diff --git a/mastodon/src/main/res/values-is-rIS/strings.xml b/mastodon/src/main/res/values-is-rIS/strings.xml
index bac838c0e..beca77300 100644
--- a/mastodon/src/main/res/values-is-rIS/strings.xml
+++ b/mastodon/src/main/res/values-is-rIS/strings.xml
@@ -37,7 +37,6 @@
Fylgja
Fylgist með
Breyta notandasniði
- Deila notandasniði
Þagga niður í %s
Afþagga %s
Útiloka %s
@@ -154,7 +153,7 @@
Staðfestu lykilorðið
Settu hástafi, sértákn og tölustafi til að auka styrk lykilorðins þíns.
Almennt
- Athugaðu innhólfið þitt
+ Athugaðu pósthólfið þitt
Ýttu á tengilinn sem við sendum þér til að staðfesta %s. Við bíðum á meðan.
Fékkstu ekki neinn tengil?
@@ -164,7 +163,7 @@
Skrifaðu eða límdu það sem þér liggur á hjarta
Viðvörun vegna efnis
Vista
- Bæta við ALT-varatexta
+ Bæta við ALT-myndatexta
Opinbert
Einungis fylgjendur
Aðeins fólk sem minnst er á
@@ -189,7 +188,6 @@
Dökkt
Hegðun
Spila auðkennismyndir með hreyfingu
- Nota innbyggðan vafra forritsins
Tilkynningar
Leggðu Mastodon lið
Þjónustuskilmálar
@@ -218,8 +216,8 @@
Þú fylgist núna með %s
Bað um að fylgjast með %s
Opna í vafra
- Fela endurbirtingar frá %s
- Sýna endurbirtingar frá %s
+ Fela endurbirtingar
+ Sýna endurbirtingar
Hvers vegna vilt þú taka þátt?
Þetta mun hjálpa okkur við að yfirfara umsóknina þína.
Hreinsa
@@ -298,8 +296,6 @@
%.2f MB
%.2f GB
Í vinnslu…
-
-
Sækja (%s)
Setja upp
@@ -316,11 +312,9 @@
Velkomin aftur
Skráðu þig inn á netþjóninn þar sem þú útbjóst notandaaðganginn þinn.
Vefslóð netþjóns
- Við munum velja netþjón út frá tungumálinu þínu, ef þú heldur áfram án þess að velja neitt.
Hvaða tungumál sem er
Nýskráning á stundinni
Handvirk yfirferð
- Hvaða afgreiðsluhraði nýskráninga sem er
Evrópa
Norður-Ameríka
Suður-Ameríka
@@ -330,11 +324,9 @@
Tekur ekki við nýjum meðlimum
Sérstök áhugamál
Lykilorðin samsvara ekki
- Velja fyrir mig
Bæta við röð
Uppsetning notandasniðs
Þú getur alltaf klárað þetta síðar á notendasniðaflipanum.
- Vinsælt á Mastodon
Fylgjast með öllum
Ósammála
Athugaðu: Við söfnum ekki eða vinnum með neinar upplýsingar.
@@ -388,10 +380,10 @@
Margir valkostir
Eyða valkosti úr könnun
Stíll könnunar
- Alt-varatexti
+ Alt-myndatexti
Hjálp
- Hvað er alt-varatexti?
- ALT-varatexti inniheldur lýsingu á myndefni fyrir fólk með ýmsar gerðir sjónskerðingar, fyrir tengingar með litla bandbreidd, eða til að gefa nánara samhengi fyrir myndefni.\n\nÞú getur með þessu bætt almennt aðgengi og aukið skilning á efni sem þú birtir með því að skrifa skýran, skorinortan og hlutlægan alt-texta til vara.\n\n- Lýstu mikilvægum atriðum
\n- Hafðu yfirlit með þeim texta sem sést í myndum
\n- Notaðu eðlilega setningaskipan
\n- Forðastu óþarfar upplýsingar
\n- Leggðu áherslu á aðalatriði í flóknu myndefni (eins og línuritum eða landakortum)
+ Hvað er alt-myndatexti?
