
<string name="settings_home_display">Upphafsskjár</string>
<string name="settings_pin_missed_notifications">Festa spjallrásir með óskoðuðum tilkynningum</string>
<string name="settings_pin_unread_messages">Festa spjallrásir með ólesnum skilaboðum</string>
<string name="settings_inline_url_preview">Sjálfgefið virkja forskoðun innfelldra vefslóða</string>
<string name="room_settings_labs_warning_message">Þetta eru eiginleikar á tilraunastigi sem gætu bilað á óvæntan hátt. Notist með varúð.</string>
<string name="room_settings_set_main_address">Setja sem aðalvistfang</string>
<string name="room_settings_unset_main_address">Ekki hafa sem aðalvistfang</string>
<string name="widget_integration_missing_parameter">Nauðsynlegt gildi vantar.</string>
<string name="analytics_opt_in_list_item_3">Þú getur slökkt á þessu hvenær sem er í stillingunum</string>
<string name="settings_messages_in_e2e_group_chat">Dulrituð skilaboð í hópaspjalli</string>
<string name="settings_messages_in_e2e_one_to_one">Dulrituð skilaboð í maður-á-mann spjalli</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_joined_rooms">Upphaf samstillingar:
\nHleð inn samtölunum þínum
\nÞetta getur tekið dálítinn tíma ef þú tekur þátt í mörgum spjallrásum</string>
<string name="room_settings_room_access_private_description">Aðeins fólk sem hefur verið boðið getur fundið og tekið þátt</string>
<string name="room_settings_room_access_private_invite_only_title">Einka (einungis gegn boði)</string>
<string name="room_settings_room_notifications_manage_notifications">Þú getur sýsla- með tilkynningar í %1$s.</string>
<string name="settings_default_media_source">Sjálfgefinn uppruni myndefnis</string>
<string name="settings_default_compression">Sjálfgefin þjöppun</string>
<string name="settings_emails_and_phone_numbers_summary">Sýslaðu með tölvupóstföng og símanúmer sem tengd eru við Matrix-aðganginn þinn</string>
<string name="settings_emails_and_phone_numbers_title">Tölvupóstföng og símanúmer</string>
<string name="settings_fail_to_update_password_invalid_current_password">Lykilorðið er ekki gilt</string>
<string name="legals_third_party_notices">Utanaðkomandi aðgerðasöfn</string>
<string name="analytics_opt_in_title">Hjálpaðu okkur að bæta ${app_name}</string>
<string name="settings_discovery_manage">Sýsla með uppgötvunarstillingarnar þínar.</string>
<string name="settings_show_read_receipts_summary">Smelltu á leskvittanir til að sjá ítarlegan lista.</string>
<string name="settings_show_read_receipts">Birta leskvittanir</string>
<string name="settings_send_markdown">Markdown-sníðing</string>
<string name="settings_send_typing_notifs_summary">Láttu aðra sjá að þú sért að skrifa.</string>
<string name="settings_send_typing_notifs">Senda skriftilkynningar</string>
<string name="settings_cryptography_manage_keys">Umsýsla dulritunarlykla</string>
<string name="settings_encrypted_group_messages">Dulrituð hópskilaboð</string>
<string name="settings_encrypted_direct_messages">Dulrituð bein skilaboð</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_battery_title">Bestun fyrir rafhlöðuendingu</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_notification_title">Birting tilkynninga</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_failed">Tilkynningar eru óvirkar í þessari setu.
\nYfirfarðu stillingar í ${app_name}.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_success">Tilkynningar eru virkar í þessari setu.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_failed">Tilkynningar eru óvirkar fyrir notandaaðganginn þinn.
\nYfirfarðu stillingar aðgangsins.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_success">Tilkynningar eru virkar fyrir notandaaðganginn þinn.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_system_settings_failed">Tilkynningar eru óvirkar í kerfisstillingum.
\nYfirfarðu kerfisstillingarnar.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_system_settings_success">Tilkynningar eru virkar í kerfisstillingum.</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic_running_status">Í keyrslu (%1$d af %2$d)</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic_run_button_title">Keyra prófanir</string>
<string name="settings_troubleshoot_diagnostic">Greining á vandamálum</string>
<string name="settings_notification_troubleshoot">Leysa vandamál með tilkynningar</string>
<string name="settings_notification_keyword_contains_invalid_character">Stikkorð mega ekki innihalda \'%s\'</string>
<string name="settings_notification_keyword_contains_dot">Stikkorð mega ekki byrja með \'.\'</string>
<string name="settings_notification_new_keyword">Bæta við nýju stikkorði</string>
<string name="settings_notification_your_keywords">Stikkorðin þín</string>
<string name="settings_notification_mentions_and_keywords">Minnst á og stikkorð</string>
<string name="settings_notification_emails_enable_for_email">Virkja tilkynningar í tölvupósti fyrir %s</string>
<string name="settings_notification_emails_no_emails">Til að fá tilkynningar í tölvupósti, þarf að tengja tölvupóstfang við Matrix-aðganginn þinn</string>
<string name="settings_notification_emails_category">Tilkynning í tölvupósti</string>
<string name="settings_notification_by_event">Mikilvægi tilkynninga eftir atburðum</string>
<string name="shortcut_disabled_reason_sign_out">Skráð út úr setunni!</string>
<string name="shortcut_disabled_reason_room_left">Spjallrásin hefur verið yfirgefin!</string>
<string name="room_settings_mention_and_keyword_only">Einungis þar sem er minnst á og stikkorð</string>
<string name="search_banned_user_hint">Sía bannaða notendur</string>
<string name="search_thread_from_a_thread">Úr spjallþræði</string>
<string name="thread_list_empty_notice">Ábending: Ýttu lengi á skilaboð og notaðu “%s”.</string>
<string name="thread_list_empty_subtitle">Spjallþræðir hjálpa til við að halda samræðum við efnið og gerir auðveldara að rekja þær.</string>
<string name="thread_list_empty_title">Haltu umræðum skipulögðum með spjallþráðum</string>
<string name="thread_list_modal_my_threads_subtitle">Birtir alla spjallþræði sem þú hefur tekið þátt í</string>
<string name="thread_list_modal_all_threads_subtitle">Birtir alla spjallþræði úr fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="thread_list_modal_my_threads_title">Spjallþræðirnir mínir</string>
<string name="thread_list_modal_all_threads_title">Allir spjallþræðir</string>
<string name="room_threads_filter">Sía þræði spjallrásar</string>
<string name="room_settings_permissions_title">Heimildir spjallrásar</string>
<string name="room_participants_leave_private_warning">Þessi spjallrás er ekki opinber. Þú munt ekki geta tekið aftur þátt nema að vera boðið.</string>
<string name="permissions_denied_add_contact">Gefa heimild til að fá aðgang að tengiliðunum þínum.</string>
<string name="permissions_denied_qr_code">Til að skanna QR-kóða þarftu að veita aðgang að myndavélinni.</string>
<string name="call_remove_jitsi_widget_progress">Lýk símtali…</string>
<string name="call_ended_user_busy_title">Notandi upptekinn</string>
<string name="call_held_by_you">Þú settir símtalið í bið</string>
<string name="call_held_by_user">%s setti símtalið í bið</string>
<string name="audio_call_with_participant">Raddsímtal við %s</string>
<string name="video_call_with_participant">Myndsímtal við %s</string>
<string name="video_call_in_progress">Myndsímtal í gangi…</string>
<plurals name="missed_video_call">
<item quantity="one">Ósvarað myndsímtal</item>
<item quantity="other">%d ósvöruð myndsímtöl</item>
</plurals>
<plurals name="missed_audio_call">
<item quantity="one">Ósvarað raddsímtal</item>
<item quantity="other">%d ósvöruð raddsímtöl</item>
</plurals>
<string name="settings_call_ringtone_dialog_title">Veldu hringitón fyrir símtöl:</string>
<string name="settings_call_ringtone_title">Innhringitónn</string>
<string name="settings_call_ringtone_use_app_ringtone">Nota sjálfgefinn ${app_name} hringitón fyrir innhringingar</string>
<string name="settings_call_show_confirmation_dialog_summary">Biðja um staðfestingu áður en símtal er hafið</string>
<string name="settings_call_show_confirmation_dialog_title">Koma í veg fyrir símtöl af slysni</string>
<string name="auth_msisdn_already_defined">Þetta símanúmer er nú þegar skráð.</string>
<string name="error_no_external_application_found">Því miður, ekkert utankomandi forrit hefur fundist sem getur lokið þessari aðgerð.</string>
<string name="no_sticker_application_dialog_content">Í augnablikinu ertu ekki með neina límmerkjapakka virkjaða.
\n
\nBæta einhverjum við núna\?</string>
<string name="call_select_sound_device">Veldu hljóðtæki</string>
<string name="call_failed_no_connection">${app_name} símtal mistókst</string>
<string name="option_send_voice">Senda tal</string>
<string name="hs_client_url">Slóð á API-kerfisviðmót heimaþjóns</string>
<string name="send_bug_report_description_in_english">Ef mögulegt, skaltu skrifa lýsinguna á ensku.</string>
<string name="settings_room_directory_show_all_rooms_summary">Sýna allar spjallrásir í spjallrásalistanum, þar með taldar spjallrásir með viðkvæmu efni.</string>
<string name="settings_room_directory_show_all_rooms">Sýna spjallrásir með viðkvæmu efni</string>
<string name="system_alerts_header">Aðvaranir kerfis</string>
<string name="action_thread_copy_link_to_thread">Afrita tengil á spjallþráð</string>
<string name="action_unpublish">Taka úr birtingu</string>
<string name="action_view_threads">Skoða spjallþræði</string>
<string name="failed_to_remove_widget">Mistókst að fjarlægja viðmótshluta</string>
<string name="failed_to_add_widget">Mistókst að bæta við viðmótshluta</string>
<string name="cannot_call_yourself_with_invite">Þú getur ekki byrjað símtal með sjálfum þér, bíddu eftir að þátttakendur samþykki boðið</string>
<string name="cannot_call_yourself">Þú getur ekki byrjað símtal með sjálfum þér</string>
<string name="denied_permission_voice_message">Til að senda talskilaboð þarf að gefa heimild fyrir hljóðnema.</string>
<string name="denied_permission_camera">Til að framkvæma þessa aðgerð þarf að gefa heimild fyrir myndavél í kerfisstillingum.</string>
<string name="denied_permission_generic">Það vantar heimildir til að framkvæma þessa aðgerð, það þarf að gefa viðkomandi heimildir í kerfisstillingum.</string>
<string name="audio_meeting">Hefja talfund</string>
<string name="video_meeting">Hefja myndfund</string>
<string name="no_permissions_to_start_webrtc_call_in_direct_room">Þú hefur ekki heimildir til að hefja símtal</string>
<string name="no_permissions_to_start_webrtc_call">Þú hefur ekki heimildir til að hefja símtal á þessari spjallrás</string>
<string name="no_permissions_to_start_conf_call_in_direct_room">Þú hefur ekki heimildir til að hefja fjarfund</string>
<string name="no_permissions_to_start_conf_call">Þú hefur ekki heimildir til að hefja fjarfund á þessari spjallrás</string>
<string name="missing_permissions_title">Vantar heimildir</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_will_lose_secure_messages">Þú munt missa aðgang að dulrituðu skilaboðunum þínum nema þú takir öryggisafrit af dulritunarlyklum áður en þú skráir þig út.</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_warning_backing_up">Öryggisafritun dulritunarlykla í gangi. Þú munt tapa dulrituðu skilaboðunum þínum ef þú skráir þig út núna.</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_warning_no_backup">Þú munt tapa dulrituðu skilaboðunum þínum ef þú skráir þig út núna</string>
<string name="notice_end_to_end_ok_by_you">Þú kveiktir á enda-í-enda dulritun.</string>
<string name="notice_end_to_end_ok">%1$s kveikti á enda-í-enda dulritun.</string>
<string name="backup">Taka öryggisafrit</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_backing_up_keys">Öryggisafrita dulritunarlykla…</string>
<string name="sign_out_bottom_sheet_dont_want_secure_messages">Ég vil ekki dulrituðu skilaboðin mín</string>
<string name="title_activity_keys_backup_restore">Nota öryggisafrit af lykli</string>
<string name="notification_listening_for_notifications">Hlusta eftir tilkynningum</string>
<string name="notice_end_to_end_unknown_algorithm_by_you">Þú kveiktir á enda-í-enda dulritun (óþekkt algrími %1$s).</string>
<string name="notice_end_to_end_unknown_algorithm">%1$s kveikti á enda-í-enda dulritun (óþekkt algrími %2$s).</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_forbidden_by_you">Þú hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_forbidden">%1$s hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_room_guest_access_forbidden_by_you">Þú hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_room_guest_access_forbidden">%1$s hefur bannað gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_can_join_by_you">Þú hefur leyft gestum að koma inn hér.</string>
<string name="notice_direct_room_guest_access_can_join">%1$s hefur leyft gestum að koma inn hér.</string>
<string name="notice_room_guest_access_can_join_by_you">Þú hefur leyft gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<string name="notice_room_guest_access_can_join">%1$s hefur leyft gestum að koma inn á spjallrásina.</string>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_removed_by_you">
<item quantity="one">Þú fjarlægðir varavistfangið %1$s af þessari spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú fjarlægðir varavistföngin %1$s af þessari spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_removed">
<item quantity="one">%1$s fjarlægði varavistfangið %2$s af þessari spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s fjarlægði varavistföngin %2$s af þessari spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_added_by_you">
<item quantity="one">Þú bættir við varavistfanginu %1$s fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú bættir við varavistföngunum %1$s fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_canonical_alias_alternative_added">
<item quantity="one">%1$s bætti við varavistfanginu %2$s fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s bætti við varavistföngunum %2$s fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<string name="notice_room_withdraw_with_reason_by_you">Þú tókst til baka boð til %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_withdraw_with_reason">%1$s tók til baka boð til %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite_with_reason_by_you">Þú samþykktir boð um að taka þátt í %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite_with_reason">%1$s samþykkti boð um að taka þátt í %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_ban_with_reason_by_you">Þú bannaðir %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_ban_with_reason">%1$s bannaði %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_unban_with_reason_by_you">Þú tókst %1$s úr banni. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_unban_with_reason">%1$s tók %2$s úr banni. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_remove_with_reason_by_you">Þú fjarlægðir %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_remove_with_reason">%1$s fjarlægði %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_reject_with_reason_by_you">Þú hafnaðir boðinu. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_reject_with_reason">%1$s hafnaði boðinu. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_direct_room_leave_with_reason_by_you">Þú hættir. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_leave_with_reason">%1$s hætti. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_leave_with_reason_by_you">Þú yfirgafst spjallrásina. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_leave_with_reason">%1$s yfirgaf spjallrásina. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_direct_room_join_with_reason_by_you">Þú tekur þátt. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_join_with_reason">%1$s tekur þátt. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_join_with_reason_by_you">Þú komst inn á spjallrásina. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_join_with_reason">%1$s kom inn á spjallrásina. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_you_with_reason">%1$s bauð þér. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_with_reason_by_you">Þú bauðst %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="notice_room_invite_with_reason">%1$s bauð %2$s. Ástæða: %3$s</string>
<string name="notice_room_invite_no_invitee_with_reason_by_you">Boð um þátttöku til þín. Ástæða: %1$s</string>
<string name="notice_room_invite_no_invitee_with_reason">Boð um þátttöku til %1$s. Ástæða: %2$s</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_data">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn gögn úr notandaaðgangi</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_left_rooms">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn yfirgefnar spjallrásir</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_invited_rooms">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn boð í spjallrásir</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_rooms">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn spjallrásir</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account_crypto">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn dulritunargögn</string>
<string name="initial_sync_start_importing_account">Upphaf samstillingar:
\nFlyt inn notandaaðgang…</string>
<string name="initial_sync_start_downloading">Upphaf samstillingar:
\nSæki gögn…</string>
<string name="initial_sync_start_server_computing">Upphaf samstillingar:
\nBíð eftir svari frá netþjóni…</string>
<string name="room_error_access_unauthorized">Þú hefur ekki heimild til að taka þátt í þessari spjallrás</string>
<string name="notice_power_level_changed_by_you">Þú breyttir völdum %1$s.</string>
<string name="notice_widget_modified_by_you">Þú breyttir %1$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_modified">%1$s breytti %2$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_removed_by_you">Þú fjarlægðir %1$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_removed">%1$s fjarlægði %2$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_added_by_you">Þú bættir við %1$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_widget_added">%1$s bætti við %2$s viðmótshluta</string>
<string name="notice_room_third_party_registered_invite_by_you">Þú samþykktir boð um að taka þátt í %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_revoked_invite_by_you">Þú afturkallaðir boðið til %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_revoked_invite">%1$s afturkallaði boðið til %2$s</string>
<string name="notice_room_third_party_revoked_invite_by_you">Þú afturkallaðir boð til %1$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_third_party_revoked_invite">%1$s afturkallaði boð til %2$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_invite_by_you">Þú bauðst %1$s</string>
<string name="notice_room_third_party_invite_by_you">Þú sendir boð til %1$s um þátttöku í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_avatar_removed_by_you">Þú fjarlægðir auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_avatar_removed">%1$s fjarlægði auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_topic_removed_by_you">Þú fjarlægðir umfjöllunarefni spjallrásar</string>
<string name="notice_room_name_removed_by_you">Þú fjarlægðir heiti spjallrásar</string>
<plurals name="notice_room_server_acl_changes">
<item quantity="one">Breyting á ACL á %d netþjóni</item>
<item quantity="other">Breyting á ACL á %d netþjónum</item>
