mastodon-app-ufficiale-android/mastodon/src/main/res/values-is-rIS/strings.xml

750 lines
50 KiB
XML

<?xml version="1.0" encoding="utf-8"?>
<resources xmlns:tools="http://schemas.android.com/tools" tools:ignore="MissingTranslation">
<string name="log_in">Skrá inn</string>
<string name="next">Næsta</string>
<string name="loading_instance">Sæki upplýsingar um netþjón…</string>
<string name="error">Villa</string>
<string name="not_a_mastodon_instance">%s lítur ekki út fyrir að vera Mastodon-netþjónn.</string>
<string name="ok">Í lagi</string>
<string name="preparing_auth">Undirbý auðkenningu…</string>
<string name="finishing_auth">Lýk auðkenningu…</string>
<string name="user_boosted">%s endurbirti</string>
<string name="in_reply_to">sem svar til %s</string>
<string name="notifications">Tilkynningar</string>
<string name="user_followed_you">%s fylgist með þér</string>
<string name="user_sent_follow_request">%s sendi þér beiðni um að fylgjast með þér</string>
<string name="user_favorited">%s setti færsluna þína í eftirlæti</string>
<string name="notification_boosted">%s endurbirti færsluna þína</string>
<string name="poll_ended">Skoðaðu niðurstöður könnunar sem þú greiddir atkvæði í</string>
<string name="share_toot_title">Deila</string>
<string name="settings">Stillingar</string>
<string name="publish">Birta</string>
<string name="discard_draft">Henda drögum?</string>
<string name="discard">Henda</string>
<string name="cancel">Hætta við</string>
<plurals name="followers">
<item quantity="one">fylgjandi</item>
<item quantity="other">fylgjendur</item>
</plurals>
<plurals name="following">
<item quantity="one">fylgist með</item>
<item quantity="other">fylgjast með</item>
</plurals>
<string name="posts">Færslur</string>
<string name="posts_and_replies">Færslur og svör</string>
<string name="media">Gagnamiðlar</string>
<string name="profile_about">Um hugbúnaðinn</string>
<string name="button_follow">Fylgja</string>
<string name="button_following">Fylgist með</string>
<string name="edit_profile">Breyta notandasniði</string>
<string name="share_user">Deila notandasniði með…</string>
<string name="mute_user">Þagga niður í %s</string>
<string name="unmute_user">Afþagga %s</string>
<string name="block_user">Útiloka %s</string>
<string name="unblock_user">Opna á %s</string>
<string name="report_user">Kæra %s</string>
<string name="block_domain">Útiloka %s</string>
<string name="unblock_domain">Opna á %s</string>
<plurals name="x_posts">
<item quantity="one">%,d færsla</item>
<item quantity="other">%,d færslur</item>
</plurals>
<string name="profile_joined">Skráði sig</string>
<string name="done">Lokið</string>
<string name="loading">Hleð inn...</string>
<string name="field_label">Skýring</string>
<string name="field_content">Efni</string>
<string name="saving">Vista…</string>
<string name="post_from_user">Færsla frá %s</string>
<string name="poll_option_hint">Valkostur %d</string>
<plurals name="x_minutes">
<item quantity="one">%d mínúta</item>
<item quantity="other">%d mínútur</item>
</plurals>
<plurals name="x_hours">
<item quantity="one">%d klukkustund</item>
<item quantity="other">%d klukkustundir</item>
</plurals>
<plurals name="x_days">
<item quantity="one">%d dagur</item>
<item quantity="other">%d dagar</item>
</plurals>
<plurals name="x_seconds_left">
<item quantity="one">%d sekúnda eftir</item>
<item quantity="other">%d sekúndur eftir</item>
</plurals>
<plurals name="x_minutes_left">
<item quantity="one">%d mínúta eftir</item>
<item quantity="other">%d mínútur eftir</item>
</plurals>
<plurals name="x_hours_left">
<item quantity="one">%d klukkustund eftir</item>
<item quantity="other">%d klukkustundir eftir</item>
</plurals>
<plurals name="x_days_left">
<item quantity="one">%d dagur eftir</item>
<item quantity="other">%d dagar eftir</item>
</plurals>
<plurals name="x_votes">
<item quantity="one">%,d atkvæði</item>
<item quantity="other">%,d atkvæði</item>
</plurals>
<string name="poll_closed">Lokið</string>
<string name="do_mute">Þagga niður</string>
<string name="do_unmute">Afþagga</string>
<string name="do_block">Útilokun</string>
<string name="do_unblock">Aflétta útilokun</string>
<string name="button_blocked">Útilokað</string>
<string name="action_vote">Greiða atkvæði</string>
<string name="delete">Eyða</string>
<string name="confirm_delete_title">Eyða færslu</string>
<string name="confirm_delete">Ertu viss um að þú viljir eyða þessari færslu?</string>
<string name="deleting">Eyði…</string>
<string name="notification_channel_audio_player">Afspilun hljóðs</string>
<string name="play">Spila</string>
<string name="pause">Gera hlé</string>
<string name="log_out">Skrá út</string>
<string name="add_account">Bæta við notandaaðgangi</string>
<string name="search_hint">Leita</string>
<string name="hashtags">Myllumerki</string>
<string name="news">Fréttir</string>
<string name="for_you">Fyrir þig</string>
<string name="all_notifications">Allt</string>
<string name="mentions">Minnst á</string>
<plurals name="x_people_talking">
<item quantity="one">%d aðili er að spjalla</item>
<item quantity="other">%d manns eru að spjalla</item>
</plurals>
<string name="report_title">Kæra %s</string>
<string name="report_choose_reason">Hvað er athugavert við þessa færslu?</string>
<string name="report_choose_reason_account">Hvað er athugavert við %s?</string>
<string name="report_choose_reason_subtitle">Velja bestu samsvörun</string>
<string name="report_reason_personal">Mér líkar það ekki</string>
<string name="report_reason_personal_subtitle">Þetta er ekki eitthvað sem þið viljið sjá</string>
<string name="report_reason_spam">Þetta er ruslpóstur</string>
<string name="report_reason_spam_subtitle">Slæmir tenglar, fölsk samskipti eða endurtekin svör</string>
<string name="report_reason_violation">Það gengur þvert á reglur fyrir netþjóninn</string>
<string name="report_reason_violation_subtitle">Þið eruð meðvituð um að þetta brýtur sértækar reglur</string>
<string name="report_reason_other">Það er eitthvað annað</string>
<string name="report_reason_other_subtitle">Vandamálið fellur ekki í aðra flokka</string>