+ ALT-myndatexti inniheldur lýsingu á myndefni fyrir fólk með ýmsar gerðir sjónskerðingar, fyrir tengingar með litla bandbreidd, eða til að gefa nánara samhengi fyrir myndefni.\n\nÞú getur með þessu bætt almennt aðgengi og aukið skilning á efni sem þú birtir með því að skrifa skýran, skorinortan og hlutlægan alt-texta til vara.\n\n- Lýstu mikilvægum atriðum
\n- Hafðu yfirlit með þeim texta sem sést í myndum
\n- Notaðu eðlilega setningaskipan
\n- Forðastu óþarfar upplýsingar
\n- Leggðu áherslu á aðalatriði í flóknu myndefni (eins og línuritum eða landakortum)
Breyta færslu
Enginn staðfestur tengill
Skoða tjáningartákn
@@ -423,7 +415,7 @@
Um %s
Sjálfgefið tungumál færslu
- Bætta við áminningum vegna ALT-varatexta
+ Bætta við áminningum vegna ALT-myndatexta
Spyrja áður en hætt er að fylgjast með einhverjum
Spyrja áður en endurbirting fer fram
Spyrja áður en færslum er eytt
@@ -477,14 +469,14 @@
- fyrir %d klukkustund
- fyrir %d klukkustundum
- Myndgögn vantar ALT-varatexta
+ Myndgögn vantar ALT-myndatexta
- - %s myndanna þinna vantar alt-varatexta. Birta samt?
- - %s myndanna þinna vantar alt-varatexta. Birta samt?
+ - %s myndanna þinna vantar alt-myndatexta. Birta samt?
+ - %s myndanna þinna vantar alt-myndatexta. Birta samt?
- - %s margmiðlunarviðhengjanna þinna vantar alt-varatexta. Birta samt?
- - %s margmiðlunarviðhengjanna þinna vantar alt-varatexta. Birta samt?
+ - %s margmiðlunarviðhengjanna þinna vantar alt-myndatexta. Birta samt?
+ - %s margmiðlunarviðhengjanna þinna vantar alt-myndatexta. Birta samt?
Einn
Tveir
@@ -599,7 +591,6 @@
Fjarlægja
Bæta við meðlimi
Leita meðal þeirra sem þú fylgist með
- Bæta á lista…
Bæta á lista
Sýsla með lista sem %s birtist á
@@ -620,5 +611,94 @@
Sýsla með meðlimi listans
Engir meðlimir ennþá
Finndu notendur til að bæta við
+ Svara %s
+ Birt klukkan %s
+ Halló, ný tenging!
+ Það lítur út eins og þú sért að fara að svara einhverjum sem ekki er enn með sameiginlega tengingu við þig. Nú ætti að passa upp á fyrstu viðkynningu.
+ Náði því
+ Ekki minna mig aftur á þetta
+ Þessi færsla er %s gömul
+ Þú getur samt svarað, en ekki er víst að þetta skipti neinu máli lengur.
+
+ - %,d mánaðar
+ - %,d mánaða
+
+ meira en 2 ára
+ Sýndu virðingu og haltu þig við efnið
+ Gakktu úr skugga um að svarið þitt sé kurteislegt og viðeigandi.
+ Sýndu umhyggju
+ Jákvæður tónn verður alltaf þeginn með þökkum.
+ Vertu opin/n
+ Samræðustíll hvers og eins er einstakur. Vertu tilbúin/n að aðlaga þig.
+ Gera notandasniðið mitt finnanlegt
+ Finnanleiki
+ Þegar þú kýst finnanleika á Mastodon, munu færslurnar þínar birtast í leitarniðurstöðum og vinsældalistum.\n\nStungið verður upp á notandasniðinu þínu við fólk með svipuð áhugamál og þú hefur.\n\nKjósir þú að vera ekki með, mun annað fólk geta fundið þig með nafninu þínu.
+ Útgáfunúmer afritað á klippispjald
+ Þú ræktar heimastreymið þitt.
+ Því fleira fólki sem þú fylgist með, því virkara og áhugaverðara verður það.
+ Aðlagaðu heimastreymið þitt eftir þínu höfði
+ Frá %s
+ Upplýsingar
+ Endurbirt
+ Sett í eftirlæti
+ Bókamerkt
+ Taka þátt í %s með boðstengli
+ Útrunninn boðstengill
+ Boðstengillinn á klippispjaldinu þínu fyrir %1$s er útrunninn og því ekki hægt að nota hann til nýskráningar.\n\nÞú getur beðið um nýjan boðstengil frá fyrirliggjandi þátttakanda, nýskráð þig í gegnum %2$s, eða valið annan netþjón til að skrá þig á.