</plurals>
<string name="notice_made_future_direct_room_visibility_by_you">Þú gerðir skilaboð héðan í frá sýnileg fyrir %1$s</string>
<string name="add_people">Bæta við fólki</string>
<string name="notice_room_server_acl_allow_is_empty">🎉 Öllum netþjónum er núna bannað að taka þátt! Þessa spjallrás er ekki lengur hægt að nota.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_ip_literals_not_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru núna bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_ip_literals_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru núna leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_was_allowed">• Netþjónar sem samsvara %s voru fjarlægðir af listanum yfir leyfilegt.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_allowed">• Netþjónar sem samsvara %s eru núna leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_was_banned">• Netþjónar sem samsvara %s voru fjarlægðir af bannlistanum.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_banned">• Netþjónar sem samsvara %s eru núna bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_title_by_you">Þú breyttir ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_title">%s breytti ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_ip_literals_not_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_ip_literals_allowed">• Netþjónar sem samsvara IP-tölum eru leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_allowed">• Netþjónar sem samsvara %s eru leyfðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_banned">• Netþjónar sem samsvara %s eru bannaðir.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_title_by_you">Þú stilltir ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_server_acl_set_title">%s stillti ACL á netþjóni fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_direct_room_update_by_you">Þú uppfærðir hér.</string>
<string name="notice_direct_room_update">%s uppfærði hér.</string>
<string name="notice_room_update_by_you">Þú uppfærðir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_update">%s uppfærði þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_made_future_direct_room_visibility">%1$s gerði skilaboð héðan í frá sýnileg fyrir %2$s</string>
<string name="notice_made_future_room_visibility_by_you">Þú gerðir ferilskrá spjallrásar héðan í frá sýnilega fyrir %1$s</string>
<string name="notice_ended_call_by_you">Þú laukst símtalinu.</string>
<string name="notice_answered_call_by_you">Þú svaraðir símtalinu.</string>
<string name="notice_call_candidates_by_you">Þú sendir gögn til að setja upp símtalið.</string>
<string name="notice_call_candidates">%s sendi gögn til að setja upp símtalið.</string>
<string name="notice_placed_voice_call_by_you">Þú hringdir raddsímtal.</string>
<string name="notice_placed_video_call_by_you">Þú hringdir myndsímtal.</string>
<string name="notice_room_name_changed_by_you">Þú breyttir heiti spjallrásarinnar í: %1$s</string>
<string name="notice_room_avatar_changed_by_you">Þú breyttir auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_avatar_changed">%1$s breytti auðkennismynd spjallrásarinnar</string>
<string name="notice_room_topic_changed_by_you">Þú breyttir umræðuefninu í: %1$s</string>
<string name="notice_display_name_removed_by_you">Þú fjarlægðir birtingarnafn þitt (sem var %1$s)</string>
<string name="notice_display_name_changed_from_by_you">Þú breytti birtingarnafni þínu úr %1$s í %2$s</string>
<string name="notice_display_name_set_by_you">Þú settir birtingarnafn þitt sem %1$s</string>
<string name="open_poll_option_title">Opna könnun</string>
<string name="a11y_play_voice_message">Spila talskilaboð</string>
<string name="upgrade_room_no_power_to_manage">Þú þarft heimild til að uppfæra spjallrás</string>
<string name="it_may_take_some_time">Vertu þolinmóð/ur Þetta getur tekið nokkra stund.</string>
<string name="space_type_public_desc">Opið öllum, best fyrir dreifða hópa</string>
<string name="a11y_rule_notify_silent">Aðvara án hljóðs</string>
<string name="a11y_rule_notify_noisy">Aðvara með hljóði</string>
<string name="a11y_open_emoji_picker">Opna emoji-tánmyndaval</string>
<string name="a11y_change_avatar">Skipta um auðkennismynd</string>
<string name="a11y_open_widget">Opna viðmótshluta</string>
<string name="call_only_active">Virkt símtal (%1$s)</string>
<string name="call_dial_pad_title">Talnaborð</string>
<string name="auth_pin_new_pin_action">Nýtt PIN-númer</string>
<string name="open_terms_of">Opna notkunarskilmála %s</string>
<string name="choose_locale_other_locales_title">Önnur tiltæk tungumál</string>
<string name="invite_friends_rich_title">🔐️ Vertu með mér á ${app_name}</string>
<string name="error_empty_field_choose_password">Veldu þér lykilorð.</string>
<string name="error_empty_field_choose_user_name">Veldu þér notandanafn.</string>
<string name="command_description_discard_session_not_handled">Aðeins stutt í dulrituðum spjallrásum</string>
<string name="recovery_key_empty_error_message">Settu inn endurheimtulykil</string>
<string name="new_session">Ný innskráning. Varst þetta þú\?</string>
<string name="no_connectivity_to_the_server_indicator_airplane">Flugvélahamur er virkur</string>
<string name="not_trusted">Ekki treyst</string>
<string name="room_member_power_level_custom_in">Sérsniðið (%1$d) í %2$s</string>
<string name="room_member_power_level_default_in">Sjálfgefið í %1$s</string>
<string name="room_member_power_level_moderator_in">Umsjónarmaður í %1$s</string>
<string name="room_member_power_level_admin_in">Stjórnandi í %1$s</string>
<string name="room_member_power_level_admins">Stjórnendur</string>
<plurals name="room_profile_section_more_member_list">
<item quantity="one">Einn aðili</item>
<item quantity="other">%1$d aðilar</item>
</plurals>
<string name="room_profile_section_admin">Aðgerðir stjórnanda</string>
<string name="verification_conclusion_not_secure">Ekki öruggt</string>
<string name="settings_developer_mode_show_info_on_screen_title">Birta villuleitarupplýsingar á skjá</string>
<string name="devices_other_devices">Aðrar setur</string>
<string name="login_error_outdated_homeserver_title">Úreltur heimaþjónn</string>
<string name="login_wait_for_email_title">Athugaðu tölvupóstinn þinn</string>
<string name="login_msisdn_error_other">Símanúmer lítur út fyrir að vera ógilt. Yfirfarðu það</string>
<string name="login_set_msisdn_notice2">Nota alþjóðlega sniðið.</string>
<string name="login_reset_password_password_hint">Nýtt lykilorð</string>
<string name="a11y_create_menu_open">Opna valmyndina til að útbúa spjallrás</string>
<string name="settings_discovery_please_enter_server">Settu inn slóð auðkennisþjónsins</string>
<string name="no_message_edits_found">Engar breytingar fundust</string>
<string name="settings_other_third_party_notices">Aðrar tilkynningar frá utanaðkomandi aðilum</string>
<string name="error_no_network">Ekkert netkerfi. Athugaðu nettenginguna þína.</string>
<string name="event_redacted_by_admin_reason">Atburður undir umsjón stjórnanda spjallrásar</string>
<string name="keys_backup_settings_delete_backup_button">Eyða öryggisafriti</string>
<string name="keys_backup_restore_success_title">Öryggisafrit endurheimti %s !</string>
<string name="keys_backup_recovery_code_empty_error_message">Settu inn endurheimtulykil</string>
<string name="keys_backup_unlock_button">Aflæsi ferli</string>
<string name="keys_backup_restoring_importing_keys_waiting_message">Flyt inn dulritunarlykla…</string>
<string name="keys_backup_restoring_downloading_backup_waiting_message">Næ í dulritunarlykla…</string>
<string name="keys_backup_restoring_computing_key_waiting_message">Reikna endurheimtulykil…</string>
<string name="keys_backup_restoring_waiting_message">Endurheimti úr öryggisafriti:</string>
<string name="keys_backup_restore_key_enter_hint">Settu inn endurheimtulykil</string>
<string name="recovery_key">Endurheimtulykill</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_share_intent_chooser_title">Deila endurheimtulykli með…</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_please_make_copy">Gera afrit</string>
<string name="recovery_key_export_saved">Endurheimtulykillinn hefur verið vistaður.</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_copy_button_title">Vista endurheimtulykil</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_button_title_no_passphrase">Ég hef gert afrit</string>
<string name="unknown_error">Því miður, villa kom upp</string>
<string name="room_tombstone_predecessor_link">Smelltu hér til að sjá eldri skilaboð</string>
<string name="markdown_has_been_disabled">Markdown-texti hefur verið gerður óvirkur.</string>
<string name="markdown_has_been_enabled">Markdown-texti hefur verið gerður virkur.</string>
<string name="command_description_whois">Birtir upplýsingar um notanda</string>
<string name="command_description_markdown">Markdown-texti af/á</string>
<string name="command_description_op_user">Skilgreindu völd notanda</string>
<string name="room_widget_resource_decline_permission">Loka á allt</string>
<string name="room_widget_permission_widget_id">Auðkenni viðmótshluta</string>
<string name="room_widget_permission_theme">Þemað þitt</string>
<string name="room_widget_permission_user_id">Notandaauðkennið þitt</string>
<string name="room_widget_permission_avatar_url">Vefslóð á auðkennismyndina þína</string>
<string name="room_widget_permission_display_name">Birtingarnafnið þitt</string>
<string name="room_widget_permission_added_by">Þessum viðmótshluta var bætt við af:</string>
<string name="notification_ticker_text_group">%1$s: %2$s %3$s</string>
<string name="notification_inline_reply_failed">** Mistókst að senda - opnaðu spjallrásina</string>
<string name="notification_unread_notified_messages_in_room_and_invitation">%1$s í %2$s og %3$s</string>
<plurals name="notification_compat_summary_line_for_room">
<item quantity="one">%1$s: %2$d skilaboð</item>
<item quantity="other">%1$s: %2$d skilaboð</item>
</plurals>
<plurals name="notification_invitations">
<item quantity="one">%d boð</item>
<item quantity="other">%d boð</item>
</plurals>
<string name="directory_add_a_new_server_error_already_added">Þessi netþjónn er nú þegar á listanum</string>
<string name="directory_add_a_new_server_error">Fann ekki þennan netþjón eða spjallrásalista hans</string>
<string name="directory_add_a_new_server_prompt">Sláðu inn nafn nýja netþjónsins sem þú vilt skoða.</string>
<string name="encryption_information_unknown_ip">óþekkt IP-vistfang</string>
<string name="encryption_settings_manage_message_recovery_summary">Sýsla með öryggisafrit dulritunarlykla</string>
<string name="encryption_message_recovery">Endurheimt dulritaðra skilaboða</string>
<string name="encryption_exported_successfully">Útflutningur dulritunarlykla tókst</string>
<string name="other_spaces_or_rooms_you_might_not_know">Önnur svæði sem þú gætir ekki vitað um</string>
<string name="settings_play_shutter_sound">Spila hljóð við myndatöku</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode_disabled">Engin samstilling í bakgrunni</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode_real_time">Bestað gagnvart rauntíma</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode_battery">Bestað gagnvart rafhleðslu</string>
<string name="settings_background_fdroid_sync_mode">Hamur samstillingar í bakgrunni</string>
<string name="settings_notification_notify_me_for">Láta mig vita fyrir</string>
<string name="settings_emails_empty">Engu tölvupóstfangi hefur verið bætt við notandaaðganginn þinn</string>
<string name="settings_phone_number_empty">Engu símanúmeri hefur verið bætt við notandaaðganginn þinn</string>
<string name="call_failed_no_connection_description">Mistókst að koma á rauntímatengingu.
\nBiddu kerfisstjóra heimaþjónsins þíns um að setja upp TURN-þjón til að tryggja að símtöl virki eðlilega.</string>
<string name="notice_power_level_diff">%1$s úr %2$s í %3$s</string>
<string name="notice_power_level_changed">%1$s breytti völdum %2$s.</string>
<string name="power_level_admin">Stjórnandi</string>
<string name="notice_avatar_url_changed_by_you">Þú breyttir auðkennismyndinni þinni</string>
<string name="notice_room_withdraw_by_you">Þú tókst til baka boð til %1$s</string>
<string name="notice_room_ban_by_you">Þú bannaðir %1$s</string>
<string name="notice_room_unban_by_you">Þú afbannaðir %1$s</string>
<string name="notice_room_remove_by_you">Þú fjarlægðir %1$s</string>
<string name="notice_room_reject_by_you">Þú hafnaðir boðinu</string>
<string name="notice_direct_room_leave_by_you">Þú hættir í spjallrásinni</string>
<string name="notice_direct_room_leave">%1$s hætti í spjallrásinni</string>
<string name="notice_room_leave_by_you">Þú hættir í spjallrásinni</string>
<string name="notice_direct_room_join_by_you">Þú gekkst í hópinn</string>
<string name="notice_room_join_by_you">Þú gekkst í spjallrásina</string>
<string name="notice_room_invite_by_you">Þú bauðst %1$s</string>
<string name="notice_direct_room_created_by_you">Þú bjóst til umræðuna</string>
<string name="notice_direct_room_created">%1$s bjó til umræðuna</string>
<string name="notice_room_created_by_you">Þú bjóst til spjallrásina</string>
<string name="notice_room_created">%1$s bjó til spjallrásina</string>
<string name="direct_room_created_summary_item">%s gekk í hópinn.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_set_by_you">Þú stilltir aðalvistfang spjallrásarinnar sem %1$s.</string>
<string name="report_content_custom">Sérsniðin kæra…</string>
<string name="preference_show_all_rooms_in_home">Sýna allar spjallrásir á forsíðu</string>
<string name="space_manage_rooms_and_spaces">Sýsla með spjallrásir og svæði</string>
<string name="space_settings_manage_rooms">Sýsla með spjallrásir</string>
<string name="spaces_beta_welcome_to_spaces_desc">Svæði eru ný leið til að hópa fólk og spjallrásir.</string>
<string name="space_add_existing_spaces">Bæta við fyrirliggjandi svæðum</string>
<string name="space_add_existing_rooms_only">Bæta við fyrirliggjandi spjallrásum</string>
<string name="leave_space">Yfirgefa</string>
<string name="space_add_child_title">Bæta við spjallrásum</string>
<string name="space_explore_activity_title">Kanna spjallrásir</string>
<string name="create_space">Búa til svæði</string>
<string name="create_spaces_me_and_teammates">Ég og félagar í teyminu mínu</string>
<string name="create_spaces_just_me">Bara ég</string>
<string name="your_private_space">Einkasvæðið þitt</string>
<string name="your_public_space">Opinbera svæðið þitt</string>
<string name="add_space">Bæta við svæði</string>
<string name="private_space">Einkasvæði</string>
<string name="public_space">Opinbert svæði</string>
<string name="command_description_upgrade_room">Uppfærir spjallrás í nýja útgáfu</string>
<string name="command_description_create_space">Búa til svæði</string>
<string name="a11y_public_room">Almenningsspjallrás</string>
<string name="a11y_delete_avatar">Eyða auðkennismynd</string>
<string name="call_dial_pad_lookup_error">Það kom upp villa við að fletta upp símanúmerinu</string>
<string name="command_snow">Sendir skilaboðin með snjókomu</string>
<string name="command_confetti">Sendir skilaboðin með skrauti</string>
<string name="upgrade_security">Uppfærsla dulritunar tiltæk</string>
<string name="command_description_plain">Sendir skilaboð sem óbreyttur texti án þess að túlka það sem markdown</string>
<string name="encryption_not_enabled">Dulritun ekki virk</string>
<string name="direct_room_encryption_enabled_tile_description">Skilaboð í þessu spjalli eru enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="settings_hs_admin_e2e_disabled">Kerfisstjóri netþjónsins þíns hefur lokað á sjálfvirka dulritun í einkaspjallrásum og beinum skilaboðum.</string>
<string name="room_profile_section_more_settings">Stillingar spjallrásar</string>
<string name="room_profile_not_encrypted_subtitle">Skilaboð í þessari spjallrás eru ekki enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="send_a_sticker">Límmerki</string>
<string name="create_space_in_progress">Útbý svæði…</string>
<string name="create_room_alias_empty">Settu inn vistfang spjallrásar</string>
<string name="create_room_alias_already_in_use">Þetta vistfang er nú þegar í notkun</string>
<string name="create_space_alias_hint">Vistfang svæðis</string>
<string name="create_room_encryption_description">Eftir að kveikt er á dulritun er ekki hægt að slökkva á henni.</string>
<string name="command_description_lenny">Setur ( ͡° ͜ʖ ͡°) framan við hrein textaskilaboð</string>
<string name="command_description_shrug">Setur ¯\\_(ツ)_/¯ framan við hrein textaskilaboð</string>
<string name="does_not_look_like_valid_email">Þetta lítur ekki út eins og gilt tölvupóstfang</string>
<string name="login_set_email_title">Skrá tölvupóstfang</string>
<string name="login_server_url_form_common_notice">Sláðu inn vistfang netþjónsins sem þú vilt nota</string>
<string name="login_server_url_form_modular_notice">Sláðu inn vistfang Modular SchildiChat-þjóns eða netþjónsins sem þú vilt nota</string>
<string name="login_server_url_form_modular_hint">Vistfang fyrir SchildiChat Matrix þjónustur</string>
<string name="login_signin_to">Skrá inn í %1$s</string>
<string name="login_connect_to">Tengjast við %1$s</string>
<string name="login_social_signup_with">Skrá inn með %s</string>
<string name="ftue_auth_use_case_option_two">Teymi</string>
<string name="ftue_auth_use_case_option_one">Vinir og fjölskylda</string>
<string name="command_description_spoiler">Sendir skilaboðin sem stríðni</string>
<string name="room_list_quick_actions_room_settings">Stillingar spjallrásar</string>
<string name="message_ignore_user">Hunsa notanda</string>
<string name="rotate_and_crop_screen_title">Snúa og skera utan af</string>
<string name="attachment_type_sticker">Límmerki</string>
<string name="attachment_type_dialog_title">Bæta við mynd frá</string>
<string name="a11y_create_room">Búa til nýja spjallrás</string>
<string name="settings_agree_to_terms">Samþykktu þjónustuskilmála auðkennisþjónsins (%s) svo hægt sé að finna þig með tölvupóstfangi eða símanúmeri.</string>
<string name="settings_discovery_disconnect_with_bound_pid">Þú ert núna að deila tölvupóstföngum eða símanúmerum á auðkennisþjóninum %1$s. Þú þarft að tengjast aftur við %2$s til að hætta að deila þessu.</string>
<string name="settings_discovery_emails_title">Finnanleg tölvupóstföng</string>
<string name="room_filtering_footer_create_new_room">Búa til nýja spjallrás</string>
<string name="terms_description_for_integration_manager">Notaðu vélmenni, viðmótshluta og límmerkjapakka</string>
<string name="room_manage_integrations">Sýsla með samþættingar</string>
<string name="disabled_integration_dialog_content">Leyfðu \'Sýsla með samþættingar\' í stillingunum til að gera þetta.</string>
<string name="disabled_integration_dialog_title">Samþættingar eru óvirkar</string>
<string name="settings_integration_manager">Samþættingarstýring</string>
<string name="settings_integration_allow">Leyfa samþættingar</string>
<string name="settings_show_emoji_keyboard">Sýna lyklaborð með tjáningartáknum</string>
<string name="settings_send_message_with_enter">Senda skilaboð með \'Enter\'</string>
<string name="settings_show_join_leave_messages_summary">Hefur ekki áhrif á boð/fjarlægingu/bönn.</string>
<string name="settings_show_join_leave_messages">Birta taka-þátt og hætta skilaboð</string>
<string name="settings_integrations_summary">Notaðu samþættingarstýringu til að stýra vélmennum, viðmótshlutum og límmerkjapökkum.