<string name="report_choose_rule">Hvaða reglur eru brotnar?</string>
<string name="report_choose_rule_subtitle">Veldu allt sem á við</string>
<string name="report_choose_posts">Eru einhverjar færslur sem styðja þessa kæru?</string>
<string name="report_choose_posts_subtitle">Veldu allt sem á við</string>
<string name="report_comment_title">Er eitthvað fleira sem við ættum að vita?</string>
<string name="report_comment_hint">Aðrar athugasemdir</string>
<string name="sending_report">Sendi skýrslu...</string>
<string name="report_sent_title">Takk fyrir tilkynninguna, við munum skoða málið.</string>
<string name="report_sent_subtitle">Á meðan við yfirförum þetta, geturðu tekið til aðgerða gegn %s:</string>
<string name="unfollow_user">Hætta að fylgjast með %s</string>
<string name="unfollow">Hætta að fylgjast með</string>
<string name="mute_user_explain">Þú munt ekki sjá færslur viðkomandi. Þeir munu samt geta séð færslurnar þínar eða fylgst með þér, en munu ekki geta séð að þaggað sé niður í þeim.</string>
<string name="block_user_explain">Þú munt ekki sjá færslur viðkomandi. Þeir munu ekki geta séð færslurnar þínar eða fylgst með þér. Þeir munu ekki geta séð að lokað sé á þá.</string>
<string name="report_personal_title">Langar þig ekki að sjá þetta?</string>
<string name="report_personal_subtitle">Hér eru nokkrir valkostir til að stýra hvað þú sérð á Mastodon:</string>
<string name="back">Til baka</string>
<string name="search_communities">Nafn þjóns eða vefslóð</string>
<string name="instance_rules_title">Reglur netþjónsins</string>
<string name="instance_rules_subtitle">Með því að halda áfram, samþykkir þú að fylgja eftirfarandi reglum sem settar eru af umsjónarmönnum %s, sem sjá um að þeim sé fylgt.</string>
<string name="signup_title">Búa til notandaaðgang</string>
<string name="display_name">Nafn</string>
<string name="username">Notandanafn</string>
<string name="email">Tölvupóstfang</string>
<string name="password">Lykilorð</string>
<string name="confirm_password">Staðfestu lykilorðið</string>
<string name="password_note">Settu hástafi, sértákn og tölustafi til að auka styrk lykilorðins þíns.</string>
<string name="category_general">Almennt</string>
<string name="confirm_email_title">Athugaðu pósthólfið þitt</string>
<!-- %s is the email address -->
<string name="confirm_email_subtitle">Ýttu á tengilinn sem við sendum þér til að staðfesta %s. Við bíðum á meðan.</string>
<string name="confirm_email_didnt_get">Fékkstu ekki neinn tengil?</string>
<string name="resend">Endursenda</string>
<string name="open_email_app">Opna tölvupóstforrit</string>
<string name="resent_email">Staðfestingartölvupóstur sendur</string>
<string name="compose_hint">Skrifaðu eða límdu það sem þér liggur á hjarta</string>
<string name="content_warning">Viðvörun vegna efnis</string>
<string name="save">Vista</string>
<string name="add_alt_text">Bæta við hjálpartexta</string>
<string name="visibility_public">Opinbert</string>
<string name="visibility_followers_only">Fylgjendur</string>
<string name="visibility_private">Tilteknir aðilar</string>
<string name="recent_searches">Nýlegt</string>
<string name="skip">Sleppa</string>
<string name="notification_type_follow">Nýir fylgjendur</string>
<string name="notification_type_favorite">Eftirlæti</string>
<string name="notification_type_reblog">Endurbirtingar</string>
<string name="notification_type_mention">Minnst á</string>
<string name="notification_type_poll">Kannanir</string>
<string name="choose_account">Veldu aðgang</string>
<string name="err_not_logged_in">Skráðu þig fyrst inn á Mastodon</string>
<plurals name="cant_add_more_than_x_attachments">
<item quantity="one">Þú getur ekki bætt við fleiri en %d myndefnisviðhengi</item>
<item quantity="other">Þú getur ekki bætt við fleiri en %d myndefnisviðhengjum</item>
</plurals>
<string name="media_attachment_unsupported_type">Skráin %s er af tegund sem ekki er studd</string>
<string name="media_attachment_too_big">Skráin %1$s fer yfir stærðartakmörkin %2$s MB</string>
<string name="settings_theme">Útlit</string>
<string name="theme_auto">Nota útlit tækis</string>
<string name="theme_light">Ljóst</string>
<string name="theme_dark">Dökkt</string>
<string name="settings_behavior">Hegðun</string>
<string name="settings_gif">Spila auðkennismyndir með hreyfingu</string>
<string name="settings_custom_tabs">Opna tengla í</string>
<string name="settings_notifications">Tilkynningar</string>
<string name="settings_contribute">Leggðu Mastodon lið</string>
<string name="settings_tos">Þjónustuskilmálar</string>
<string name="settings_privacy_policy">Persónuvernd</string>
<string name="settings_clear_cache">Hreinsa skyndiminni margmiðlunarefnis</string>
<string name="settings_app_version">Mastodon fyrir Android útg.%1$s (%2$d)</string>
<string name="media_cache_cleared">Skyndiminni margmiðlunarefnis hreinsað</string>
<string name="confirm_log_out">Skrá út úr %s?</string>
<string name="sensitive_content_explain">Höfundur merkti þessi gögn sem viðkvæm.</string>
<string name="avatar_description">Fara á notandasnið %s</string>
<string name="more_options">Fleiri valkostir</string>
<string name="new_post">Ný færsla</string>
<string name="button_reply">Svara</string>
<string name="button_reblog">Endurbirting</string>
<string name="button_favorite">Eftirlæti</string>
<string name="button_share">Deila</string>
<string name="media_no_description">Myndefni án lýsingar</string>
<string name="add_media">Bæta við myndefni</string>
<string name="add_poll">Bæta við könnun</string>
<string name="emoji">Tjáningartákn</string>
<string name="home_timeline">Eigin tímalína</string>
<string name="my_profile">Notandasniðið mitt</string>
<string name="media_viewer">Skoðari fyrir myndefni</string>
<string name="follow_user">Fylgjast með %s</string>
<string name="unfollowed_user">Hætti að fylgjast með %s</string>
<string name="followed_user">Þú fylgist núna með %s</string>
<string name="following_user_requested">Bað um að fylgjast með %s</string>
<string name="open_in_browser">Opna í vafra</string>
<string name="hide_boosts_from_user">Fela endurbirtingar</string>