+ Ógildur boðstengill
+ Boðstengillinn á klippispjaldinu þínu fyrir %1$s er ógildur og því ekki hægt að nota hann til nýskráningar.\n\nÞú getur beðið um nýjan boðstengil frá fyrirliggjandi þátttakanda, nýskráð þig í gegnum %2$s, eða valið annan netþjón til að skrá þig á.
+ Nota boðstengil
+ Settu inn boðstengil
+ Þessi boðstengill er ekki gildur.
+ Þessi boðstengill er útrunninn.
+ Tengill afritaður af klippispjaldinu þínu.
+ Til að ganga til liðs við %s þarftu boðstengil frá einhverjum sem þegar er þátttakandi.
+ Þagga niður í notanda?
+ Viðkomandi aðilar munu ekki vita að þaggað hefur verið niður í þeim.
+ Viðkomandi geta áfram séð færslurnar þínar en þú munt ekki sjá færslurnarþeirra.
+ Þú munt ekki sjá færslur sem minnast á viðkomandi aðila.
+ Viðkomandi geta minnst á þig og fylgst með þér, en þú munt ekki sjá þá.
+ Afþaggaði %s
+ Útiloka notanda?
+ Viðkomandi geta séð að þeir eru útilokaðir.
+ Viðkomandi geta ekki séð færslurnar þínar og þú ekki þeirra.
+ Viðkomandi geta ekki minnst á þig eða fylgst með þér.
+ Aflétti útilokun af %s
+ Útiloka lén?
+ Útiloka netþjón?
+ Útiloka %s í staðinn
+ Þú munt ekki sjá neinar færslur eða tilkynningar frá notendum á þessum netþjóni.
+ Þú munt ekki sjá neinar færslur frá notendum á þessum netþjóni.
+ Fylgjendur þínir af þessum netþjóni verða fjarlægðir.
+ Enginn frá þessum netþjóni getur fylgst með þér.
+ Fólk frá þessum netþjóni getur sýslað með eldri færslur þínar.
+ Aflétti útilokun af léninu %s
+ Hvað er í kennislóð (handle)?
+ Kennislóðin þeirra
+ Sértækt auðkenni viðkomandi á netþjóni hans. Það er mögulegt að finna notendur með sama notandanafn á mismunandi netþjónum.
+ Kennislóðin þín
+ Sértækt auðkenni þitt á þessum netþjóni. Það er mögulegt að finna notendur með sama notandanafn á mismunandi netþjónum.
+ Netþjónn
+ Stafrænt heimili viðkomandi, þar sem allar færslur hans eru hýstar.
+ Vegna þess að kennislóðir segja hver einhver sé og hvar hann sé að finna, getur þú átt í samskiptum við fólk í gegnum samfélagsvef sem knúinn er af <a>ActivityPub-samhæfðum kerfum</a>.
+ Stafrænt heimili þitt, þar sem allar færslur þínar eru hýstar. Kanntu ekki við þennan netþjón? Þú getur flutt þig á milli netþjóna hvenær sem er og tekið með þér alla fylgjendurna þína.
+ Vegna þess að kennislóðin þín segir hver þú sért og hvar þig sé að finna, getur fólk átt í samskiptum við þig í gegnum samfélagsvef sem knúinn er af <a>ActivityPub-samhæfðum kerfum</a>.
+ Hvað er ActivityPub?
+ ActivityPub má líkja við að vera tungumálið sem Mastodon notar til að tala við önnur samfélagsnet.\n\nÞað gerir þér kleift að tengjast og eiga í samskiptum við annað fólk, ekki bara á Mastodon, heldur einnig í mörgum öðrum samfélagsmiðlaforritum.
+ Kennislóð afrituð á klippispjald.
+ QR-kóði
+ Skanna QR-kóða
+
+ Vistað
+ Mynd vistuð.
+ Myndskeið vistað.
+ Skoða
+ %s á Mastodon
+ %1$s á Mastodon: “%2$s”
+ Afrita tengil í notandasnið
+ Bæta við orði
+ Heim
+ Kanna
+ Notandasnið