\nSamþættingarstýringar taka við stillingagögnum og geta breytt viðmótshlutum, sent boð í spjallrásir, auk þess að geta úthlutað völdum fyrir þína hönd.</string>
<string name="settings_integrations">Samþættingar</string>
<string name="this_is_the_beginning_of_dm">Þetta er upphaf ferils beinna skilaboða með %s.</string>
<string name="room_member_open_or_create_dm">Bein skilaboð</string>
<string name="search_hint_room_name">Leita að heiti</string>
<string name="user_directory_search_hint_2">Leita eftir heiti, auðkenni eða tölvupóstfangi</string>
<string name="room_directory_search_hint">Nafn eða auðkenni (#example:matrix.org)</string>
<string name="room_filtering_footer_open_room_directory">Skoða spjallrásalistann</string>
<string name="room_filtering_footer_create_new_direct_message">Senda ný bein skilaboð</string>
<string name="message_edits">Breytingar á skilaboðum</string>
<string name="send_file_step_compressing_video">Þjappa myndskeiði %d%%</string>
<string name="send_file_step_compressing_image">Þjappa mynd…</string>
<string name="send_file_step_sending_file">Sendi skrá (%1$s / %2$s)</string>
<string name="send_file_step_encrypting_file">Dulrita skrá…</string>
<string name="settings_show_redacted">Sýna fjarlægð skilaboð</string>
<string name="room_list_catchup_empty_body">Þú átt engin fleiri ólesin skilaboð</string>
<string name="invited_by">Boðið af %s</string>
<string name="send_you_invite">Sendi þér boð</string>
<string name="reply_in_thread">Svara í spjallþræði</string>
<string name="keys_backup_info_keys_all_backup_up">Allir lyklar öryggisafritaðir</string>
<string name="settings_secure_backup_enter_to_setup">Setja upp á þessu tæki</string>
<string name="settings_secure_backup_section_title">Varið öryggisafrit</string>
<string name="activity_create_space_title">Búa til svæði</string>
<string name="space_type_private_desc">Einungis gegn boði, best fyrir þig og lítinn hóp</string>
<string name="room_member_jump_to_read_receipt">Fara í fyrstu leskvittun</string>
<string name="verification_verify_device">Sannprófa þessa setu</string>
<string name="verification_sas_do_not_match">Þau samsvara ekki</string>
<string name="verification_sas_match">Þau samsvara</string>
<string name="hide_advanced">Fela ítarlegt</string>
<string name="show_advanced">Birta ítarlegt</string>
<string name="soft_logout_clear_data_submit">Hreinsa öll gögn</string>
<string name="login_reset_password_success_notice_2">Þú hefur verið skráður út úr öllum setum og munt ekki lengur fá ýti-tilkynningar. Til að endurvirkja tilkynningar, þarf að skrá sig aftur inn á hverju tæki fyrir sig.</string>
<string name="ftue_auth_carousel_secure_title">Eigðu samtölin þín.</string>
<string name="disconnect_identity_server">Aftengja auðkennisþjón</string>
<string name="send_feedback_space_title">Umsagnir um svæði</string>
<string name="settings_show_redacted_summary">Birta frátökutákn fyrir fjarlægð skilaboð</string>
<string name="closed_poll_option_description">Niðurstöður birtast einungis eftir að þú hefur lokað könnuninni</string>
<string name="open_poll_option_description">Kjósendur sjá niðurstöðurnar þegar þeir hafa kosið</string>
<plurals name="poll_total_vote_count_after_ended">
<item quantity="one">Lokaniðurstöður byggðar á %1$d atkvæði</item>
<item quantity="other">Lokaniðurstöður byggðar á %1$d atkvæðum</item>
</plurals>
<plurals name="poll_total_vote_count_before_ended_and_not_voted">
<item quantity="one">%1$d atkvæði greitt. Greiddu atkvæði til að sjá útkomuna</item>
<item quantity="other">%1$d atkvæði greidd. Greiddu atkvæði til að sjá útkomuna</item>
</plurals>
<string name="login_error_homeserver_not_found">Næ ekki að tengjast heimaþjóni á þessari slóð, athugaðu slóðina</string>
<string name="a11y_poll_winner_option">réttur valkostur</string>
<string name="create_poll_question_hint">Spurning eða viðfangsefni</string>
<string name="restart_the_application_to_apply_changes">Endurræstu forritið til að breytingin taki gildi.</string>
<string name="labs_enable_latex_maths">Virkja LaTeX-stærðfræði</string>
<string name="link_this_email_settings_link">Tengja þetta tölvupóstfang við notandaaðganginn þinn</string>
<plurals name="message_reaction_show_more">
<item quantity="one">%1$d til viðbótar</item>
<item quantity="other">%1$d til viðbótar</item>
</plurals>
<string name="message_bubbles">Birta skilaboðablöðrur</string>
<string name="location_timeline_failed_to_load_map">Mistókst að hlaða inn landakorti</string>
<string name="location_not_available_dialog_content">${app_name} gat ekki fengið staðsetninguna þína. Reyndu aftur síðar.</string>
<string name="location_not_available_dialog_title">${app_name} gat ekki fengið staðsetninguna þína</string>
<string name="closed_poll_option_title">Lokuð könnun</string>
<string name="end_poll_confirmation_approve_button">Ljúka könnun</string>
<string name="end_poll_confirmation_title">Ljúka þessari könnun\?</string>
<string name="poll_end_action">Ljúka könnun</string>
<string name="poll_no_votes_cast">Engin atkvæði greidd</string>
<plurals name="poll_total_vote_count_before_ended_and_voted">
<item quantity="one">Byggt á %1$d atkvæði</item>
<item quantity="other">Byggt á %1$d atkvæðum</item>
</plurals>
<plurals name="poll_option_vote_count">
<item quantity="one">%1$d atkvæði</item>
<item quantity="other">%1$d atkvæði</item>
</plurals>
<plurals name="create_poll_not_enough_options_error">
<item quantity="one">Það þarf allavega %1$s valkost</item>
<item quantity="other">Það þarf allavega %1$s valkosti</item>
</plurals>
<string name="create_poll_empty_question_error">Spurning má ekki vera auð</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_progress_key_backup">Set upp öryggisafrit af lykli</string>
<string name="bootstrap_crosssigning_progress_pbkdf2">Útbý öruggislykil úr lykilsetningu</string>
<string name="recovery_passphrase">Lykilsetning endurheimtu</string>
<string name="verification_cannot_access_other_session">Notaðu lykilsetningu endurheimtu eða dulritunarlykil</string>
<string name="keys_backup_banner_update_line2">Sýsla með í öryggisafriti dulritunarlykla</string>
<string name="keys_backup_banner_recover_line2">Nota öryggisafrit af lykli</string>
<string name="secure_backup_banner_setup_line1">Varið öryggisafrit</string>
<string name="keys_backup_settings_delete_confirm_title">Eyða öryggisafriti</string>
<string name="keys_backup_settings_checking_backup_state">Athuga ástand öryggisafrits</string>
<string name="keys_backup_settings_deleting_backup">Eyði öryggisafriti…</string>
<string name="keys_backup_settings_status_ko">Öryggisafrit af lyklum er ekki virkt í þessari setu.</string>
<plurals name="keys_backup_restore_success_description_part2">
<item quantity="one">%d nýjum lykli hefur verið bætt við þessa setu.</item>
<item quantity="other">%d nýjum lyklum hefur verið bætt við þessa setu.</item>
</plurals>
<plurals name="keys_backup_restore_success_description_part1">
<item quantity="one">Endurheimti öryggisafrit með %d lykli.</item>
<item quantity="other">Endurheimti öryggisafrit með %d lyklum.</item>
</plurals>
<string name="keys_backup_restore_with_passphrase_helper_with_link">Ef þú veist ekki lykilsetningu fyrir endurheimtu, geturðu %s.</string>
<string name="keys_backup_restore_use_recovery_key">notað endurheimtulykilinn þinn</string>
<string name="keys_backup_setup_override_backup_prompt_tile">Öryggisafrit er þegar til staðar á heimaþjóninum þínum</string>
<string name="keys_backup_setup_step2_skip_button_title">(Ítarlegt) Settu upp með endurheimtulykli</string>
<string name="keys_backup_setup_creating_backup">Bý til öryggisafrit</string>
<string name="keys_backup_setup_step2_button_title">Stilla lykilsetningu</string>
<string name="keys_backup_setup_step2_text_title">Verðu öryggisafritið þitt með lykilsetningu.</string>
<string name="keys_backup_setup">Byrja að nota öryggisafrit dulritunarlykla</string>
<string name="passphrase_passphrase_too_weak">Lykilsetning er of veik</string>
<string name="passphrase_empty_error_message">Settu inn lykilsetningu</string>
<string name="passphrase_passphrase_does_not_match">Lykilsetningar samsvara ekki</string>
<string name="passphrase_create_passphrase">Búa til lykilsetningu</string>
<string name="encryption_export_notice">Útbúðu lykilsetningu til að dulrita útfluttu dulritunarlyklana. Þú þarft að setja inn sama lykilsetningu til að geta flutt aftur inn þessa dulritunarlykla.</string>
<string name="call_slide_to_end_conference">Renna til að ljúka símtalinu</string>
<string name="keys_backup_setup_step1_title">Tapaðu aldrei dulrituðum skilaboðum</string>
<string name="resource_limit_hard_contact">Endilega %s til að halda áfram að nota þessa þjónustu.</string>
<string name="resource_limit_soft_contact">Endilega %s til að fá þessi takmörk hækkuð.</string>
<string name="resource_limit_hard_mau">Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á mánaðarlega virkum notendum.</string>
<string name="resource_limit_soft_mau"> Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á mánaðarlega virkum notendum þannig að <b>sumir notendur munu ekki geta skráð sig inn</b>.</string>
<string name="resource_limit_hard_default">Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á tilföngum sínum.</string>
<string name="resource_limit_soft_default">Þessi heimaþjónn er kominn fram yfir takmörk á tilföngum sínum þannig að <b>sumir notendur munu ekki geta skráð sig inn</b>.</string>
<string name="resource_limit_contact_admin">hafðu samband við kerfisstjóra þjónustunnar þinnar</string>
<string name="room_tombstone_continuation_description">Þessi spjallrás er framhald af öðru samtali</string>
<string name="room_tombstone_continuation_link">Samtalið heldur áfram hér</string>
<string name="room_tombstone_versioned_description">Þessari spjallrás hefur verið skipt út og er hún ekki lengur virk.</string>
<string name="dialog_user_consent_content">Til að halda áfram að nota %1$s heimaþjóninn þarftu að yfirfara og samþykkja skilmálana og kvaðir.</string>
<string name="command_description_clear_scalar_token">Til að laga umsýslu Matrix-forrita</string>
<string name="key_share_request">Beiðni um deilingu dulritunarlykils</string>
<string name="widget_integration_review_terms">Þú verður að samþykkja þjónustuskilmálana til að geta haldið áfram.</string>
<string name="settings_labs_native_camera_summary">Ræstu myndavél kerfisins í stað sérsniðna myndavélaskjásins.</string>
<string name="room_widget_resource_permission_title">Þessi viðmótshluti vill nota eftirfarandi tilföng:</string>
<string name="jitsi_leave_conf_to_join_another_one_content">Fara af fyrirliggjandi fjarfundi og skipta yfir í hinn\?</string>
<string name="error_jitsi_join_conf">Því miður, villa kom upp við að reyna að tengjast fjarfundinum</string>
<string name="error_jitsi_not_supported_on_old_device">Því miður, fjarfundasímtöl með Jitsi eru ekki studd á eldri tækjum (tæki með Android OS minna en 6.0)</string>
<string name="room_widget_revoke_access">Afturkalla aðgang fyrir mig</string>
<string name="room_widget_failed_to_load">Mistókst að hlaða inn viðmótshluta.