<string name="show_boosts_from_user">Sýna endurbirtingar</string>
<string name="signup_reason">Hvers vegna vilt þú taka þátt?</string>
<string name="signup_reason_note">Þetta mun hjálpa okkur við að yfirfara umsóknina þína.</string>
<string name="clear">Hreinsa</string>
<string name="profile_header">Mynd í síðuhaus</string>
<string name="profile_picture">Notandamynd</string>
<string name="reorder">Endurraða</string>
<string name="download">Sækja</string>
<string name="permission_required">Krafist er heimildar</string>
<string name="storage_permission_to_download">Forritið þarf aðgang að geymslurýminu þínu til að vista þessa skrá.</string>
<string name="open_settings">Opna stillingar</string>
<string name="error_saving_file">Villa við að vista skrána</string>
<string name="file_saved">Skrá vistuð</string>
<string name="downloading">Sæki…</string>
<string name="no_app_to_handle_action">Ekkert forrit fannst sem getur meðhöndlað þessa aðgerð</string>
<string name="local_timeline">Staðvært</string>
<string name="trending_posts_info_banner">Þetta eru færslurnar sem eru að fá aukna athygli á Mastodon.</string>
<string name="trending_links_info_banner">Þetta eru fréttirnar sem er verið að tala um á Mastodon.</string>
<!-- %s is the server domain -->
<string name="local_timeline_info_banner">Þetta eru allar færslur frá öllum notendum á netþjóninum þínum (%s).</string>
<string name="recommended_accounts_info_banner">Þú gætir einnig haft áhuga á þessum aðgöngum, miðað við hverjum þú ert að fylgjast með.</string>
<string name="see_new_posts">Nýjar færslur</string>
<string name="load_missing_posts">Hlaða inn færslum sem vantar</string>
<string name="follow_back">Fylgjast með til baka</string>
<string name="button_follow_pending">Í bið</string>
<string name="follows_you">Fylgist með þér</string>
<string name="manually_approves_followers">Samþykkir fylgjendur handvirkt</string>
<!-- translators: %,d is a valid placeholder, it formats the number with locale-dependent grouping separators -->
<plurals name="x_followers">
<item quantity="one">%,d fylgjandi</item>
<item quantity="other">%,d fylgjendur</item>
</plurals>
<plurals name="x_following">
<item quantity="one">%,d fylgist með</item>
<item quantity="other">%,d fylgjast með</item>
</plurals>
<plurals name="x_favorites">
<item quantity="one">%,d eftirlæti</item>
<item quantity="other">%,d eftirlæti</item>
</plurals>
<plurals name="x_reblogs">
<item quantity="one">%,d endurbirting</item>
<item quantity="other">%,d endurbirtingar</item>
</plurals>
<string name="time_now">núna</string>
<string name="edit_history">Breytingaferill</string>
<string name="last_edit_at_x">Síðasta breyting %s</string>
<string name="time_just_now">rétt í þessu</string>
<plurals name="x_seconds_ago">
<item quantity="one">fyrir %d sekúndu síðan</item>
<item quantity="other">fyrir %d sekúndum síðan</item>
</plurals>
<plurals name="x_minutes_ago">
<item quantity="one">fyrir %d mínútu síðan</item>
<item quantity="other">fyrir %d mínútum síðan</item>
</plurals>
<string name="edited_timestamp">breytti %s</string>
<string name="edit_original_post">Upprunaleg færsla</string>
<string name="edit_text_edited">Texta breytt</string>
<string name="edit_spoiler_added">Bætt við viðvörun vegna efnis</string>
<string name="edit_spoiler_edited">Viðvörun vegna efnis breytt</string>
<string name="edit_spoiler_removed">Viðvörun vegna efnis fjarlægð</string>
<string name="edit_poll_added">Könnun bætt við</string>
<string name="edit_poll_edited">Könnun breytt</string>
<string name="edit_poll_removed">Könnun fjarlægð</string>
<string name="edit_media_added">Myndefni bætt við</string>
<string name="edit_media_removed">Myndefni fjarlægt</string>
<string name="edit_media_reordered">Myndefni endurraðað</string>
<string name="edit_marked_sensitive">Merkt sem viðkvæmt</string>
<string name="edit_marked_not_sensitive">Merkt sem ekki viðkvæmt</string>
<string name="edit_multiple_changed">Færslu breytt</string>
<string name="edit">Breyta</string>
<string name="discard_changes">Henda breytingum?</string>
<string name="upload_failed">Innsending mistókst</string>
<string name="file_size_bytes">%d bæti</string>
<string name="file_size_kb">%.2f KB</string>
<string name="file_size_mb">%.2f MB</string>
<string name="file_size_gb">%.2f GB</string>
<string name="upload_processing">Í vinnslu…</string>
<!-- %s is file size -->
<string name="download_update">Sækja (%s)</string>
<string name="install_update">Setja upp</string>
<string name="privacy_policy_title">Friðhelgi þín</string>
<string name="privacy_policy_subtitle">Þó svo að Mastodon-forritið safni engum gögnum, þá getur netþjónninn sem þú skráir þig á haft aðra stefnu varðandi þetta.\n\nEf þú samþykkir ekki stefnuna hjá %s, geturðu farið til baka og valið annan netþjón.</string>
<string name="i_agree">Ég samþykki</string>
<string name="empty_list">Þessi listi er tómur</string>
<string name="instance_signup_closed">Þessi netþjónn tekur ekki við nýjum skráningum.</string>
<string name="text_copied">Afritað á klippispjald</string>
<string name="add_bookmark">Bókamerki</string>
<string name="remove_bookmark">Fjarlægja bókamerki</string>
<string name="bookmarks">Bókamerki</string>
<string name="your_favorites">Eftirlætin þín</string>
<string name="login_title">Velkomin aftur</string>
<string name="login_subtitle">Skráðu þig inn á netþjóninn þar sem þú útbjóst notandaaðganginn þinn.</string>
<string name="server_url">Vefslóð netþjóns</string>
<string name="server_filter_any_language">Hvaða tungumál sem er</string>
<string name="server_filter_instant_signup">Nýskráning á stundinni</string>
<string name="server_filter_manual_review">Handvirk yfirferð</string>
<string name="server_filter_any_signup_speed">Hvaða hraði nýskráninga sem er</string>
<string name="server_filter_region_europe">Evrópa</string>
<string name="server_filter_region_north_america">Norður-Ameríka</string>
<string name="server_filter_region_south_america">Suður-Ameríka</string>
<string name="server_filter_region_africa">Afríka</string>
<string name="server_filter_region_asia">Asía</string>
