mirror of
https://github.com/mastodon/mastodon-android.git
synced 2025-01-05 05:22:46 +01:00
61 lines
3.6 KiB
Plaintext
61 lines
3.6 KiB
Plaintext
Mastodon er besta leiðin til að fylgjast með hvað sé í gangi. Fylgstu með hverjum sem er í fediverse-heiminum og skoðaðu það allt í tímaröð. Engin algrím, auglýsingar eða smellbeitur á ferðinni.
|
||
|
||
Þetta er opinbera Android-forritið fyrir Mastodon. Það er eldsnöggt og fjarska fallegt, hannað til að vera bæði öflugt og auðvelt í notkun. Í forritinu okkar geturðu:
|
||
|
||
KANNAÐ
|
||
|
||
■ Uppgötvaðu nýja rithöfunda, blaðamenn, listafólk, ljósmyndara, vísindafólk og fleira
|
||
■ Sjáðu hvað er að gerast í heiminum
|
||
|
||
LESIÐ
|
||
|
||
■ Vertu í sambandi við fólk sem þér er kært á streymi í tímaröð án truflana
|
||
■ Fylgst með myllumerkjum til að fá upplýsingar um tiltekin efni í rauntíma
|
||
|
||
SKAPAÐ
|
||
|
||
■ Birt færslur til fylgjendanna þinna eða alls heimsins, með könnunum, hágæða myndum og myndskeiðum
|
||
■ Tekið þátt í áhugaverðum samræðum við annað fólk
|
||
|
||
SKIPULAGT
|
||
|
||
■ Búið til lista yfir fólk sem þú vilt ekki missa af færslum frá
|
||
■ Síað orð og setningar til að stýra hvað þú sérð og hvað ekki
|
||
|
||
OG FLEIRA!
|
||
|
||
■ Fallegt þema sem aðlagast persónusniðnu litastefi, ljóst eða dökkt
|
||
■ Deildu og skannaðu QR-kóða til að skiptast á Mastodon-notendasniðum við aðra
|
||
■ Skráðu þig inn og skiptu milli margra notendaaðganga
|
||
■ Með bjölluhnappnum geturðu fengið tilkynningar þegar tilteknir aðilar birta færslur
|
||
■ Ekkert sem afvegaleiðir! Þú getur sett færslurnar þínar á bakvið aðvörun vegna efnis
|
||
|
||
ÖFLUGT KERFI TIL BIRTINGAR
|
||
|
||
Þú þarft ekki lengur að prófa þig áfram með og friðþægja eitthvert ógagnsætt algrími sem ákvarðar hvort vinir þínir fái að sjá það sem þú birtir. Ef viðkomandi fylgist með þér, mun það sjást.
|
||
|
||
Ef þú birtir það á opna vefnum, er hægt að skoða það á opna vefnum. You can safely share links to Mastodon in the knowledge that anyone will be able to read them without logging in.
|
||
|
||
Between threads, polls, high quality images, videos, audio, and content warnings, Mastodon offers plenty of ways to express yourself in a way that suits you.
|
||
|
||
ÖFLUGT KERFI TIL LESTRAR
|
||
|
||
We don’t need to show you ads, so we don’t need to keep you in our app. Mastodon has the richest selection of 3rd party apps and integrations so you can choose the experience that fits you best.
|
||
|
||
Thanks to the chronological home feed, it’s easy to tell when you’ve caught up on all updates and can move on to something else.
|
||
|
||
No need to worry that a misclick will ruin your recommendations forever. Við eru ekkert að giska á hvað þú viljir sjá, við látum þér eftir að stýra því.
|
||
|
||
SAMSKIPTAMÁTAR, EKKI KERFI
|
||
|
||
Mastodon is not like a traditional social media platform, but is built on a decentralized protocol. You can sign up on our official server, or choose a 3rd party to host your data and moderate your experience.
|
||
|
||
Thanks to the common protocol, no matter what you choose, you can communicate seamlessly with people on other Mastodon servers. But there’s more: With just one account, you can communicate with people from other fediverse platforms.
|
||
|
||
Ekki ánægð/ur með valið þitt? Þú getur alltaf skipt yfir á annan Mastodon-þjón og tekið fylgjendurna þína með þér. For advanced users, you can even host your data on your own infrastructure, since Mastodon is open-source.
|
||
|
||
ÁN HAGNAÐARMARKMIÐA INN AÐ BEINI
|
||
|
||
Mastodon er skráð sem samtök án hagnaðarmarkmiða í BNA og Þýskalandi. We are not motivated by extracting monetary value from the platform, but by what’s best for the platform.
|
||
|
||
AS FEATURED IN: TIME, Forbes, Wired, The Guardian, CNN, The Verge, TechCrunch, Financial Times, Gizmodo, PCMAG.com, and more. |