\n%s</string>
<string name="room_widget_permission_shared_info_title">Að nota það gæti deilt gögnum með %s:</string>
<string name="room_widget_permission_webview_shared_info_title">Að nota það gæti stillt vefkökur og deilt gögnum með %s:</string>
<string name="encryption_information_verify_device_warning2">Ef þetta samsvarar ekki, getur verið að samskiptin þín séu berskjölduð.</string>
<string name="encryption_information_verify_device_warning">Staðfestu með því að bera eftirfarandi saman við \'Stillingar notanda\' í hinni setunni þinni:</string>
<plurals name="encryption_import_room_keys_success">
<item quantity="one">Tókst að flytja inn%1$d/%2$d dulritunarlykli.</item>
<item quantity="other">Tókst að flytja inn%1$d/%2$d dulritunarlyklum.</item>
</plurals>
<string name="decide_which_spaces_can_access">Veldu hvaða svæði hafa aðgang að þessari spjallrás. Ef svæði er valið geta meðlimir þess fundið og tekið þátt í spjallrásinni.</string>
<string name="room_settings_room_access_restricted_description">Hver sem er á svæði með þessari spjallrás getur fundið hana og tekið þátt í henni. Aðeins stjórnendur spjallrásarinnar geta bætt henni í svæði.</string>
<string name="room_settings_room_access_entry_knock">Hver sem er getur látið vita af sér á spjallrásinni, meðlimir geta þá samþykkt eða hafnað</string>
<string name="room_alias_publish_to_directory_error">Mistókst að fá sýnileika spjallrásar á spjallrásaskrá (%1$s).</string>
<string name="space_you_know_that_contains_this_room">Svæði sem þú veist að innihalda þessa spjallrás</string>
<string name="decide_who_can_find_and_join">Veldu hverjir geta fundið spjallrásina og tekið þátt.</string>
<string name="spaces_which_can_access">Svæði sem hafa aðgang</string>
<string name="allow_space_member_to_find_and_access">Leyfa meðlimum svæðis að finna og fá aðgang.</string>
<string name="room_create_member_of_space_name_can_join">Meðlimir svæðisins %s geta fundið, forskoðað og tekið þátt.</string>
<string name="room_settings_room_access_entry_unknown">Óþekkt aðgangsstilling (%s)</string>
<string name="room_alias_publish_to_directory">Birta þessa spjallrás opinberlega á skrá %1$s yfir spjallrásir\?</string>
<string name="room_settings_room_access_restricted_title">Einungis meðlimir svæðis</string>
<string name="room_settings_space_access_public_description">Hver sem er getur fundið svæðið og tekið þátt</string>
<string name="room_settings_room_access_public_description">Hver sem er getur fundið spjallrásina og tekið þátt</string>
<string name="settings_labs_show_hidden_events_in_timeline">Birta falda atburði í tímalínu</string>
<string name="preference_root_help_about">Hjálp og um hugbúnaðinn</string>
<string name="preference_voice_and_video">Tal og myndmerki</string>
<string name="create_room_settings_section">Stillingar spjallrásar</string>
<string name="create_room_topic_section">Umfjöllunarefni spjallrásar (valkvætt)</string>
<string name="change_room_directory_network">Skipta um netkerfi</string>
<string name="create_new_space">Búa til nýtt svæði</string>
<string name="reactions">Viðbrögð</string>
<string name="message_view_reaction">Skoða viðbrögð</string>
<string name="message_add_reaction">Bæta við viðbrögðum</string>
<string name="title_activity_emoji_reaction_picker">Viðbrögð</string>
<string name="room_list_catchup_empty_title">Þú hefur klárað að lesa allt!</string>
<string name="view_in_room">Skoða á spjallrás</string>
<string name="command_description_avatar_for_room">Breytir auðkennismyndinni þinni einungis í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_room_avatar">Breytir auðkennismyndinni einungis í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_nick_for_room">Breytir birtu gælunafni þínu einungis í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_remove_user">Fjarlægir notanda með uppgefið auðkenni úr þessari spjallrás</string>
<string name="command_description_topic">Stilla umfjöllunarefni spjallrásar</string>
<string name="command_description_join_room">Gengur til liðs við spjallrás með uppgefnu vistfangi</string>
<string name="command_description_invite_user">Býður notanda með uppgefið auðkenni í fyrirliggjandi spjallrás</string>
<string name="command_description_room_name">Stillir heiti spjallrásar</string>
<string name="command_description_ignore_user">Hunsar notanda, felur skilaboð viðkomandi fyrir þér</string>
<string name="command_description_ban_user">Bannar notanda með uppgefið auðkenni</string>
<string name="room_no_active_widgets">Engir virkir viðmótshlutar</string>
<string name="room_widget_webview_access_microphone">Nota hljóðnemann</string>
<string name="room_widget_webview_access_camera">Nota myndavélina</string>
<string name="room_widget_permission_title">Hlaða inn viðmótshluta</string>
<string name="notification_new_invitation">Nýtt boð</string>
<string name="directory_your_server">Netþjónninn þinn</string>
<string name="room_settings_room_version_title">Útgáfa spjallrásar</string>
<plurals name="room_settings_banned_users_count">
<item quantity="one">%d bannaður notandi</item>
<item quantity="other">%d bannaðir notendur</item>
</plurals>
<string name="room_displayname_4_members">%1$s, %2$s, %3$s og %4$s</string>
<string name="login_error_ssl_other">Villa í SSL.</string>
<string name="login_error_homeserver_from_url_not_found_enter_manual">Veldu heimaþjón</string>
<string name="auth_login_sso">Skrá inn með einfaldri innskráningu (single sign-on)</string>
<string name="use_as_default_and_do_not_ask_again">Nota sem sjálfgefið og ekki spyrja aftur</string>
<string name="call_format_turn_hd_on">Kveikja á HD</string>
<string name="call_format_turn_hd_off">Slökkva á HD</string>
<string name="call_switch_camera">Skipta á milli myndavéla</string>
<string name="sound_device_wireless_headset">Þráðlaus heyrnartól</string>
<string name="room_message_autocomplete_notification">Tilkynning á spjallrás</string>
<string name="room_message_autocomplete_users">Notendur</string>
<string name="room_message_notify_everyone">Tilkynna öllum á spjallrásinni</string>
<string name="message_reaction_show_less">Sýna minna</string>
<string name="tooltip_attachment_location">Deila staðsetningu</string>
<string name="tooltip_attachment_poll">Búa til könnun</string>
<string name="tooltip_attachment_contact">Opna tengiliði</string>
<string name="tooltip_attachment_sticker">Senda límmerki</string>
<string name="tooltip_attachment_file">Hlaða inn skrá</string>
<string name="tooltip_attachment_gallery">Senda myndir og myndskeið</string>
<string name="tooltip_attachment_photo">Opna myndavél</string>
<string name="location_share_external">Opna með</string>
<string name="a11y_static_map_image">Landakort</string>
<string name="location_activity_title_preview">Staðsetning</string>
<string name="location_activity_title_static_sharing">Deila staðsetningu</string>
<string name="poll_type_title">Tegund könnunar</string>
<string name="edit_poll_title">Breyta könnun</string>
<string name="delete_poll_dialog_title">Fjarlægja könnun</string>
<string name="poll_response_room_list_preview">Atkvæði greitt</string>
<string name="create_poll_button">ÚTBÚA KÖNNUN</string>
<string name="create_poll_add_option">BÆTA VIÐ VALKOSTI</string>
<string name="create_poll_options_title">Búa til valkosti</string>
<string name="create_poll_title">Búa til könnun</string>
<string name="voice_message_n_seconds_warning_toast">%1$ds eftir</string>
<string name="a11y_delete_recorded_voice_message">Eyða upptöku</string>
<string name="a11y_stop_voice_message">Stöðva upptöku</string>
<string name="upgrade_required">Uppfærsla er nauðsynleg</string>
<string name="upgrade">Uppfæra</string>
<string name="unnamed_room">Nafnlaus spjallrás</string>
<string name="space_suggested">Tillaga</string>
<string name="finish_setup">Ljúka uppsetningu</string>
<string name="skip_for_now">Sleppa í bili</string>
<string name="invite_by_link">Deila tengli</string>
<string name="invite_people_menu">Bjóða fólki</string>
<string name="create_space_topic_hint">Lýsing</string>
<string name="create_spaces_default_public_random_room_name">Slembið</string>
<string name="create_spaces_default_public_room_name">Almennt</string>
<string name="space_type_private">Einka</string>
<string name="space_type_public">Opinbert</string>
<string name="event_status_delete_all_failed_dialog_title">Eyða ósendum skilaboðum</string>
<string name="event_status_a11y_failed">Mistókst</string>
<string name="event_status_a11y_sent">Sent</string>
<string name="event_status_a11y_sending">Sendi</string>
<string name="dev_tools_success_event">Atburður sendur!</string>
<string name="dev_tools_error_no_content">Ekkert efni</string>
<string name="dev_tools_form_hint_state_key">Stöðulykill</string>
<string name="dev_tools_form_hint_type">Tegund</string>
<string name="dev_tools_send_custom_event">Senda sérsniðinn atburð</string>
<string name="dev_tools_explore_room_state">Skoða stöðu spjallrásar</string>
<string name="a11y_presence_unavailable">Fjarverandi</string>
<string name="a11y_presence_offline">Ónettengt</string>
<string name="a11y_presence_online">Nettengt</string>
<string name="a11y_rule_notify_off">Ekki tilkynna</string>
<string name="a11y_unchecked">Ekki skoðað</string>
<string name="a11y_checked">Athugað</string>
<string name="a11y_selected">Valið</string>
<string name="a11y_video">Myndskeið</string>
<string name="a11y_image">Mynd</string>
<string name="a11y_screenshot">Skjámynd</string>
<string name="authentication_error">Tókst ekki að auðkenna</string>
<string name="call_transfer_unknown_person">Óþekktur einstaklingur</string>
<string name="call_transfer_users_tab_title">Notendur</string>
<string name="call_transfer_title">Flutningur</string>
<string name="call_transfer_connect_action">Tengjast</string>
<string name="call_one_active">Virkt símtal (%1$s) ·</string>
<plurals name="call_active_status">
<item quantity="one">Virkt símtal ·</item>
<item quantity="other">%1$d virk símtöl ·</item>
</plurals>
<string name="call_tile_no_answer">Ekkert svar</string>
<string name="call_tile_video_incoming">Innhringing myndsímtals</string>
<string name="call_tile_voice_incoming">Innhringing raddsímtals</string>
<string name="call_tile_call_back">Hringja til baka</string>
<string name="call_tile_ended">Þessu símtali er lokið</string>
<string name="warning_unsaved_change_discard">Henda breytingum</string>
<string name="settings_security_pin_code_change_pin_title">Breyta PIN-númeri</string>
<string name="settings_security_pin_code_title">Virkja PIN-númer</string>
<string name="auth_pin_forgot">Gleymt PIN-númer\?</string>
<string name="auth_pin_title">Settu inn PIN-númerið þitt</string>
<string name="create_pin_confirm_title">Staðfestu PIN-númer</string>
<plurals name="entries">
<item quantity="one">%d færsla</item>
<item quantity="other">%d færslur</item>
</plurals>
<string name="contacts_book_title">Tengiliðaskrá</string>
<string name="disclaimer_positive_button">KANNA NÁNAR</string>
<string name="disclaimer_negative_button">NÁÐI ÞVÍ</string>
<string name="room_settings_set_avatar">Stilla auðkennismynd</string>
<string name="room_settings_topic_hint">Umfjöllunarefni</string>
<string name="room_settings_name_hint">Heiti spjallrásar</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_submit">Setja upp</string>
<string name="a11y_start_camera">Ræsa myndavélina</string>
<string name="a11y_stop_camera">Stöðva myndavélina</string>
<string name="a11y_unmute_microphone">Kveikja á hljóðnema</string>
<string name="a11y_mute_microphone">Þagga niður í hljóðnema</string>
<string name="a11y_open_chat">Opna spjall</string>
<string name="power_level_title">Hlutverk</string>
<string name="power_level_edit_title">Stilla hlutverk</string>
<string name="identity_server_set_alternative_submit">Senda inn</string>
<string name="identity_server_set_default_submit">Nota %1$s</string>
<string name="choose_locale_current_locale_title">Núverandi tungumál</string>
<string name="invite_friends">Bjóða vinum</string>
<string name="invite_users_to_room_title">Bjóða notendum</string>
<string name="invite_users_to_room_action_invite">BJÓÐA</string>
<string name="unencrypted">Ódulritað</string>
<string name="secure_backup_reset_all">Frumstilla allt</string>
<string name="error_saving_media_file">Gat ekki vistað myndefnisskrá</string>
<string name="room_message_placeholder">Skilaboð…</string>
<string name="settings_troubleshoot_title">Leysa vandamál</string>
<string name="topic_prefix">"Umfjöllunarefni: "</string>
<string name="encryption_enabled">Dulritun virk</string>
<string name="finish">Ljúka</string>
<string name="verification_cancelled">Hætt við staðfestingu</string>
<string name="refresh">Endurlesa</string>
<string name="delete_event_dialog_title">Staðfesta fjarlægingu</string>
<string name="message_action_item_redact">Fjarlægja…</string>
<string name="no_connectivity_to_the_server_indicator">Tenging við netþjón hefur rofnað</string>
<string name="qr_code_scanned_by_other_no">Nei</string>
<string name="qr_code_scanned_by_other_yes"></string>
<string name="a11y_qr_code_for_verification">QR-kóði</string>
<string name="reset_cross_signing">Endurstilla dulritunarlykla</string>
<string name="trusted">Treyst</string>
<string name="room_member_profile_sessions_section_title">Setur</string>
<string name="verification_profile_warning">Aðvörun</string>
<string name="verification_profile_verified">Sannreynt</string>
<string name="verification_profile_verify">Sannreyna</string>
<string name="settings_server_room_version_unstable">óstöðug</string>
<string name="settings_server_room_version_stable">stöðug</string>
<string name="settings_server_default_room_version">Sjálfgefin útgáfa</string>
<string name="settings_server_version">Útgáfa á þjóni</string>
<string name="settings_server_name">Heiti þjóns</string>
<string name="room_settings_enable_encryption_dialog_submit">Virkja dulritun</string>
<string name="room_settings_enable_encryption_dialog_title">Virkja dulritun\?</string>
<string name="settings_category_timeline">Tímalína</string>
<string name="unignore">Hætta að hunsa</string>
<string name="room_member_power_level_users">Notendur</string>
<string name="room_member_power_level_invites">Boðsgestir</string>
<string name="room_member_power_level_custom">Sérsniðið</string>
<string name="room_member_power_level_moderators">Umsjónarmenn</string>
<string name="direct_room_profile_section_more_leave">Fara út</string>
<string name="room_profile_section_more_leave">Fara af spjallrás</string>
<string name="room_profile_section_more_uploads">Innsendingar</string>
<string name="room_profile_section_more_notifications">Tilkynningar</string>
<string name="direct_room_profile_section_more_settings">Stillingar</string>
<string name="room_profile_section_more">Meira</string>
<string name="room_profile_section_security_learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="room_profile_section_security">Öryggi</string>
<string name="verification_request_waiting">Bíð…</string>
<string name="sent_a_poll">Könnun</string>
<string name="sent_a_file">Skrá</string>
<string name="sent_a_voice_message">Tal</string>
<string name="sent_an_audio_file">Hljóð</string>
<string name="sent_an_image">Mynd.</string>
<string name="sent_a_video">Myndskeið.</string>
<string name="create_room_encryption_title">Virkja dulritun</string>
<string name="devices_current_device">Núverandi seta</string>
<string name="settings">Stillingar</string>
<string name="settings_advanced_settings">Ítarlegar stillingar</string>
<string name="bug_report_error_too_short">Lýsingin er of stutt</string>
<string name="soft_logout_clear_data_dialog_title">Hreinsa gögn</string>
<string name="soft_logout_signin_password_hint">Lykilorð</string>
<string name="soft_logout_signin_submit">Skrá inn</string>
<string name="soft_logout_signin_title">Skrá inn</string>
<string name="login_signin_matrix_id_hint">Matrix-auðkenni</string>
<string name="login_signup_cancel_confirmation_title">Aðvörun</string>
<string name="login_signup_submit">Næsta</string>
<string name="login_signup_password_hint">Lykilorð</string>
<string name="login_signup_username_hint">Notandanafn</string>
<string name="login_signin_username_hint">Notandanafn eða tölvupóstfang</string>
<string name="login_msisdn_confirm_submit">Næsta</string>
<string name="login_msisdn_confirm_hint">Settu inn kóða</string>
<string name="login_msisdn_confirm_title">Staðfestu símanúmer</string>
<string name="login_set_msisdn_submit">Næsta</string>
<string name="login_set_msisdn_optional_hint">Símanúmer (valfrjálst)</string>
<string name="login_set_msisdn_mandatory_hint">Símanúmer</string>
<string name="login_set_email_submit">Næsta</string>
<string name="login_set_email_optional_hint">Tölvupóstfang (valfrjálst)</string>
<string name="login_set_email_mandatory_hint">Tölvupóstur</string>
<string name="poll_end_room_list_preview">Könnuninni er lokið</string>
<string name="create_poll_options_hint">Valkostur %1$d</string>
<string name="create_poll_question_title">Spurning eða viðfangsefni könnunar</string>
<string name="login_reset_password_cancel_confirmation_title">Aðvörun</string>
<string name="login_reset_password_success_notice">Lykilorðið þitt hefur verið endurstillt.</string>
<string name="login_reset_password_success_title">Tókst!</string>
<string name="login_reset_password_mail_confirmation_submit">Ég hef staðfest tölvupóstfangið mitt</string>
<string name="login_reset_password_warning_submit">Halda áfram</string>
<string name="login_reset_password_warning_title">Aðvörun!</string>
<string name="login_reset_password_email_hint">Tölvupóstur</string>
<string name="login_reset_password_submit">Næsta</string>
<string name="login_server_url_form_other_hint">Vistfang</string>