<string name="server_filter_region_oceania">Eyjaálfa</string>
<string name="not_accepting_new_members">Tekur ekki við nýjum meðlimum</string>
<string name="category_special_interests">Sérstök áhugamál</string>
<string name="signup_passwords_dont_match">Lykilorðin samsvara ekki</string>
<string name="profile_add_row">Bæta við röð</string>
<string name="profile_setup">Uppsetning notandasniðs</string>
<string name="profile_setup_subtitle">Þú getur alltaf klárað þetta síðar á notendasniðaflipanum.</string>
<string name="follow_all">Fylgjast með öllum</string>
<string name="server_rules_disagree">Ósammála</string>
<string name="privacy_policy_explanation">Athugaðu: Við söfnum ekki eða vinnum með neinar upplýsingar.</string>
<!-- %s is server domain -->
<string name="server_policy_disagree">Ósammála %s</string>
<string name="profile_bio">Æviágrip</string>
<!-- Shown in a progress dialog when you tap "follow all" -->
<string name="sending_follows">Fylgist með notendum…</string>
<!-- %1$s is server domain, %2$s is email domain. You can reorder these placeholders to fit your language better. -->
<string name="signup_email_domain_blocked">%1$s leyfir ekki nýskráningar frá %2$s. Veldu eitthvað annað lén eða &lt;a&gt;veldu annan netþjón&lt;/a&gt;.</string>
<string name="spoiler_show">Birta samt</string>
<string name="spoiler_hide">Fela aftur</string>
<string name="poll_multiple_choice">Veldu eitt eiða fleiri</string>
<string name="save_changes">Vista breytingar</string>
<string name="profile_featured">Með aukið vægi</string>
<string name="profile_timeline">Tímalína</string>
<string name="view_all">Skoða allt</string>
<string name="profile_endorsed_accounts">Notandaaðgangar</string>
<string name="verified_link">Sannreyndur tengill</string>
<string name="show">Sýna</string>
<string name="hide">Fela</string>
<string name="join_default_server">Taka þátt í %s</string>
<string name="pick_server">Veldu annan netþjón</string>
<string name="signup_or_login">eða</string>
<string name="learn_more">Kanna nánar</string>
<string name="welcome_to_mastodon">Velkomin í Mastodon</string>
<string name="welcome_paragraph1">Mastodon er dreyfhýst samfélagsnet, sem þýðir að ekkert eitt fyrirtæki ræður yfir því. Netið samanstendur af mörgum sjálfstætt reknum netþjónum sem tengjast innbyrðis.</string>
<string name="what_are_servers">Hvað eru netþjónar?</string>
<string name="welcome_paragraph2">Hver einasti Mastodon-aðgangur er hýstur á sínum netþjóni — hver slíkur er með sín eigin gildi, reglur og stjórnendur. Það skiftir ekki máli hvern þeirra þú velur, þú getur fylgst fylgst með og átt í samskiptum við fólk á hvaða netþjóni sem er.</string>
<string name="opening_link">Opna tengil…</string>
<string name="link_not_supported">Það er ekki stuðningur við tengilinn í forritinu</string>
<string name="log_out_all_accounts">Skrá út úr öllum aðgöngum</string>
<string name="confirm_log_out_all_accounts">Skrá út úr öllum aðgöngum?</string>
<string name="retry">Reyna aftur</string>
<string name="post_failed">Mistókst að senda færslu</string>
<!-- %s is formatted file size ("467 KB image") -->
<string name="attachment_description_image">%s mynd</string>
<string name="attachment_description_video">%s myndskeið</string>
<string name="attachment_description_audio">%s hljóðskrá</string>
<string name="attachment_description_unknown">%s skrá</string>
<string name="attachment_type_image">Mynd</string>
<string name="attachment_type_video">Myndskeið</string>
<string name="attachment_type_audio">Hljóð</string>
<string name="attachment_type_gif">GIF-mynd</string>
<string name="attachment_type_unknown">Skrá</string>
<string name="attachment_x_percent_uploaded">%d%% sent inn</string>
<string name="add_poll_option">Bæta við valkosti í könnun</string>
<string name="poll_length">Tímalengd könnunar</string>
<string name="poll_style">Stíll</string>
<string name="compose_poll_single_choice">Veldu eitt</string>
<string name="compose_poll_multiple_choice">Margir valkostir</string>
<string name="delete_poll_option">Eyða valkosti úr könnun</string>
<string name="poll_style_title">Stíll könnunar</string>
<string name="alt_text">Hjálpartexti mynda</string>
<string name="help">Hjálp</string>
<string name="what_is_alt_text">Hvað er hjálpartexti?</string>
<string name="alt_text_help">Hjálpartexti eða ALT-myndatexti inniheldur lýsingu á myndefni fyrir fólk með ýmsar gerðir sjónskerðingar, fyrir tengingar með litla bandbreidd, eða til að gefa nánara samhengi fyrir myndefni.\n\nÞú getur með þessu bætt almennt aðgengi og aukið skilning á efni sem þú birtir með því að skrifa skýran, skorinortan og hlutlægan alt-texta til vara.\n\n<ul><li>Lýstu mikilvægum atriðum</li>\n<li>Hafðu yfirlit með þeim texta sem sést í myndum</li>\n<li>Notaðu eðlilega setningaskipan</li>\n<li>Forðastu óþarfar upplýsingar</li>\n<li>Leggðu áherslu á aðalatriði í flóknu myndefni (eins og línuritum eða landakortum)</li></ul></string>
<string name="edit_post">Breyta færslu</string>
<string name="no_verified_link">Enginn staðfestur tengill</string>
<string name="compose_autocomplete_emoji_empty">Skoða tjáningartákn</string>
<string name="compose_autocomplete_users_empty">Finndu þá sem þú leitar að</string>
<string name="no_search_results">Gat ekki fundið neitt sem samsvarar þessum leitarorðum</string>
<string name="language">Tungumál</string>
<string name="language_default">Sjálfgefið</string>
<string name="language_system">Kerfis</string>
<string name="language_detecting">Greini tungumál</string>
<string name="language_cant_detect">Tókst ekki að greina tungumál</string>
<string name="language_detected">Fannst</string>
<string name="media_hidden">Myndefni er falið</string>
<string name="post_hidden">Færsla falin</string>
<string name="report_title_post">Kæra færslu</string>
<string name="forward_report_explanation">Notandaaðgangurinn er af öðrum vefþjóni. Á einnig að senda nafnlaust afrit af kærunni þangað?</string>
<!-- %s is the server domain -->
<string name="forward_report_to_server">Áframsenda til %s</string>