<string name="login_clear_homeserver_history">Hreinsa vinnsluferil</string>
<string name="login_signin">Skrá inn</string>
<string name="login_signup">Nýskrá</string>
<string name="login_continue">Halda áfram</string>
<string name="login_social_sso">einfaldri innskráningu (single sign-on)</string>
<string name="login_social_signin_with">Skrá inn með %s</string>
<string name="login_social_continue_with">Halda áfram með %s</string>
<string name="login_social_continue">Eða</string>
<string name="login_server_other_title">Annað</string>
<string name="login_server_modular_learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="login_splash_already_have_account">Ég er nú þegar með notandaaðgang</string>
<string name="login_splash_create_account">Stofna aðgang</string>
<string name="login_splash_submit">Komast í gang</string>
<string name="ftue_auth_use_case_connect_to_server">Tengjast þjóni</string>
<string name="ftue_auth_use_case_option_three">Samfélög</string>
<string name="timeline_unread_messages">Ólesin skilaboð</string>
<string name="room_list_quick_actions_favorite_remove">Fjarlægja úr eftirlætum</string>
<string name="room_list_quick_actions_favorite_add">Bæta í eftirlæti</string>
<string name="room_list_quick_actions_settings">Stillingar</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_mute">Þagga niður</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_mentions">Aðeins minnst á</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_all">Öll skilaboð</string>
<string name="room_list_quick_actions_notifications_all_noisy">Öll skilaboð (hávært)</string>
<string name="content_reported_as_inappropriate_title">Tilkynnt sem óviðeigandi</string>
<string name="content_reported_as_spam_title">Tilkynnt sem ruslpóstur</string>
<string name="content_reported_title">Efni tilkynnt</string>
<string name="report_content_custom_submit">KÆRA</string>
<string name="report_content_custom_hint">Ástæður fyrir kæru á þessu efni</string>
<string name="report_content_custom_title">Kæra þetta efni</string>
<string name="report_content_inappropriate">Þetta er óviðeigandi</string>
<string name="report_content_spam">Þetta er ruslpóstur</string>
<string name="uploads_files_subtitle">%1$s kl. %2$s</string>
<string name="uploads_files_title">SKRÁR</string>
<string name="uploads_media_title">MYNDEFNI</string>
<string name="attachment_viewer_item_x_of_y">%1$d af %2$d</string>
<string name="attachment_type_location">Staðsetning</string>
<string name="attachment_type_poll">Könnun</string>
<string name="attachment_type_gallery">Myndasafn</string>
<string name="attachment_type_camera">Myndavél</string>
<string name="attachment_type_contact">Tengiliður</string>
<string name="attachment_type_file">Skrá</string>
<string name="a11y_open_drawer">Opna leiðsagnarsleðann</string>
<string name="settings_text_message_sent_hint">Kóði</string>
<string name="identity_server">Auðkennisþjónn</string>
<string name="terms_of_service">Þjónustuskilmálar</string>
<string name="message_view_edit_history">Skoða breytingaskrá</string>
<string name="direct_room_user_list_suggestions_title">Tillögur</string>
<string name="qr_code">QR-kóði</string>
<string name="link_copied_to_clipboard">Tengill afritaður á klippispjald</string>
<string name="edited_suffix">(breytt)</string>
<string name="send_file_step_idle">Bíð…</string>
<string name="bottom_action_people_x">Bein skilaboð</string>
<string name="give_feedback">Gefðu umsögn</string>
<string name="feedback">Umsagnir</string>
<string name="preference_system_settings">Kerfisstillingar</string>
<string name="preference_versions">Útgáfur</string>
<string name="preference_help_title">Hjálp og aðstoð</string>
<string name="preference_help">Hjálp</string>
<string name="push_gateway_item_format">Snið:</string>
<string name="push_gateway_item_url">Slóð:</string>
<string name="settings_security_and_privacy">Öryggi og gagnaleynd</string>
<string name="settings_preferences">Kjörstillingar</string>
<string name="settings_general_title">Almennt</string>
<string name="create_room_public_title">Opinbert</string>
<string name="create_room_topic_hint">Umfjöllunarefni</string>
<string name="create_room_name_hint">Heiti</string>
<string name="create_room_name_section">Nafn spjallrásar</string>
<string name="create_room_action_create">ÚTBÚA</string>
<string name="fab_menu_create_chat">Bein skilaboð</string>
<string name="fab_menu_create_room">Spjallrásir</string>
<string name="please_wait">Bíddu aðeins…</string>
<string name="create_new_room">Búa til nýja spjallrás</string>
<string name="event_redacted">Skilaboðum eytt</string>
<string name="room_list_rooms_empty_title">Spjallrásir</string>
<string name="room_list_people_empty_title">Samtöl</string>
<string name="global_retry">Reyna aftur</string>
<string name="reply">Svara</string>
<string name="edit">Breyta</string>
<string name="sas_error_unknown">Óþekkt villa</string>
<string name="sas_got_it">Náði því</string>
<string name="sas_verified">Sannreynt!</string>
<string name="keys_backup_info_title_signature">Undirritun</string>
<string name="keys_backup_info_title_algorithm">Reiknirit</string>
<string name="keys_backup_info_title_version">Útgáfa</string>
<string name="keys_backup_settings_restore_backup_button">Endurheimta úr öryggisafriti</string>
<string name="keys_backup_setup_skip_title">Ertu viss\?</string>
<string name="unexpected_error">Óvænt villa</string>
<string name="keys_backup_setup_override_stop">Stöðva</string>
<string name="keys_backup_setup_override_replace">Skipta út</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_save_button_title">Vista sem skrá</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_share_recovery_file">Deila</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_button_title">Lokið</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_success_title">Tókst !</string>
<string name="keys_backup_setup_step1_advanced">(Ítarlegt)</string>
<string name="x_plus">+%d</string>
<string name="generic_label_and_value">%1$s: %2$s</string>
<string name="merged_events_collapse">fella saman</string>
<string name="merged_events_expand">fletta út</string>
<string name="error_empty_field_your_password">Settu inn lykilorðið þitt.</string>
<string name="error_empty_field_enter_user_name">Settu inn notandanafn.</string>
<string name="notification_silent">Þögult</string>
<string name="command_description_nick">Breytir birtu gælunafni þínu</string>
<string name="command_description_part_room">Fara af spjallrás</string>
<string name="command_description_emote">Birtir aðgerð</string>
<string name="ignore_request_short_label">Hunsa</string>
<string name="share_without_verifying_short_label">Deila</string>
<string name="room_widget_webview_read_protected_media">Lesa DRM-varið myndefni</string>
<string name="room_widget_resource_grant_permission">Leyfa</string>
<string name="room_widget_permission_room_id">Auðkenni spjallrásar</string>
<string name="room_widget_open_in_browser">Opna í vafra</string>
<string name="room_widget_reload">Endurlesa viðmótshluta</string>
<string name="room_widget_activity_title">Viðmótshluti</string>
<string name="active_widgets_title">Virkir viðmótshlutar</string>
<string name="active_widget_view_action">SKOÐA</string>
<string name="notification_ticker_text_dm">%1$s: %2$s</string>
<string name="notification_sender_me">Ég</string>
<string name="notification_new_messages">Ný skilaboð</string>
<string name="notification_unknown_room_name">Spjallrás</string>
<string name="notification_unknown_new_event">Nýr atburður</string>
<string name="notification_unread_notified_messages_and_invitation">%1$s og %2$s</string>
<plurals name="notification_compat_summary_title">
<item quantity="one">%d tilkynning</item>
<item quantity="other">%d tilkynningar</item>
</plurals>
<string name="directory_add_a_new_server">Bæta við nýjum þjóni</string>
<string name="room_settings_room_access_public_title">Opinbert</string>
<string name="room_settings_room_access_private_title">Einka</string>
<string name="room_alias_local_address_title">Staðvær vistföng</string>
<string name="room_alias_published_alias_add_manually_submit">Gefa út</string>
<string name="room_settings_room_access_title">Aðgangur að spjallrás</string>
<string name="room_settings_room_notifications_account_settings">Stillingar notandaaðgangs</string>
<string name="media_source_choose">Veldu</string>
<string name="compression_opt_list_choose">Veldu</string>
<string name="settings_media">Myndefni</string>
<string name="settings_password">Lykilorð</string>
<string name="analytics_opt_in_content_link">hér</string>
<string name="settings_preview_media_before_sending">Forskoða myndefni fyrir sendingu</string>
<plurals name="seconds">
<item quantity="one">%d sekúnda</item>
<item quantity="other">%d sekúndur</item>
</plurals>
<string name="settings_messages_by_bot">Skilaboð frá vélmennum</string>
<string name="settings_room_invitations">Boð á spjallrás</string>
<string name="settings_messages_containing_keywords">Stikkorð</string>
<string name="settings_mentions_at_room">\@room</string>
<string name="settings_group_messages">Hópskilaboð</string>
<string name="settings_messages_direct_messages">Bein skilaboð</string>
<string name="settings_messages_containing_username">Notandanafnið mitt</string>
<string name="settings_messages_containing_display_name">Birtingarnafn mitt</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_service_boot_title">Virkja í ræsingu</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_failed_account_missing_quick_fix">Bæta við notandaaðgangi</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_bing_settings_title">Sérsniðnar stillingar.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_quickfix">Virkja</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_device_settings_title">Setustillingar.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_quickfix">Virkja</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_account_settings_title">Stillingar notandaaðgangs.</string>
<string name="open_settings">Opna stillingar</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_system_settings_title">Kerfisstillingar.</string>
<string name="settings_notification_other">Annað</string>
<string name="settings_notification_default">Sjálfgefnar tilkynningar</string>
<string name="settings_notification_advanced">Ítarlegar stillingar á tilkynningum</string>
<string name="settings_remove_three_pid_confirmation_content">Fjarlægja %s\?</string>
<string name="settings_phone_numbers">Símanúmer</string>
<string name="settings_emails">Tölvupóstföng</string>
<string name="room_settings_none">Ekkert</string>
<string name="thread_list_modal_title">Sía</string>
<string name="thread_list_title">Spjallþræðir</string>
<string name="thread_timeline_title">Spjallþráður</string>
<plurals name="room_details_selected">
<item quantity="one">%d valið</item>
<item quantity="other">%d valið</item>
</plurals>
<string name="room_permissions_change_settings">Breyta stillingum</string>
<string name="room_permissions_invite_users">Bjóða notendum</string>
<string name="room_permissions_title">Heimildir</string>
<string name="room_notification_two_users_are_typing">%1$s og %2$s</string>
<string name="room_participants_unban_title">Taka notanda úr banni</string>
<string name="room_participants_ban_title">Banna notanda</string>
<string name="room_participants_remove_title">Fjarlægja notanda</string>
<string name="room_participants_power_level_demote">Lækka í tign</string>
<string name="call_ended_invite_timeout_title">Ekkert svar</string>
<string name="call_hold_action">Bíða</string>
<string name="call_resume_action">Halda áfram</string>
<string name="settings_call_category">Símtöl</string>
<string name="option_always_ask">Alltaf spyrja</string>
<string name="call_camera_back">Til baka</string>
<string name="call_camera_front">Fram</string>
<string name="sound_device_headset">Heyrnartól</string>
<string name="sound_device_speaker">Hátalari</string>
<string name="sound_device_phone">Sími</string>
<string name="spaces_header">Svæði</string>
<string name="settings_category_room_directory">Skrá yfir spjallrásir</string>
<string name="no_more_results">Ekki fleiri niðurstöður</string>
<string name="bottom_action_notification">Tilkynningar</string>
<string name="dialog_edit_hint">Nýtt gildi</string>
<string name="dialog_title_success">Tókst</string>
<string name="dialog_title_error">Villa</string>
<string name="action_reset">Endurstilla</string>
<string name="action_dismiss">Hafna</string>
<string name="action_play">Spila</string>
<string name="action_disconnect">Aftengjast</string>
<string name="action_revoke">Afturkalla</string>
<string name="action_download">Sækja</string>
<string name="action_decline">Hafna</string>
<string name="action_ignore">Hunsa</string>
<string name="action_skip">Sleppa</string>
<string name="action_accept">Samþykkja</string>
<string name="action_change">Breyta</string>
<string name="action_agree">Samþykki</string>
<string name="action_not_now">Ekki núna</string>
<string name="action_enable">Virkja</string>
<string name="action_switch">Skipta um</string>
<string name="action_add">Bæta við</string>
<string name="tap_to_edit_spaces">Ýttu til að breyta svæðum</string>
<string name="select_spaces">Veldu svæði</string>
<string name="room_alias_action_unpublish">Hætta að birta þetta vistfang</string>
<string name="room_alias_action_publish">Birta þetta vistfang</string>
<string name="room_alias_local_address_add">Bæta við staðværu vistfangi</string>
<string name="room_alias_local_address_empty">Þessi spjallrás er ekki með nein staðvær vistföng</string>
<string name="room_alias_local_address_subtitle">Stilltu vistföng fyrir þessa spjallrás svo notendur geti fundið hana í gegnum heimaþjóninn þinn (%1$s)</string>
<string name="room_alias_address_hint">Nýtt birt vistfangs (t.d. #samnefni:netþjónn)</string>
<string name="room_alias_address_empty">Engin önnur birt vistföng ennþá.</string>
<string name="room_alias_address_empty_can_add">Engin önnur birt vistföng ennþá, bættu einu við hér fyrir neðan.</string>
<string name="room_alias_delete_confirmation">Eyða vistfanginu \"%1$s\"\?</string>
<string name="room_alias_unpublish_confirmation">Hætta að birta vistfangið \"%1$s\"\?</string>
<string name="room_alias_published_alias_add_manually">Birta nýtt vistfang handvirkt</string>
<string name="room_alias_published_other">Önnur birt vistföng:</string>
<string name="room_alias_published_alias_main">Þetta er aðalvistfangið</string>
<string name="room_alias_published_alias_subtitle">Birt vistföng getur hvaða einstaklingur eða netþjónn sem er notað til að taka þátt í spjallrásinni þinni. Til að birta vistfang, þarf fyrst að stilla það sem staðvært vistfang.</string>
<string name="room_alias_published_alias_title">Birt vistföng</string>
<string name="space_settings_alias_subtitle">Sjá og sýsla með vistföng þessa svæðis.</string>
<string name="space_settings_alias_title">Vistföng svæða</string>
<string name="room_settings_alias_subtitle">Sjá og sýsla með vistföng þessarar spjallrásar og sýnileika hennar í spjallrásaskránni.</string>
<string name="room_settings_alias_title">Vistföng spjallrása</string>
<string name="room_settings_guest_access_title">Leyfa gestum að taka þátt</string>
<string name="room_settings_space_access_title">Aðgangur að svæði</string>
<string name="room_settings_access_rules_pref_dialog_title">Hver hefur aðgang\?</string>
<string name="room_settings_room_notifications_notify_me">Láta mig vita fyrir</string>
<string name="settings_discovery_category">Uppgötvun</string>
<string name="settings_room_upgrades">Uppfærslur spjallrásar</string>
<string name="settings_messages_at_room">Skilaboð sem innihalda @room</string>
<string name="settings_when_rooms_are_upgraded">Þegar spjallrásir eru uppfærðar</string>
<string name="space_settings_permissions_title">Heimildir svæðis</string>
<string name="room_participants_ban_reason">Ástæða fyrir banni</string>
<string name="room_participants_remove_reason">Ástæða fjarlægingar</string>
<string name="room_participants_action_cancel_invite_title">Hætta við boð</string>
<string name="room_participants_action_unignore_title">Hætta að hunsa notanda</string>
<string name="room_participants_action_ignore_title">Hunsa notanda</string>
<string name="room_participants_power_level_demote_warning_title">Lækka þig sjálfa/n í tign\?</string>
<string name="room_participants_action_remove">Fjarlægja úr spjalli</string>
<string name="room_participants_action_cancel_invite">Hætta við boð</string>
<string name="call_ended_user_busy_description">Notandinn sem þú hringdir í er upptekinn.</string>
<string name="login_error_no_homeserver_found">Þetta er ekki gilt vistfang á Matrix-þjóni</string>
<string name="suggested_header">Tillögur að spjallrásum</string>
<string name="action_thread_view_in_room">Skoða á spjallrás</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_no_change_by_you">Þú breyttir vistföngum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_no_change">%1$s breytti vistföngum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_main_and_alternative_changed_by_you">Þú breytti aðal- og varavistföngunum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_main_and_alternative_changed">%1$s breytti aðal- og varavistföngunum fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_alternative_changed_by_you">Þú breyttir varavistfanginu fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_alternative_changed">%1$s breytti varavistfanginu fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_unset_by_you">Þú fjarlægðir aðalvistfang spjallrásarinnar.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_unset">%1$s fjarlægði aðalvistfang spjallrásarinnar.</string>
<string name="notice_room_canonical_alias_set">%1$s stillti aðalvistfang spjallrásarinnar sem %2$s.</string>
<string name="notice_room_aliases_added_and_removed_by_you">Þú bættir við %1$s og fjarlægðir %2$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</string>
<string name="notice_room_aliases_added_and_removed">%1$s bætti við %2$s og fjarlægði %3$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</string>
<plurals name="notice_room_aliases_removed_by_you">
<item quantity="one">Þú fjarlægðir %1$s sem vistfang fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú fjarlægðir %1$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_aliases_removed">
<item quantity="one">%1$s fjarlægði %2$s sem vistfang fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s fjarlægði %2$s sem vistföng fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_aliases_added_by_you">
<item quantity="one">Þú bættir við %1$s sem vistfangi fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">Þú bættir við %1$s sem vistföngum fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<plurals name="notice_room_aliases_added">
<item quantity="one">%1$s bætti við %2$s sem vistfangi fyrir þessa spjallrás.</item>
<item quantity="other">%1$s bætti við %2$s sem vistföngum fyrir þessa spjallrás.</item>
</plurals>
<string name="room_permissions_change_topic">Breyta umfjöllunarefni</string>
<string name="room_permissions_upgrade_the_space">Uppfæra svæðið</string>
<string name="room_permissions_upgrade_the_room">Uppfæra spjallrásina</string>
<string name="room_permissions_send_m_room_server_acl_events">Senda m.room.server_acl atburði</string>
<string name="room_permissions_change_permissions">Breyta heimildum</string>
<string name="room_permissions_change_space_name">Breyta nafni svæðis</string>
<string name="room_permissions_change_room_name">Breyta nafni spjallrásar</string>
<string name="room_permissions_change_history_visibility">Breyta sýnileika ferils</string>
<string name="room_permissions_enable_space_encryption">Virkja dulritun svæðis</string>
<string name="room_permissions_enable_room_encryption">Virkja dulritun spjallrásar</string>
<string name="room_permissions_change_main_address_for_the_space">Skipta um aðalvistfang svæðisins</string>
<string name="room_permissions_change_main_address_for_the_room">Skipta um aðalvistfang spjallrásarinnar</string>
<string name="room_permissions_change_space_avatar">Skipta um táknmynd svæðis</string>
<string name="room_permissions_change_room_avatar">Skipta um auðkennismynd spjallrásar</string>
<string name="room_permissions_modify_widgets">Breyta viðmótshlutum</string>
<string name="room_permissions_notify_everyone">Tilkynna öllum</string>
<string name="room_permissions_remove_messages_sent_by_others">Fjarlægja skilaboð send af öðrum</string>
<string name="room_permissions_ban_users">Banna notendur</string>
<string name="room_permissions_remove_users">Fjarlægja notendur</string>
<string name="room_permissions_send_messages">Senda skilaboð</string>
<string name="room_permissions_default_role">Sjálfgefið hlutverk</string>
<string name="room_notification_more_than_two_users_are_typing">%1$s, %2$s og aðrir</string>
<string name="call_ringing">Hringing…</string>
<string name="action_copy">Afrita</string>
<string name="action_mark_room_read">Merkja sem lesið</string>
<string name="action_sign_out_confirmation_simple">Ertu viss um að þú viljir skrá þig út\?</string>
<string name="call_notification_hangup">Leggja á</string>
<string name="call_notification_reject">Hafna</string>
<string name="call_notification_answer">Samþykkja</string>
<string name="done">Lokið</string>
<string name="spaces">Svæði</string>
<string name="start_chatting">Hefja spjall</string>
<string name="none">Ekkert</string>
<string name="are_you_sure">Ertu viss\?</string>
<string name="title_activity_keys_backup_setup">Öryggisafrit af lykli</string>
<string name="system_theme">Sjálfgefið í kerfinu</string>
<string name="event_status_sending_message">Sendi skilaboð…</string>
<string name="event_status_sent_message">Skilaboð send</string>
<string name="room_displayname_empty_room_was">Tóm spjallrás (var %s)</string>
<plurals name="room_displayname_four_and_more_members">
<item quantity="one">%1$s, %2$s, %3$s og %4$d til viðbótar</item>
<item quantity="other">%1$s, %2$s, %3$s og %4$d til viðbótar</item>
</plurals>
<string name="room_displayname_3_members">%1$s, %2$s og %3$s</string>
<string name="power_level_custom_no_value">Sérsniðið</string>
<string name="power_level_custom">Sérsniðið (%1$d)</string>
<string name="power_level_default">Sjálfgefið</string>
<string name="power_level_moderator">Umsjónarmaður</string>
<string name="notice_direct_room_third_party_invite">%1$s bauð %2$s</string>
<string name="notice_room_server_acl_updated_no_change">Engin breyting.</string>
<string name="notice_direct_room_join">%1$s gekk í hópinn</string>
<string name="notice_room_invite_no_invitee_by_you">Boðið þitt</string>
<string name="set_a_security_phrase_again_notice">Settu aftur inn öryggisfrasann þinn til að staðfesta hann.</string>
<string name="set_a_security_phrase_hint">Öryggisfrasi</string>
<string name="set_a_security_phrase_title">Setja öryggisfrasa</string>
<string name="bottom_sheet_save_your_recovery_key_title">Vista öryggislykilinn þinn</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_phrase_title">Nota öryggisfrasa</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_key_title">Nota öryggislykil</string>
<string name="external_link_confirmation_title">Yfirfarðu þennan tengil</string>
<string name="secure_backup_reset_if_you_reset_all">Ef þú frumstillir allt</string>
<string name="qr_code_scanned_verif_waiting_notice">Næstum því búið! Bíð eftir staðfestingu…</string>
<string name="add_a_topic_link_text">Bæta við umræðuefni</string>
<string name="crosssigning_verify_this_session">Sannprófa þessa innskráningu</string>
<string name="settings_active_sessions_signout_device">Skrá út úr þessari setu</string>
<string name="verification_conclusion_ok_notice">Skilaboð við þennan notanda eru enda-í-enda dulrituð þannig að enginn annar getur lesið þau.</string>
<string name="verification_scan_with_this_device">Skanna með þessu tæki</string>
<string name="verification_scan_their_code">Skannaðu kóðann hinna</string>
<string name="login_signin_matrix_id_title">Skrá inn með Matrix-auðkenni</string>
<string name="login_connect_using_matrix_id_submit">Skrá inn með Matrix-auðkenni</string>
<string name="login_terms_title">Samþykktu skilmálana til að halda áfram</string>
<string name="login_a11y_choose_other">Velja sérsniðinn heimaþjón</string>
<string name="login_a11y_choose_modular">Velja SchildiChat Matrix þjónustur</string>
<string name="login_a11y_choose_matrix_org">Velja matrix.org</string>
<string name="direct_room_join_rules_invite_by_you">Þú gerðir þetta einungis aðgengilegt gegn boði.</string>
<string name="direct_room_join_rules_invite">%1$s gerði þetta einungis aðgengilegt gegn boði.</string>
<string name="room_join_rules_invite_by_you">Þú gerðir spjallrás einungis aðgengilega gegn boði.</string>
<string name="room_join_rules_invite">%1$s gerði spjallrás einungis aðgengilega gegn boði.</string>
<string name="room_join_rules_public_by_you">Þú gerðir spjallrásina opinbera fyrir hverja þá sem þekkja slóðina á hana.</string>
<string name="room_join_rules_public">%1$s gerði spjallrásina opinbera fyrir hverja þá sem þekkja slóðina á hana.</string>
<string name="help_long_click_on_room_for_more_options">Ýttu lengi á spjallrás til að sjá fleiri valkosti</string>
<string name="a11y_create_direct_message">Útbúa nýtt beint samtal</string>
<string name="a11y_create_menu_close">Loka valmyndinni til að útbúa spjallrás…</string>
<string name="location_share_live_stop">Stöðva</string>
<string name="location_share_live_enabled">Staðsetning í rauntíma virkjuð</string>
<string name="a11y_location_share_option_pinned_icon">Deila þessari staðsetningu</string>
<string name="location_share_option_pinned">Deila þessari staðsetningu</string>
<string name="a11y_location_share_option_user_live_icon">Deila staðsetningu í rauntíma</string>
<string name="location_share_option_user_live">Deila staðsetningu í rauntíma</string>
<string name="a11y_location_share_option_user_current_icon">Deila núverandi staðsetningu minni</string>
<string name="location_share_option_user_current">Deila núverandi staðsetningu minni</string>
<string name="a11y_location_share_locate_button">Renna að núverandi staðsetningu</string>
<string name="a11y_location_share_pin_on_map">Pinni með valinni staðsetningu á landakorti</string>
<string name="error_voice_message_unable_to_record">Get ekki tekið upp talskilaboð</string>
<string name="error_voice_message_unable_to_play">Get ekki spilað þessi talskilaboð</string>
<string name="upgrade_room_auto_invite">Bjóða notendum sjálfvirkt</string>
<string name="space_mark_as_not_suggested">Merkja sem ekki-tillögu</string>
<string name="space_mark_as_suggested">Merkja sem tillögu</string>
<string name="you_are_invited">Þér er boðið</string>
<string name="discovery_section">Uppgötvun (%s)</string>
<string name="invite_just_to_this_room">Aðeins á þessa spjallrás</string>
<string name="invite_to_space_with_name">Bjóða í %s</string>
<string name="invite_by_username_or_mail">Bjóða með notandanafni eða tölvupóstfangi</string>
<string name="invite_to_space">Bjóða í %s</string>
<string name="no_ignored_users">Þú ert ekki að hunsa neina notendur</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_token_registration_quick_fix">Skrá teikn</string>
<string name="voice_message_reply_content">Talskilaboð (%1$s)</string>
<string name="a11y_recording_voice_message">Tek upp talskilaboð</string>
<string name="a11y_pause_voice_message">Setja talskilaboð í bið</string>
<string name="voice_message_slide_to_cancel">Renna til að hætta við</string>
<string name="a11y_start_voice_message">Taka upp talskilaboð</string>
<string name="user_invites_you">%s býður þér</string>
<string name="create_spaces_loading_message">Útbý svæði…</string>
<string name="create_spaces_you_can_change_later">Þú getur breytt þessu síðar ef þarf</string>
<string name="event_status_failed_messages_warning">Mistókst að senda skilaboð</string>
<string name="dev_tools_event_content_hint">Efni atburðar</string>
<string name="dev_tools_edit_content">Breyta efni</string>
<string name="a11y_import_key_from_file">Flytja lykil inn úr skrá</string>
<string name="alert_push_are_disabled_title">Ýti-tilkynningar eru óvirkar</string>
<string name="failed_to_unban">Tókst ekki að taka notanda úr banni</string>
<string name="member_banned_by">Bannaður af %1$s</string>
<string name="three_pid_revoke_invite_dialog_content">Afturkalla boð til %1$s\?</string>
<string name="three_pid_revoke_invite_dialog_title">Afturkalla boð</string>
<string name="save_recovery_key_chooser_hint">Vista endurheimtulykil í</string>
<string name="disclaimer_title">Riot heitir núna SchildiChat!</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_title">Varið öryggisafrit</string>
<string name="change_password_summary">Setja upp nýtt lykilorð notandaaðgangs…</string>
<string name="encryption_information_cross_signing_state">Kross-undirritun</string>
<string name="room_settings_enable_encryption">Virkja enda-í-enda dulritun…</string>
<string name="sent_location">Deildi staðsetningu sinni</string>
<string name="soft_logout_title">Þú ert skráð/ur út</string>
<string name="signed_out_title">Þú ert skráð/ur út</string>
<string name="login_signup_error_user_in_use">Þetta notandanafn er þegar í notkun</string>
<string name="login_signup_to">Nýskrá inn í %1$s</string>
<string name="login_msisdn_confirm_send_again">Senda aftur</string>
<string name="login_set_msisdn_title">Settu hér inn símanúmer</string>
<string name="login_reset_password_success_submit">Til baka í innskráningu</string>
<string name="login_reset_password_mail_confirmation_notice">Staðfestingarpóstur var sendur til %1$s.</string>
<string name="login_reset_password_mail_confirmation_title">Athugaðu pósthólfið þitt</string>
<string name="login_reset_password_error_not_found">Þetta tölvupóstfang er ekki tengt við neinn notandaaðgang</string>
<string name="login_reset_password_on">Endurstilla lykilorð á %1$s</string>
<string name="login_login_with_email_error">Þetta tölvupóstfang er ekki tengt við neinn notandaaðgang.</string>
<string name="login_server_url_form_modular_text">Premium-hýsing fyrir samtök/fyrirtæki</string>
<string name="login_signin_sso">Halda áfram með SSO</string>
<string name="login_connect_to_a_custom_server">Tengjast sérsniðnum þjóni</string>
<string name="login_connect_to_modular">Tengjast SchildiChat Matrix þjónustum</string>
<string name="login_server_other_text">Sérsniðnar og ítarlegar stillingar</string>
<string name="login_server_modular_text">Premium-hýsing fyrir samtök/fyrirtæki</string>
<string name="login_server_title">Veldu netþjón</string>
<string name="ftue_auth_carousel_control_title">Þú ert við stjórnvölinn.</string>
<string name="spoiler">Stríðni</string>
<string name="notice_member_no_changes_by_you">Þú gerðir engar breytingar</string>
<string name="notice_member_no_changes">%1$s gerði engar breytingar</string>
<string name="room_list_quick_actions_leave">Fara út úr spjallrásinni</string>
<string name="room_list_quick_actions_low_priority_remove">Fjarlægja úr litlum forgangi</string>
<string name="room_list_quick_actions_low_priority_add">Bæta í lítinn forgang</string>
<string name="block_user">HUNSA NOTANDA</string>
<string name="error_handling_incoming_share">Tókst ekki að meðhöndla deiligögn</string>
<string name="error_file_too_big_simple">Skráin er of stór til að senda hana inn.</string>
<plurals name="fallback_users_read">
<item quantity="one">%d notandi las</item>
<item quantity="other">%d notendur lásu</item>
</plurals>
<string name="one_user_read">%s las</string>
<string name="two_users_read">%1$s og %2$s lásu</string>
<string name="three_users_read">%1$s, %2$s og %3$s lásu</string>
<plurals name="two_and_some_others_read">
<item quantity="one">%1$s, %2$s og %3$d til viðbótar lásu</item>
<item quantity="other">%1$s, %2$s og %3$d til viðbótar lásu</item>
</plurals>
<string name="a11y_jump_to_bottom">Hoppa neðst</string>
<string name="send_attachment">Senda viðhengi</string>
<string name="settings_discovery_no_terms_title">Auðkennisþjónninn er ekki með neina þjónustuskilmála</string>
<string name="settings_discovery_enter_identity_server">Settu inn slóð á auðkennisþjón</string>
<string name="identity_server_consent_dialog_content_question">Samþykkir þú að senda þessar upplýsingar\?</string>
<string name="identity_server_consent_dialog_title_2">Senda tölvupóstföng og símanúmer til %s</string>
<string name="settings_discovery_consent_action_give_consent">Gefa samþykki</string>
<string name="settings_discovery_consent_action_revoke">Afturkalla samþykki mitt</string>
<string name="settings_discovery_disconnect_identity_server_info">Ef þú aftengist frá auðkennisþjóninum þínum, munu aðrir notendur ekki geta fundið þig og þú munt ekki geta boðið öðrum með símanúmeri eða tölvupósti.</string>
<string name="settings_discovery_hide_identity_server_policy_title">Fela reglur fyrir auðkenningarþjón</string>
<string name="settings_discovery_show_identity_server_policy_title">Sýna reglur fyrir auðkenningarþjón</string>
<string name="change_identity_server">Skipta um auðkennisþjón</string>
<string name="open_discovery_settings">Opna uppgötvunarstillingar</string>
<string name="add_identity_server">Stilla auðkennisþjón</string>
<string name="terms_description_for_identity_server">Vertu finnanlegur fyrir aðra</string>
<string name="direct_room_user_list_known_title">Þekktir notendur</string>
<string name="creating_direct_room">Bý til spjallrás…</string>
<string name="add_by_qr_code">Bæta við með QR-kóða</string>
<string name="room_filtering_footer_title">Finnurðu ekki það sem þú leitar að\?</string>
<string name="room_filtering_filter_hint">Sía samtöl…</string>
<string name="downloaded_file">Skráin %1$s hefur verið sótt!</string>
<string name="send_file_step_sending_thumbnail">Sendi smámynd (%1$s / %2$s)</string>
<string name="send_file_step_encrypting_thumbnail">Dulrita smámynd…</string>
<string name="send_suggestion_report_placeholder">Lýstu tillögunni þinni hér</string>
<string name="send_suggestion_content">Skrifaðu tillöguna þína hér.</string>
<string name="send_suggestion">Settu inn tillögu</string>
<string name="preference_help_summary">Fáðu aðstoð við að nota ${app_name}</string>
<string name="preference_root_legals">Lagaleg atriði</string>
<string name="push_gateway_item_device_name">session_name:</string>
<string name="push_gateway_item_app_display_name">app_display_name:</string>
<string name="push_gateway_item_push_key">push_key:</string>
<string name="push_gateway_item_app_id">app_id:</string>
<string name="navigate_to_thread_when_already_in_the_thread">Þú ert nú þegar að skoða þennan spjallþráð!</string>
<string name="navigate_to_room_when_already_in_the_room">Þú ert nú þegar að skoða þessa spjallrás!</string>
<string name="settings_sdk_version">Útgáfa Matrix SDK</string>
<string name="identity_server_not_defined">Þú ert ekki að nota neinn auðkennisþjón</string>
<string name="sas_incoming_request_notif_content">%s vill sannreyna setuna þína</string>
<string name="sas_incoming_request_notif_title">Beiðni um sannvottun</string>
<string name="secure_backup_setup">Setja upp varið öryggisafrit</string>
<string name="keys_backup_banner_recover_line1">Tapaðu aldrei dulrituðum skilaboðum</string>
<string name="keys_backup_setup_step3_text_line1">Verið er að öryggisafrita dulritunarlyklana þína.</string>