<!-- Shown on the "stamp" on the screen that appears after you report a post/user. Please keep the translation short, preferably a single word -->
<string name="reported">Kært</string>
<string name="report_unfollow_explanation">Til að hætta að sjá viðkomandi færslur á streyminu þínu, skaltu hætta að fylgjast með viðkomandi.</string>
<string name="muted_user">Þaggaði niður í %s</string>
<string name="report_sent_already_blocked">Þú hefur nú þegar útilokað þennan notanda, þannig að þú þarft ekki að gera neitt fleira á meðan við yfirförum kæruna þína.</string>
<string name="report_personal_already_blocked">Þú hefur nú þegar útilokað þennan notanda, þannig að þú þarft ekki að gera neitt fleira.\n\nTakk fyrir að hjálpa okkur við að halda Mastodon öryggu fyrir alla!</string>
<string name="blocked_user">Útilokaði %s</string>
<string name="mark_all_notifications_read">Merkja allt sem lesið</string>
<string name="settings_display">Birting</string>
<string name="settings_filters">Síur</string>
<string name="settings_server_explanation">Yfirlit, reglur, umsjónarmenn</string>
<!-- %s is the app name (Mastodon, key app_name). I made it a placeholder so everything Just Works™ with forks -->
<string name="about_app">Um %s</string>
<string name="default_post_language">Sjálfgefið tungumál færslu</string>
<string name="settings_alt_text_reminders">Bætta við áminningum vegna hjálpartexta</string>
<string name="settings_confirm_unfollow">Spyrja áður en hætt er að fylgjast með einhverjum</string>
<string name="settings_confirm_boost">Spyrja áður en endurbirting fer fram</string>
<string name="settings_confirm_delete_post">Spyrja áður en færslum er eytt</string>
<string name="pause_all_notifications">Setja allt í bið</string>
<string name="pause_notifications_off">Slökkt</string>
<string name="notifications_policy_anyone">Hverjum sem er</string>
<string name="notifications_policy_followed">Fólki sem fylgist með þér</string>
<string name="notifications_policy_follower">Fólki sem þú fylgist með</string>
<string name="notifications_policy_no_one">Engum</string>
<string name="settings_notifications_policy">Fá tilkynningar frá</string>
<string name="notification_type_mentions_and_replies">Tilvísanir og svör</string>
<string name="pause_all_notifications_title">Setja allar tilkynningar í bið</string>
<plurals name="x_weeks">
<item quantity="one">%d vika</item>
<item quantity="other">%d vikur</item>
</plurals>
<!-- %1$s is the date (may be relative, e.g. "today" or "yesterday"), %2$s is the time. You can reorder these placeholders if that works better for your language -->
<string name="date_at_time">%1$s kl. %2$s</string>
<string name="today">í dag</string>
<string name="yesterday">í gær</string>
<string name="tomorrow">á morgun</string>
<!-- %s is the timestamp ("tomorrow at 12:34") -->
<string name="pause_notifications_ends">Endar %s</string>
<!-- %s is the timestamp ("tomorrow at 12:34") -->
<string name="pause_notifications_banner">Tilkynningar munu halda áfram %s.</string>
<string name="resume_notifications_now">Halda áfram núna</string>
<string name="open_system_notification_settings">Fara í stillingar á tilkynningum</string>
<string name="about_server">Um hugbúnaðinn</string>
<string name="server_rules">Reglur</string>
<string name="server_administrator">Stjórnandi</string>
<string name="send_email_to_server_admin">Stjórnandi skilaboða</string>
<string name="notifications_disabled_in_system">Kveiktu á tilkynningum í stillingum tækisins til að sjá uppfærslur allstaðar frá.</string>
<string name="settings_even_more">Ennþá fleiri stillingar</string>
<string name="settings_show_cws">Birta viðvaranir vegna efnis</string>
<string name="settings_hide_sensitive_media">Hylja myndefni sem merkt er viðkvæmt</string>
<string name="settings_show_interaction_counts">Fjöldi gagnverkana færslu</string>
<string name="settings_show_emoji_in_names">Sérsniðin tjáningartákn í brtingarnöfnum</string>
<plurals name="in_x_seconds">
<item quantity="one">eftir %d sekúndu</item>
<item quantity="other">eftir %d sekúndur</item>
</plurals>
<plurals name="in_x_minutes">
<item quantity="one">eftir %d mínútu</item>
<item quantity="other">eftir %d mínútur</item>
</plurals>
<plurals name="in_x_hours">
<item quantity="one">eftir %d klukkustund</item>
<item quantity="other">eftir %d klukkustundir</item>
</plurals>
<plurals name="x_hours_ago">
<item quantity="one">fyrir %d klukkustund</item>
<item quantity="other">fyrir %d klukkustundum</item>
</plurals>
<string name="alt_text_reminder_title">Myndgögn vantar hjálpartexta</string>
<plurals name="alt_text_reminder_x_images">
<item quantity="one">%s myndina þína vantar hjálpartexta. Birta samt?</item>
<item quantity="other">%s myndanna þinna vantar hjálpartexta. Birta samt?</item>
</plurals>
<plurals name="alt_text_reminder_x_attachments">
<item quantity="one">%s margmiðlunarviðhengið þitt vantar hjálpartexta. Birta samt?</item>
<item quantity="other">%s margmiðlunarviðhengjanna þinna vantar hjálpartexta. Birta samt?</item>
</plurals>
<string name="count_one">Einn</string>
<string name="count_two">Tveir</string>
<string name="count_three">Þrír</string>
<string name="count_four">Fjórir</string>
<string name="alt_text_reminder_post_anyway">Birta</string>
<!-- %s is the username -->
<string name="unfollow_confirmation">Hætta að fylgjast með %s?</string>
<string name="filter_active">Virkur</string>
<string name="filter_inactive">Óvirkur</string>
<string name="settings_add_filter">Bæta við síu</string>
<string name="settings_edit_filter">Breyta síu</string>
<string name="settings_filter_duration">Tímalengd</string>
<string name="settings_filter_muted_words">Þögguð orð</string>
<string name="settings_filter_context">Þagga frá</string>
<string name="settings_filter_show_cw">Birta með aðvörun vegna efnis</string>
<string name="settings_filter_show_cw_explanation">Birta áfram færslur sem samsvara þessari síu, en faldar á bakvið aðvörun vegna efnis</string>
<string name="settings_delete_filter">Eyða síu</string>
<string name="filter_duration_forever">Að eilífu</string>
<!-- %s is the timestamp ("tomorrow at 12:34") -->
<string name="settings_filter_ends">Endar %s</string>