<string name="keys_backup_setup_step1_manual_export">Flytja út dulritunarlykla handvirkt</string>
<string name="command_description_unban_user">Tekur bann af notanda með uppgefið auðkenni</string>
<string name="legals_no_policy_provided">Þessi þjónn gefur ekki upp neina stefnu.</string>
<string name="legals_identity_server_title">Stefna fyrir auðkenningarþjóninn þinn</string>
<string name="legals_home_server_title">Stefna fyrir heimaþjóninn þinn</string>
<string name="legals_application_title">Reglur ${app_name}</string>
<string name="analytics_opt_in_list_item_2">Við <b>deilum ekki</b> upplýsingum með utanaðkomandi aðilum</string>
<string name="analytics_opt_in_list_item_1">Við <b>skráum ekki eða búum til snið</b> með gögnum notendaaðganga</string>
<string name="settings_system_preferences_summary">Veldu lit á LED, hljóð, titring…</string>
<string name="settings_silent_notifications_preferences">Stilla þöglar tilkynningar</string>
<string name="settings_call_notifications_preferences">Stilla tilkynningar símtala</string>
<string name="settings_noisy_notifications_preferences">Stilla háværar tilkynningar</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_battery_quickfix">Hunsa bestun</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_battery_success">${app_name} er ekki háð bestun fyrir rafhlöðuendingu.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_bg_restricted_quickfix">Gera takmarkanir óvirkar</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_service_boot_quickfix">Virkja keyrslu í ræsingu</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_token_registration_title">Skráning á aðgangsteikni</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_failed">Mistókst að ná FCM-teikni:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_success">Tókst að ná FCM-teikni:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_fcm_title">Firebase-teikn</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_quickfix">Laga Play-þjónustur</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_failed">${app_name} notar Google Play þjónustur til að afhenda ýtitilkynningar en það lítur út fyrir að vera rangt stillt:
\n%1$s</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_success">Google Play Services APK er tiltækt og af nýjustu gerð.</string>
<string name="settings_troubleshoot_test_play_services_title">Athugun á Play-þjónustum</string>
<string name="upgrade_private_room">Uppfæra einkaspjallrás</string>
<string name="upgrade_public_room">Uppfæra almenningsspjallrás</string>
<string name="invite_by_email">Bjóða með tölvupósti</string>
<string name="create_spaces_organise_rooms">Einkasvæði til að skipuleggja spjallrásirnar þínar</string>
<string name="create_spaces_who_are_you_working_with">Hverjum ertu að vinna með\?</string>
<string name="dev_tools_form_hint_event_content">Efni atburðar</string>
<string name="call_tile_video_missed">Ósvarað myndsímtal</string>
<string name="call_tile_voice_missed">Ósvarað símtal</string>
<string name="call_tile_video_active">Virkt myndsímtal</string>
<string name="call_tile_voice_active">Virkt raddsímtal</string>
<string name="call_tile_you_declined_this_call">Þú hafnaðir þessu símtali</string>
<string name="qr_code_not_scanned">QR-kóði var ekki skannaður!</string>
<string name="invalid_qr_code_uri">Ógildur QR-kóði (ógild slóð)!</string>
<string name="share_by_text">Deila með textaskilaboðum</string>
<string name="auth_pin_reset_title">Endursetja PIN-númer</string>
<string name="choose_locale_loading_locales">Hleð inn tiltækum tungumálum…</string>
<string name="user_code_my_code">Kóðinn minn</string>
<string name="user_code_share">Deila kóðanum mínum</string>
<string name="user_code_scan">Skanna QR-kóða</string>
<string name="inviting_users_to_room">Býð notendum…</string>
<string name="add_members_to_room">Bæta við meðlimum</string>
<string name="cross_signing_verify_by_text">Sannreyna handvirkt með textaskilaboðum</string>
<string name="encrypted_unverified">Dulritað meðf ósannreyndu tæki</string>
<string name="default_message_emote_snow">sendir snjókomu ❄️</string>
<string name="default_message_emote_confetti">sendir skraut 🎉</string>
<string name="app_ios_android">${app_name} fyrir iOS
\n${app_name} fyrir Android</string>
<string name="app_desktop_web">${app_name} fyrir vefinn
\n${app_name} fyrir vinnutölvur</string>
<string name="use_file">Nota skrá</string>
<string name="direct_room_created_summary_item_by_you">Þú gekkst í hópinn.</string>
<string name="room_created_summary_item_by_you">Þú bjóst til og stilltir spjallrásina.</string>
<string name="keep_it_safe">Haltu þessu öruggu</string>
<string name="direct_room_profile_not_encrypted_subtitle">Skilaboð hér eru ekki enda-í-enda dulrituð.</string>
<string name="verification_request_you_accepted">Þú samþykktir</string>
<string name="verification_request_you_cancelled">Þú hættir við</string>
<string name="settings_developer_mode">Forritarahamur</string>
<string name="soft_logout_clear_data_title">Hreinsa persónuleg gögn</string>
<string name="login_server_matrix_org_text">Taktu þátt ókeypis ásamt milljónum annarra á stærsta almenningsþjóninum</string>
<string name="ftue_auth_use_case_skip_partial">sleppt þessari spurningu</string>
<string name="ftue_auth_carousel_encrypted_title">Örugg skilaboð.</string>
<string name="settings_discovery_bad_identity_server">Gat ekki tengst við auðkennisþjón</string>
<string name="keys_backup_settings_status_not_setup">Dulritunarlyklarnir þínir eru ekki öryggisafritaðir úr þessari setu.</string>
<string name="command_description_deop_user">Tekur stjórnunarréttindi af notanda með uppgefið auðkenni</string>
<string name="command_description_unignore_user">Hættir að hunsa notanda, birtir skilaboð viðkomandi héðan í frá</string>
<string name="settings_secure_backup_setup">Setja upp varið öryggisafrit</string>
<string name="labs_swipe_to_reply_in_timeline">Virkja að strjúka á tímalínu til að svara</string>
<string name="settings_labs_show_complete_history_in_encrypted_room">Birta allan ferilinn í dulrituðum spjallrásum</string>
<string name="feedback_failed">Mistókst að senda umsögnina (%s)</string>
<string name="feedback_sent">Það tókst að senda umsögnina</string>
<string name="send_suggestion_failed">Mistókst að senda tillöguna (%s)</string>
<string name="send_suggestion_sent">Það tókst að senda tillöguna</string>
<string name="settings_push_gateway_no_pushers">Engar skráðar ýtigáttir</string>
<string name="settings_push_rules_no_rules">Engar ýtireglur skilgreindar</string>
<string name="settings_push_rules">Ýtireglur (push rules)</string>
<string name="import_e2e_keys_from_file">Flytja e2e-lykla inn úr skránni \"%1$s\".</string>
<string name="create_room_public_description">Hver sem er getur tekið þátt í þessari spjallrás</string>
<string name="warning_room_not_created_yet">Ekki er ennþá búið að útbúa spjallrásina. Hætta við að búa hana til\?</string>
<string name="discovery_invite">Bjóddu með tölvupósti, finndu tengiliði og ýmislegt fleira…</string>
<string name="finish_setting_up_discovery">Ljúka við að setja upp uppgötvun.</string>
<string name="create_space_identity_server_info_none">Þú ert núna ekki að nota neinn auðkennisþjón. Til að uppgötva og vera finnanleg/ur fyrir félaga þína í teyminu, skaltu bæta við auðkennisþjóni hér fyrir neðan.</string>
<string name="re_authentication_default_confirm_text">${app_name} krefst þess að þú setjir inn auðkennin þín til að framkvæma þessa aðgerð.</string>
<string name="re_authentication_activity_title">Endurauðkenning er nauðsynleg</string>
<string name="review_logins">Yfirfarðu hvar þú sért skráð/ur inn</string>
<string name="use_recovery_key">Nota endurheimtulykil</string>
<string name="bootstrap_progress_checking_backup">Athuga öryggisafritunarlykil</string>
<string name="bootstrap_invalid_recovery_key">Þetta er ekki gildur endurheimtulykill</string>
<string name="bootstrap_enter_recovery">Settu inn %s þinn til að halda áfram</string>
<plurals name="space_people_you_know">
<item quantity="one">%d aðili sem þú þekkir hefur þegar tekið þátt</item>
<item quantity="other">%d aðilar sem þú þekkir hafa þegar tekið þátt</item>
</plurals>
<string name="external_link_confirmation_message">Tengillinn %1$s fer með þig yfir á annað vefsvæði: %2$s.
\n
\nErtu viss um að þú viljir halda áfram\?</string>
<string name="universal_link_malformed">Tengillinn er ekki rétt formaður</string>
<string name="room_error_not_found">Finn ekki þessa spjallrás. Gakktu úr skugga um að hún sé til.</string>
<string name="error_opening_banned_room">Get ekki opnað spjallrás þar sem þú ert í banni.</string>
<string name="settings_security_pin_code_grace_period_summary_off">Krafist er PIN-númers í hvert skipti sem þú opnar ${app_name}.</string>
<string name="settings_security_pin_code_grace_period_summary_on">Krafist er PIN-númers ef þú notar ekki ${app_name} í 2 mínútur.</string>
<string name="settings_security_pin_code_grace_period_title">Krefjast PIN-númers eftir 2 mínútur</string>
<string name="settings_security_pin_code_notifications_summary_off">Aðeins birta fjölda ólesinna skilaboða í einfaldri tilkynningu.</string>
<string name="settings_security_pin_code_notifications_summary_on">Birta nánari upplýsingar eins og heiti spjallrása og efni skilaboða.</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_summary_off">PIN-númer er eina leiðin til að aflæsa ${app_name}.</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_summary_on">Virkjaðu sérstök lífkenni tækisins, eins og fingrafaraskönnun og andlitakennsl.</string>
<string name="settings_security_pin_code_use_biometrics_title">Virkja lífkenni</string>
<string name="settings_security_pin_code_summary">Ef þú vilt endurstilla PIN-númerið þitt, geturðu ýtt á \'Gleymt PIN-númer\?\' og endurstillt það.</string>
<string name="settings_security_application_protection_summary">Verðu aðganginn með PIN-númeri og lífkennum.</string>
<string name="auth_pin_reset_content">Til að endurstilla PIN-númerið, þarftu að skrá þig inn aftur og útbúa nýtt.</string>
<string name="create_pin_confirm_failure">Mistókst að fullgilda PIN-númer, ýttu á annað nýtt.</string>
<string name="create_pin_title">Veldu PIN-númer í öryggisskyni</string>
<string name="too_many_pin_failures">Of margar villur, þú hefur verið skráð/ur út</string>
<string name="wrong_pin_message_last_remaining_attempt">Aðvörun! Síðasta tilraunin sem eftir er áður en útskráning fer fram!</string>
<plurals name="wrong_pin_message_remaining_attempts">
<item quantity="one">Rangur kóði, %d tilraun eftir</item>
<item quantity="other">Rangur kóði, %d tilraunir eftir</item>
</plurals>
<string name="alert_push_are_disabled_description">Yfirfarðu stillingarnar þínar til að virkja ýtitilkynningar</string>
<string name="phone_book_perform_lookup">Leita að tengiliðum á Matrix</string>
<string name="empty_contact_book">Tengiliðaskráin þín er tóm</string>
<string name="loading_contact_book">Næ í tengiliðina þína…</string>
<string name="disclaimer_content">Við iðum í skinninu eftir að tilkynbna að við höfum skipt um nafn! Forritið er að fullu uppfært og þú ert skráð/ur aftur inn á aðganginn þinn.</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_merged">Bíð eftir ferli dulritunar</string>
<string name="crypto_error_withheld_generic">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum því sendandinn hefur viljandi ekki sent dulritunarlyklana</string>
<string name="crypto_error_withheld_unverified">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum því setunni þinni er ekki treyst af sendandanum</string>
<string name="crypto_error_withheld_blacklisted">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum því sendandinn hefur lokað á þig</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_friendly_desc">Vegna enda-í-enda dulritunar, gætirðu þurft að bíða eftir skilaboðum frá einhverjum þar sem þér hafa ekki verið sendir dulritunarlyklar á réttan hátt.</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_friendly">Bíð eftir þessum skilaboðum, þetta getur tekið smá tíma</string>
<string name="notice_crypto_unable_to_decrypt_final">Þú hefur ekki aðgang að þessum skilaboðum</string>
<string name="room_settings_save_success">Þér tókst að breyta stillingum spjallrásarinnar</string>
<string name="set_a_security_phrase_notice">Settu inn öryggisfrasa sem aðeins þú þekkir, þetta er notað til að verja leyndarmálin sem þú geymir á netþjóninum þínum.</string>
<string name="bottom_sheet_save_your_recovery_key_content">Geymdu öryggislykilinn þinn á öruggum stað, eins og í lykilorðastýringu eða jafnvel í peningaskáp.</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_phrase_subtitle">Settu inn leynilegan frasa eða setningu sem aðeins þú þekkir, og útbúðu lykil fyrir öryggisafrit.</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_security_key_subtitle">Útbúðu öryggislykil til að geyma á öruggum stað, eins og í lykilorðastýringu eða jafnvel í peningaskáp.</string>
<string name="bottom_sheet_setup_secure_backup_subtitle">Tryggðu þig gegn því að missa aðgang að dulrituðum skilaboðum og gögnum með því að taka öryggisafrit af dulritunarlyklunum á netþjóninum þinum.</string>
<string name="identity_server_set_alternative_notice_no_default">Settu inn slóðina á auðkennisþjón</string>
<string name="disconnect_identity_server_dialog_content">Aftengjast frá auðkennisþjóninum %s \?</string>
<plurals name="invitations_sent_to_one_and_more_users">
<item quantity="one">Boð voru send til %1$s og eins til viðbótar</item>
<item quantity="other">Boð voru send til %1$s og %2$d til viðbótar</item>
</plurals>
<string name="not_a_valid_qr_code">Þetta er ekki gildur QR-kóði á Matrix</string>
<string name="invitations_sent_to_two_users">Boð voru send til %1$s og %2$s</string>
<string name="invitation_sent_to_one_user">Boð var sent til %1$s</string>
<string name="invite_friends_text">Halló, talaðu við mig á ${app_name}: %s</string>
<string name="failed_to_initialize_cross_signing">Ekki tókst að setja upp kross-undirritun</string>
<string name="cross_signing_verify_by_emoji">Sannprófa gagnvirkt með táknmyndum</string>
<string name="crosssigning_verify_session">Sannprófa innskráningu</string>
<string name="spaces_no_server_support_title">Það lítur út fyrir að heimaþjónninn þinn styðji ekki ennþá við notkun svæða</string>
<string name="call_transfer_failure">Villa kom upp þegar við áframsendingu símtals</string>
<string name="call_tap_to_return">%1$s Ýttu til að fara til baka</string>
<string name="call_tile_video_declined">sinnum hafnað</string>
<string name="call_tile_voice_declined">Raddsímtali hafnað</string>
<string name="call_tile_video_call_has_ended">Mynddsímtali lauk • %1$s</string>
<string name="call_tile_voice_call_has_ended">Raddsímtali lauk • %1$s</string>
<string name="call_tile_other_declined">%1$s hafnaði þessu símtali</string>
<string name="warning_unsaved_change">Það eru óvistaðar breytingar. Viltu henda þeim\?</string>
<string name="cannot_dm_self">Getur ekki sent sjálfum þér bein skilaboð!</string>
<string name="settings_security_pin_code_change_pin_summary">Breyta fyrirliggjandi PIN-númeri þínu</string>
<string name="settings_security_pin_code_notifications_title">Birta efni í tilkynningum</string>
<string name="settings_security_application_protection_screen_title">Stilla varnir</string>
<string name="settings_security_application_protection_title">Verja aðgang</string>
<string name="create_spaces_room_private_header_desc">Búum til spjallrás fyrir hvern og einn þeirra. Þú getur bætt fleirum við síðar, þar með töldum þeim sem fyrir eru þegar.</string>
<string name="create_spaces_room_public_header_desc">Búum til spjallrás fyrir þá. Þú getur bætt fleirum við síðar.</string>
<string name="create_spaces_details_private_header">Bættu við nánari atriðum svo fólk eigi auðveldara með að þekkja þetta. Þú getur breytt þessu hvenær sem er.</string>
<string name="create_spaces_details_public_header">Bættu við nánari atriðum til að aðgreina þetta frá öðru. Þú getur breytt þessu hvenær sem er.</string>
<string name="event_status_delete_all_failed_dialog_message">Ertu viss um að þú viljir eyða öllum ósendum skilaboðum úr þessari spjallrás\?</string>
<string name="event_status_cancel_sending_dialog_message">Viltu hætta við að senda skilaboðin\?</string>
<string name="event_status_a11y_delete_all">Eyða öllum misförnum skilaboðum</string>
<string name="dev_tools_success_state_event">Stöðuatburður sendur!</string>
<string name="dev_tools_error_malformed_event">Rangt sniðinn atburður</string>
<string name="dev_tools_error_no_message_type">Vantar gerð skilaboða</string>
<string name="dev_tools_send_custom_state_event">Senda sérsniðinn stöðuatburð</string>
<string name="dev_tools_state_event">Stöðuatburðir</string>
<string name="dev_tools_send_state_event">Senda stöðuatburð</string>
<string name="dev_tools_menu_name">Forritunartól</string>
<string name="a11y_view_read_receipts">Skoða leskvittanir</string>
<string name="a11y_error_message_not_sent">Skilaboð voru ekki send vegna villu</string>
<string name="a11y_close_emoji_picker">Loka emoji-tánmyndavali</string>
<string name="a11y_trust_level_trusted">Stig trausts er treyst</string>
<string name="a11y_trust_level_warning">Stig trausts er aðvarandi</string>
<string name="a11y_trust_level_default">Sjálfgefið stig trausts</string>
<string name="a11y_unsent_draft">er með ósend drög</string>
<string name="a11y_error_some_message_not_sent">Sum skilaboð hafa ekki verið send</string>
<string name="encryption_information_dg_xsigning_not_trusted">Kross-undirritun er virk
\nLyklum er ekki treyst</string>
<string name="encryption_information_dg_xsigning_trusted">Kross-undirritun er virk
\nLyklum er treyst.
\nEinkalyklar eru ekki þekktir</string>
<string name="verification_conclusion_warning">Vantreyst innskráning</string>
<string name="keys_backup_unable_to_get_trust_info">Villa kom upp við að sækja upplýsingar um traust</string>
<string name="join_anyway">Taka samt þátt</string>
<string name="join_space">Taka þátt í svæði</string>
<string name="share_space_link_message">Taktu þátt í svæðinu mínu %1$s %2$s</string>
<string name="invite_just_to_this_room_desc">Þau munu ekki vera hluti af %s</string>
<string name="invite_to_space_with_name_desc">Þau munu geta kannað %s</string>
<string name="invite_people_to_your_space_desc">Í augnablikinu ert þetta bara þú. %s verður enn betri með fleirum.</string>
<string name="invite_people_to_your_space">Bjóddu fólki inn á svæðið þitt</string>
<string name="create_spaces_room_private_header">Í hvaða málum ertu að vinna\?</string>
<string name="create_spaces_invite_public_header_desc">Gakktu úr skugga um að rétta fólkið hafi aðgang að %s. Þú getur boðið fleira fólki síðar.</string>
<string name="create_spaces_invite_public_header">Hverjir eru félagar í teyminu þínu\?</string>
<string name="create_spaces_room_public_header">Hverjar eru umræðurnar sem þú vilt hafa í %s\?</string>
<string name="create_space_error_empty_field_space_name">Gefðu því nafn til að halda áfram.</string>
<string name="create_spaces_make_sure_access">Gakktu úr skugga um að rétta fólkið hafi aðgang að %s.</string>
<string name="create_spaces_join_info_help">Til að ganga til liðs við fyrirliggjandi svæði þarftu boð.</string>
<string name="create_spaces_choose_type_label">Hvaða tegund af svæði viltu búa til\?</string>
<string name="delete_poll_dialog_content">Ertu viss um að þú viljir ljúka þessari könnun\? Þú munt ekki geta endurheimt hana ef hún hefur einu sinni verið fjarlægð.</string>
<string name="end_poll_confirmation_description">Þetta mun birta lokaniðurstöður könnunarinnar og koma í veg fyrir að fólk geti kosið.</string>
<string name="link_this_email_with_your_account">%s í stillingunum til að fá boð beint í ${app_name}.</string>
<string name="upgrade_room_for_restricted_no_param">Hver sem er í yfirsvæði mun geta fundið og tekið þátt í þessari spjallrás - ekki er þörf á að bjóða öllum handvirkt. Þú munt geta breytt þessu í stillingum spjallrásarinnar hvenær sem er.</string>
<string name="upgrade_room_for_restricted">Hver sem er í %s mun geta fundið og tekið þátt í þessari spjallrás - ekki er þörf á að bjóða öllum handvirkt. Þú munt geta breytt þessu í stillingum spjallrásarinnar hvenær sem er.</string>
<string name="error_voice_message_cannot_reply_or_edit">Get ekki svarað eða breytt á meðan talskilaboð eru virk</string>
<string name="voice_message_tap_to_stop_toast">Ýttu á upptökuna þína til að stöðva eða hlusta</string>
<string name="voice_message_release_to_send_toast">Haltu niðri til að taka upp, slepptu til að senda</string>
<string name="error_failed_to_join_room">Því miður, villa kom upp við að reyna að taka þátt: %s</string>
<string name="room_upgrade_to_recommended_version">Uppfæra í þá útgáfu spjallrásar sem mælt er með</string>
<string name="upgrade_room_update_parent_space">Uppfæra yfirsvæði sjálfvirkt</string>
<string name="upgrade_public_room_from_to">Þú munt uppfæra þessa spjallrás úr %1$s upp í %2$s.</string>
<string name="this_space_has_no_rooms">Þetta svæði er ekki með neinar spjallrásir</string>
<string name="spaces_no_server_support_description">Hafðu samband við stjórnanda heimaþjónsins þíns til að fá frekari upplýsingar</string>
<string name="spaces_feeling_experimental_subspace">Ertu til í tilraunastarfsemi\?
\nÞú getur bætt fyrirliggjandi svæðum í annað svæði.</string>
<string name="all_rooms_youre_in_will_be_shown_in_home">Allar spjallrásir sem þú ert í munu birtast á forsíðu.</string>
<string name="looking_for_someone_not_in_space">Leitarðu að einhverjum sem ekki er í %s\?</string>
<string name="labs_enable_thread_messages_desc">Athugaðu: forritið verður endurræst</string>
<string name="labs_enable_thread_messages">Virkja spjallþræði fyrir skilaboð</string>
<string name="labs_auto_report_uisi">Tilkynna afkóðunarvillur sjálfvirkt.</string>
<string name="space_add_space_to_any_space_you_manage">Bættu svæði við eitthvað svæði sem þú stýrir.</string>
<string name="space_add_existing_rooms">Bæta við fyrirliggjandi spjallrásum og svæði</string>
<string name="space_leave_prompt_msg_with_name">Ertu viss um að þú viljir yfirgefa %s\?</string>
<string name="create_spaces_private_teammates">Einkasvæði fyrir þig og félaga í teyminu þínu</string>
<string name="command_description_add_to_space">Bæta við í uppgefið svæði</string>
<string name="settings_account_data">Gögn notandaaðgangs</string>
<string name="settings_active_sessions_list">Virkar setur</string>
<string name="error_unauthorized">Óheimilt, vantar gild auðkenni sannvottunar</string>
<string name="login_error_ssl_peer_unverified">SSL-villa: auðkenni jafningjans hefur ekki verið sannreynt.</string>
<string name="login_error_homeserver_from_url_not_found">Næ ekki að tengjast heimaþjóni á slóðinni %s. Athugaðu slóðina eða veldu heimaþjón handvirkt..</string>
<string name="auth_accept_policies">Yfirfarðu og samþykktu reglur þessa heimaþjóns:</string>
<string name="send_bug_report_include_key_share_history">Senda feril beiðna um deilingu lykla</string>
<string name="verification_scan_self_emoji_subtitle">Sannprófaðu í staðinn með því að bera saman táknmyndir</string>
<string name="space_leave_prompt_msg_only_you">Þú ert eini eintaklingurinn hérna. Ef þú ferð út, mun enginn framar geta tekið þátt, að þér meðtöldum.</string>
<string name="auth_invalid_login_deactivated_account">Þessi notandaaðgangur hefur verið gerður óvirkur.</string>
<string name="qr_code_scanned_verif_waiting">Bíð eftir %s…</string>
<string name="settings_dev_tools">Forritunartól</string>
<string name="settings_server_room_versions">Útgáfur spjallrása 👓</string>
<string name="settings_active_sessions_manage">Sýsla með setur</string>
<string name="settings_active_sessions_show_all">Birta allar setur</string>
<string name="settings_category_composer">Skilaboðaritill</string>
<string name="room_profile_leaving_room">Yfirgef spjallrásina…</string>
<string name="room_profile_section_restore_security">Endurheimta dulritun</string>
<string name="verification_request_waiting_for">Bíð eftir %s…</string>
<string name="verification_verified_user">Sannreyndi %s</string>
<string name="verification_verify_user">Sannprófa %s</string>
<string name="verification_no_scan_emoji_title">Sannprófaðu með því að bera saman táknmyndir</string>
<string name="verification_scan_emoji_title">Get ekki skannað</string>
<string name="verification_request">Beiðni um sannvottun</string>
<string name="verification_sent">Sannvottun send</string>
<string name="verification_request_other_accepted">%s samþykkti</string>
<string name="verification_request_other_cancelled">%s hætti við</string>
<string name="sent_verification_conclusion">Niðurstaða sannvottunar</string>
<string name="sent_a_reaction">Brást við með: %s</string>
<string name="create_room_in_progress">Bý til spjallrás…</string>
<string name="rageshake_detected">Hristingur fannst!</string>
<string name="signed_out_submit">Skráðu þig inn aftur</string>
<string name="settings_discovery_consent_title">Senda tölvupóstföng og símanúmer</string>
<string name="secure_backup_banner_setup_line2">Tryggðu þig gegn því að missa aðgang að dulrituðum skilaboðum og gögnum</string>
<string name="settings_secure_backup_section_info">Tryggðu þig gegn því að missa aðgang að dulrituðum skilaboðum og gögnum með því að taka öryggisafrit af dulritunarlyklunum á netþjóninum þinum.</string>
<string name="threads_notice_migration_title">Spjallþræðir í bráðlegri Beta-útgáfu 🎉</string>
<string name="call_transfer_consulting_with">Ráðfæri við %1$s</string>
<string name="call_transfer_consult_first">Ráðfæra fyrst</string>
<string name="screen_sharing_notification_description">Deiling á skjá er í vinnslu</string>
<string name="screen_sharing_notification_title">${app_name} skjádeiling</string>
<string name="live_location_sharing_notification_description">Deiling staðsetningar er í vinnslu</string>
<string name="live_location_sharing_notification_title">${app_name} rauntímastaðsetning</string>
<string name="location_share_live_started">Hleð inn rauntímastaðsetningu…</string>
<string name="location_share_live_select_duration_option_3">8 klukkustundir</string>
<string name="location_share_live_select_duration_option_2">1 klukkustund</string>
<string name="location_share_live_select_duration_option_1">15 mínútur</string>
<string name="location_share_live_select_duration_title">Deildu rauntímastaðsetningu þinni í</string>
<string name="audio_message_file_size">(%1$s)</string>
<string name="audio_message_reply_content">%1$s (%2$s)</string>
<string name="error_audio_message_unable_to_play">Gat ekki spilað %1$s</string>
<string name="a11y_pause_audio_message">Setja %1$s í bið</string>
<string name="a11y_play_audio_message">Spila %1$s</string>
<string name="a11y_audio_playback_duration">%1$d mínútur %2$d sekúndur</string>
<string name="a11y_audio_message_item">%1$s, %2$s, %3$s</string>
<string name="a11y_presence_busy">Upptekinn</string>
<string name="call_transfer_transfer_to_title">Flytja yfir í %1$s</string>
<string name="bootstrap_progress_generating_ssss_recovery">Útbý SSSS-lykil úr endurheimtulykli</string>
<string name="bootstrap_progress_generating_ssss_with_info">Útbý SSSS-lykil úr lykilsetningu (%s)</string>
<string name="bootstrap_progress_generating_ssss">Útbý SSSS-lykil úr lykilsetningu</string>
<string name="bootstrap_progress_checking_backup_with_info">Athuga öryggisafritunarlykil (%s)</string>
<string name="bootstrap_finish_title">Þú ert búin/n!</string>
<string name="sent_live_location">Deildu raunstaðsetningu sinni</string>
<string name="notification_initial_sync">Upphafleg samstilling…</string>
<string name="seen_by">Séð af</string>
<string name="ftue_personalize_skip_this_step">Sleppa þessu skrefi</string>
<string name="ftue_personalize_submit">Vista og halda áfram</string>
<string name="ftue_personalize_complete_subtitle">Kjörstillingarnar þínar hafa verið vistaðar.</string>
<string name="ftue_personalize_complete_title">Nú ertu tilbúin(n)!</string>
<string name="ftue_personalize_lets_go">Hefjumst handa</string>
<string name="ftue_profile_picture_subtitle">Þú getur breytt þessu hvenær sem er.</string>
<string name="ftue_profile_picture_title">Bættu við auðkennismynd</string>
<string name="ftue_display_name_entry_footer">Þú getur breytt þessu síðar</string>
<string name="ftue_display_name_entry_title">Birtingarnafn</string>
<string name="ftue_display_name_title">Veldu birtingarnafn</string>
<string name="ftue_account_created_congratulations_title">Til hamingju!</string>
<string name="labs_allow_extended_logging">Virkja ítarlega atvikaskráningu.</string>
<string name="beta">BETA-prófunarútgáfa</string>
<string name="give_feedback_threads">Gefðu umsögn</string>
<string name="beta_title_bottom_sheet_action">BETA-prófunarútgáfa</string>
<string name="keys_backup_restore_is_getting_backup_version">Næ í útgáfu öryggisafrits…</string>
<string name="settings_presence_user_always_appears_offline">Ónettengdur hamur</string>
<string name="settings_presence">Viðvera</string>
<string name="call_stop_screen_sharing">Hætta skjádeilingu</string>
<string name="call_start_screen_sharing">Deila skjá</string>
<string name="action_learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="action_try_it_out">Prófaðu það</string>
<string name="action_disable">Gera óvirkt</string>
<string name="initial_sync_request_title">Upphafleg samstillingarbeiðni</string>
</resources>