<plurals name="settings_x_muted_words">
<item quantity="one">%d þaggað orð eða setning</item>
<item quantity="other">%d þögguð orð eða setningar</item>
</plurals>
<string name="selection_2_options">%1$s og %2$s</string>
<string name="selection_3_options">%1$s, %2$s og %3$s</string>
<string name="selection_4_or_more">%1$s, %2$s og %3$d til viðbótar</string>
<string name="filter_context_home_lists">Heima og listar</string>
<string name="filter_context_notifications">Tilkynningar</string>
<string name="filter_context_public_timelines">Opinberar tímalínur</string>
<string name="filter_context_threads_replies">Þræðir og svör</string>
<string name="filter_context_profiles">Notendasnið</string>
<string name="settings_filter_title">Titill</string>
<string name="settings_delete_filter_title">Eyða síunni “%s”?</string>
<string name="settings_delete_filter_confirmation">Þessari síu verður eytt úr notandaaðgangnum þínum á öllum þínum tækjum.</string>
<string name="add_muted_word">Bæta við þögguðu orði</string>
<string name="edit_muted_word">Breyta þögguðu orði</string>
<string name="add">Bæta við</string>
<string name="filter_word_or_phrase">Orð eða setning</string>
<string name="filter_add_word_help">Orðin eru ekki háð stafstöðu og eiga einungis við heil orð.\n\nEf þú síar leitarorðið “Apple,” mun það fela færslur sem innihalda “apple” eða “aPpLe” en ekki “pineapple.”</string>
<string name="settings_delete_filter_word">Eyða orðinu “%s”?</string>
<string name="enter_selection_mode">Velja</string>
<string name="select_all">Velja allt</string>
<string name="settings_filter_duration_title">Tímalengd síu</string>
<string name="filter_duration_custom">Sérsniðið</string>
<plurals name="settings_delete_x_filter_words">
<item quantity="one">Eyða %d orði?</item>
<item quantity="other">Eyða %d orðum?</item>
</plurals>
<plurals name="x_items_selected">
<item quantity="one">%d valið</item>
<item quantity="other">%d valið</item>
</plurals>
<string name="required_form_field_blank">Má ekki vera autt</string>
<string name="filter_word_already_in_list">Nú þegar í listanum</string>
<string name="app_update_ready">Uppfærsla forrits er tiltæk</string>
<string name="app_update_version">Útgáfa %s</string>
<string name="downloading_update">Sæki (%d%%)</string>
<!-- Shown like a content warning, %s is the name of the filter -->
<string name="post_matches_filter_x">Samsvarar síunni“%s”</string>
<string name="search_mastodon">Leita á Mastodon</string>
<string name="clear_all">Hreinsa allt</string>
<string name="search_open_url">Opna slóð í Mastodon</string>
<string name="posts_matching_hashtag">Færslur með “%s”</string>
<string name="search_go_to_account">Fara á %s</string>
<string name="posts_matching_string">Færslur með “%s”</string>
<string name="accounts_matching_string">Fólk með “%s”</string>
<!-- Shown in the post header. Please keep it short -->
<string name="time_seconds_ago_short">fyrir %ds síðan</string>
<string name="time_minutes_ago_short">fyrir %dm síðan</string>
<string name="time_hours_ago_short">fyrir %dh síðan</string>
<string name="time_days_ago_short">fyrir %dd síðan</string>
<!-- %s is the name of the post language -->
<string name="translate_post">Þýða úr %s</string>
<!-- %1$s is the language, %2$s is the name of the translation service -->
<string name="post_translated">Þýtt úr %1$s með %2$s</string>
<string name="translation_show_original">Sýna upprunalegt</string>
<string name="translation_failed">Þýðing mistókst. Mögulega hefur kerfisstjórinn ekki virkjað þýðingar á þessum netþjóni, eða að netþjónninn sé keyrður á eldri útgáfu Mastodon þar sem þýðingar séu ekki studdar.</string>
<string name="settings_privacy">Gagnaleynd og útbreiðsla</string>
<string name="settings_discoverable">Hafa notandasnið og færslur með í reikniritum leitar</string>
<string name="settings_indexable">Hafa opinberar færslur með í leitarniðurstöðum</string>
<plurals name="x_participants">
<item quantity="one">%,d þátttakandi</item>
<item quantity="other">%,d þátttakendur</item>
</plurals>
<plurals name="x_posts_today">
<item quantity="one">%,d færsla í dag</item>
<item quantity="other">%,d færslur í dag</item>
</plurals>
<string name="error_playing_video">Villa við að spila myndskeið</string>
<string name="timeline_following">Heim</string>
<string name="lists">Listar</string>
<string name="followed_hashtags">Myllumerki sem fylgst er með</string>
<string name="manage_lists">Sýsla með lista</string>
<string name="manage_hashtags">Sýsla með myllumerki</string>
<!-- Screen reader description for the menu on the home timeline screen -->
<string name="dropdown_menu">Fellivalmynd</string>
<string name="edit_list">Breyta lista</string>
<string name="list_members">Meðlimir lista</string>
<string name="delete_list">Eyða lista</string>
<!-- %s is the name of the list -->
<string name="delete_list_confirm">Eyða “%s”?</string>
<string name="list_exclusive">Fela meðlimi í Fylgist með</string>
<string name="list_exclusive_subtitle">Ef einhver er á þessum lista, geturðu falið viðkomandi í \'Fylgist með\'-tímalínunni þinni til að koma í veg fyrir að þú sjáir færslurnar frá þeim tvisvar.</string>
<string name="list_name">Heiti lista</string>
<string name="list_show_replies_to">Sýna svör til</string>
<string name="list_replies_no_one">Engra</string>
<string name="list_replies_members">Meðlima listans</string>
<string name="list_replies_anyone">Hverjum þeim sem ég fylgi</string>
<string name="confirm_remove_list_members">Fjarlægja meðlimi?</string>
<string name="remove">Fjarlægja</string>
<string name="add_list_member">Bæta við meðlimi</string>
<string name="search_among_people_you_follow">Leita meðal þeirra sem þú fylgist með</string>
<string name="add_user_to_list">Bæta við/fjarlægja úr listum…</string>
<string name="add_user_to_list_title">Bæta á lista</string>
<!-- %s is a username -->
<string name="manage_user_lists">Sýsla með lista sem %s birtist á</string>
<string name="remove_from_list">Fjarlægja af lista</string>
<string name="confirm_remove_list_member">Fjarlægja meðlim?</string>
<string name="no_followed_hashtags_title">Haltu í við áhugasviðin þín með því að fylgjast með myllumerkjum</string>
<string name="no_followed_hashtags_subtitle">Þeir sem fylgst er með birtast hér</string>
<string name="no_lists_title">Skipulegðu heimastreymið þitt með listum</string>
<string name="no_lists_subtitle">Þú munt birtast hér</string>
<string name="manage_accounts">Bæta við eða skipta um aðganga</string>
<plurals name="x_posts_recently">
<item quantity="one">%,d nýleg færsla</item>
<item quantity="other">%,d nýlegar færslur</item>
</plurals>
<string name="create_list">Búa til lista</string>
<string name="step_x_of_y">Skref %1$d af %2$d</string>
<string name="create">Búa til</string>
<string name="manage_list_members">Sýsla með meðlimi listans</string>
<string name="list_no_members">Engir meðlimir ennþá</string>
<string name="list_find_users">Finndu notendur til að bæta við</string>
<string name="reply_to_user">Svara %s</string>
<string name="posted_at">Birt klukkan %s</string>
<string name="non_mutual_sheet_title">Halló, ný tenging!</string>
<string name="non_mutual_sheet_text">Það lítur út eins og þú sért að fara að svara einhverjum sem ekki er enn með sameiginlega tengingu við þig. Nú ætti að passa upp á fyrstu viðkynningu.</string>
<string name="got_it">Náði því</string>
<string name="dont_remind_again">Ekki minna mig aftur á þetta</string>
<!-- %s is a time interval ("5 months") -->
<string name="old_post_sheet_title">Þessi færsla er %s gömul</string>
<string name="old_post_sheet_text">Þú getur samt svarað, en ekki er víst að þetta skipti neinu máli lengur.</string>
<plurals name="x_months">
<item quantity="one">%,d mánaðar</item>
<item quantity="other">%,d mánaða</item>
</plurals>
<string name="more_than_two_years">meira en 2 ára</string>
<string name="non_mutual_title1">Sýndu virðingu og haltu þig við efnið</string>
<string name="non_mutual_text1">Gakktu úr skugga um að svarið þitt sé kurteislegt og viðeigandi.</string>
<string name="non_mutual_title2">Sýndu umhyggju</string>
<string name="non_mutual_text2">Jákvæður tónn verður alltaf þeginn með þökkum.</string>
<string name="non_mutual_title3">Vertu opin/n</string>
<string name="non_mutual_text3">Samræðustíll hvers og eins er einstakur. Vertu tilbúin/n að aðlaga þig.</string>
<string name="make_profile_discoverable">Gera notandasniðið mitt finnanlegt</string>
<string name="discoverability">Finnanleiki</string>
<string name="discoverability_help">Þegar þú kýst finnanleika á Mastodon, munu færslurnar þínar birtast í leitarniðurstöðum og vinsældalistum.\n\nStungið verður upp á notandasniðinu þínu við fólk með svipuð áhugamál og þú hefur.\n\nKjósir þú að vera ekki með, mun annað fólk geta fundið þig með nafninu þínu.</string>
<string name="app_version_copied">Útgáfunúmer afritað á klippispjald</string>
<string name="onboarding_recommendations_intro">Þú ræktar heimastreymið þitt.
Því fleira fólki sem þú fylgist með, því virkara og áhugaverðara verður það.</string>
<string name="onboarding_recommendations_title">Aðlagaðu heimastreymið þitt eftir þínu höfði</string>
<string name="article_by_author">Frá %s</string>
<string name="info">Upplýsingar</string>
<string name="button_reblogged">Endurbirt</string>
<string name="button_favorited">Sett í eftirlæti</string>
<string name="bookmarked">Bókamerkt</string>
<string name="join_server_x_with_invite">Taka þátt í %s með boðstengli</string>
<string name="expired_invite_link">Útrunninn boðstengill</string>
<string name="expired_clipboard_invite_link_alert">Boðstengillinn á klippispjaldinu þínu fyrir %1$s er útrunninn og því ekki hægt að nota hann til nýskráningar.\n\nÞú getur beðið um nýjan boðstengil frá fyrirliggjandi þátttakanda, nýskráð þig í gegnum %2$s, eða valið annan netþjón til að skrá þig á.</string>
<string name="invalid_invite_link">Ógildur boðstengill</string>
<string name="invalid_clipboard_invite_link_alert">Boðstengillinn á klippispjaldinu þínu fyrir %1$s er ógildur og því ekki hægt að nota hann til nýskráningar.\n\nÞú getur beðið um nýjan boðstengil frá fyrirliggjandi þátttakanda, nýskráð þig í gegnum %2$s, eða valið annan netþjón til að skrá þig á.</string>
<string name="use_invite_link">Nota boðstengil</string>
<string name="enter_invite_link">Settu inn boðstengil</string>
<string name="this_invite_is_invalid">Þessi boðstengill er ekki gildur.</string>
<string name="this_invite_has_expired">Þessi boðstengill er útrunninn.</string>
<string name="invite_link_pasted">Tengill afritaður af klippispjaldinu þínu.</string>
<string name="need_invite_to_join_server">Til að ganga til liðs við %s þarftu boðstengil frá einhverjum sem þegar er þátttakandi.</string>
<string name="mute_user_confirm_title">Þagga niður í notanda?</string>
<string name="user_wont_know_muted">Viðkomandi aðilar munu ekki vita að þaggað hefur verið niður í þeim.</string>
<string name="user_can_still_see_your_posts">Viðkomandi geta áfram séð færslurnar þínar en þú munt ekki sjá færslurnarþeirra.</string>
<string name="you_wont_see_user_mentions">Þú munt ekki sjá færslur sem minnast á viðkomandi aðila.</string>
<string name="user_can_mention_and_follow_you">Viðkomandi geta minnst á þig og fylgst með þér, en þú munt ekki sjá þá.</string>
<string name="unmuted_user_x">Afþaggaði %s</string>
<string name="block_user_confirm_title">Útiloka notanda?</string>
<string name="user_can_see_blocked">Viðkomandi geta séð að þeir eru útilokaðir.</string>
<string name="user_cant_see_each_other_posts">Viðkomandi geta ekki séð færslurnar þínar og þú ekki þeirra.</string>
<string name="user_cant_mention_or_follow_you">Viðkomandi geta ekki minnst á þig eða fylgst með þér.</string>
<string name="unblocked_user_x">Aflétti útilokun af %s</string>
<string name="block_domain_confirm_title">Útiloka lén?</string>
<string name="do_block_server">Útiloka netþjón?</string>
<string name="block_user_x_instead">Útiloka %s í staðinn</string>
<string name="users_cant_see_blocked">Þú munt ekki sjá neinar færslur eða tilkynningar frá notendum á þessum netþjóni.</string>
<string name="you_wont_see_server_posts">Þú munt ekki sjá neinar færslur frá notendum á þessum netþjóni.</string>
<string name="server_followers_will_be_removed">Fylgjendur þínir af þessum netþjóni verða fjarlægðir.</string>
<string name="server_cant_mention_or_follow_you">Enginn frá þessum netþjóni getur fylgst með þér.</string>
<string name="server_can_interact_with_older">Fólk frá þessum netþjóni getur sýslað með eldri færslur þínar.</string>
<string name="unblocked_domain_x">Aflétti útilokun af léninu %s</string>
<string name="handle_help_title">Hvað er í kennislóð (handle)?</string>
<string name="handle_title">Kennislóðin þeirra</string>
<string name="handle_username_explanation">Sértækt auðkenni viðkomandi á netþjóni hans. Það er mögulegt að finna notendur með sama notandanafn á mismunandi netþjónum.</string>
<string name="handle_title_own">Kennislóðin þín</string>
<string name="handle_username_explanation_own">Sértækt auðkenni þitt á þessum netþjóni. Það er mögulegt að finna notendur með sama notandanafn á mismunandi netþjónum.</string>
<string name="server">Netþjónn</string>
<string name="handle_server_explanation">Stafrænt heimili viðkomandi, þar sem allar færslur hans eru hýstar.</string>
<string name="handle_explanation">Vegna þess að kennislóðir segja hver einhver sé og hvar hann sé að finna, getur þú átt í samskiptum við fólk í gegnum samfélagsvef sem knúinn er af &lt;a&gt;ActivityPub-samhæfðum kerfum&lt;/a&gt;.</string>
<string name="handle_server_explanation_own">Stafrænt heimili þitt, þar sem allar færslur þínar eru hýstar. Kanntu ekki við þennan netþjón? Þú getur flutt þig á milli netþjóna hvenær sem er og tekið með þér alla fylgjendurna þína.</string>
<string name="handle_explanation_own">Vegna þess að kennislóðin þín segir hver þú sért og hvar þig sé að finna, getur fólk átt í samskiptum við þig í gegnum samfélagsvef sem knúinn er af &lt;a&gt;ActivityPub-samhæfðum kerfum&lt;/a&gt;.</string>
<string name="what_is_activitypub_title">Hvað er ActivityPub?</string>
<string name="what_is_activitypub">ActivityPub má líkja við að vera tungumálið sem Mastodon notar til að tala við önnur samfélagsnet.\n\nÞað gerir þér kleift að tengjast og eiga í samskiptum við annað fólk, ekki bara á Mastodon, heldur einnig í mörgum öðrum samfélagsmiðlaforritum.</string>
<string name="handle_copied">Kennislóð afrituð á klippispjald.</string>
<string name="qr_code">QR-kóði</string>
<string name="scan_qr_code">Skanna QR-kóða</string>
<!-- Shown on a button that saves a file, after it was successfully saved -->
<string name="saved">Vistað</string>
<string name="image_saved">Mynd vistuð.</string>
<string name="video_saved">Myndskeið vistað.</string>
<string name="view_file">Skoða</string>
<string name="share_sheet_preview_profile">%s á Mastodon</string>
<string name="share_sheet_preview_post">%1$s á Mastodon: “%2$s”</string>
<string name="copy_profile_link">Afrita tengil í notandasnið</string>
<string name="in_app_browser">Skoðari forrits</string>
<string name="system_browser">Skoðari kerfis</string>
<string name="add_muted_word_short">Bæta við orði</string>
<string name="tab_home">Heim</string>
<string name="tab_search">Kanna</string>
<string name="tab_profile">Notandasnið</string>
<string name="pin_post">Festa á notandasnið</string>
<string name="unpin_post">Losa af notandasniði</string>
<string name="post_pinned">Færslan hefur verið fest</string>
<string name="post_unpinned">Færslan hefur verið losuð</string>
<!-- %s is the username -->
<string name="enable_new_post_notifications">Láta mig vita þegar %s sendir inn</string>
<string name="disable_new_post_notifications">Hætta að láta mig vita þegar %s sendir inn</string>
<string name="new_post_notifications_enabled">Þú munt fá tilkynningar um nýjar færslur.</string>
<string name="new_post_notifications_disabled">Þú munt ekki lengur fá tilkynningar um nýjar færslur.</string>
<string name="mute_conversation">Þagga niður í samtali</string>
<string name="unmute_conversation">Hætta að þagga niður í samtali</string>
<string name="visibility_unlisted">Hljóðlátt opinbert</string>
<string name="filtered_notifications">Síaðar tilkynningar</string>
<string name="filter_notifications">Sía út tilkynningar frá...</string>
<string name="notification_filter_following">Fólk sem þú fylgist ekki með</string>
<string name="notification_filter_following_explanation">Þar til þú samþykkir viðkomandi handvirkt</string>
<string name="notification_filter_followers">Fólk sem fylgist ekki með þér</string>
<string name="notification_filter_followers_explanation">Að meðtöldum þeim sem hafa verið að fylgjast með þér í minna en 3 daga</string>
<string name="notification_filter_new_accounts">Nýir notendur</string>
<string name="notification_filter_new_accounts_explanation">Útbúnar síðustu 30 daga</string>
<string name="notification_filter_mentions">Óumbeðið einkaspjall</string>
<string name="notification_filter_mentions_explanation">Síað nema það sé í svari við einhverju þar sem þú minntist á viðkomandi eða ef þú fylgist með sendandanum</string>
<string name="allow_notifications">Leyfa tilkynningar</string>
<string name="mute_notifications">Hunsa beiðni um tilkynningu</string>
<plurals name="x_people_you_may_know">
<item quantity="one">%,d aðili sem þú gætir þekkt</item>
<item quantity="other">%,d aðilar sem þú gætir þekkt</item>
</plurals>
<string name="notifications_from_user">Tilkynningar frá %s</string>
<string name="notifications_muted">Tilkynningum frá %s hefur verið hafnað.</string>
<string name="notifications_allowed">%s mun núna birtast í tilkynningalistanum þínum.</string>
<string name="visibility_subtitle_public">Allir á Mastodon og víðar</string>
<string name="visibility_subtitle_unlisted">Minni stælar í reikniritum</string>
<string name="visibility_subtitle_followers">Einungis þeir sem fylgjast með þér</string>
<string name="visibility_subtitle_private">Allir sem minnst er á í færslunni</string>
<string name="view_boosts">Skoða endurbirtingar</string>
<string name="view_favorites">Skoða eftirlæti</string>
<string name="undo_reblog">Afturkalla endurbirtingu</string>
<string name="undo_favorite">Afturkalla eftirlæti</string>
</resources>