New translations full_description.txt (Icelandic)
This commit is contained in:
parent
f4de7d18f3
commit
353b1873cd
|
@ -1,16 +1,30 @@
|
|||
Mastodon is the largest decentralized social network on the internet. Instead of a single website, it’s a network of millions of users in independent communities that can all interact with one another, seamlessly. No matter what you’re into, you can meet passionate people posting about it on Mastodon!
|
||||
Mastodon er stærsta ómiðstýrða samfélagsnetið á internetinu. Í staðinn fyrir að vera á inu vefsvæði, er þetta net með milljónum notenda í
|
||||
sjálfstæðum samfélögum, sem geta óhindrað átt í samskiptum við hvern annan. Sama hvað þú ert að pæla, alltaf geturðu hitt áhugasamt fólk í gegnum
|
||||
færslur á Mastodon!
|
||||
|
||||
Join a community and create your profile. Find and and follow fascinating folks and read their posts in an ad-free, chronological timeline. Express yourself with custom emoji, images, GIFs, videos, and audio in 500-character posts. Reply to threads and reblog posts from anyone to share great stuff. Find new accounts to follow and trending hashtags to expand your network.
|
||||
Taktu þátt í samfélagi og útbúðu notandasnið fyrir þig. Finndu og fylgstu með áhugaverðu fólki og lestu færslurnar þeirra á
|
||||
auglýsingalausri, raðaðri tímalínu. Tjáðu þig með sérsniðnum emoji-táknum, myndum, GIF-hreyfimyndum, myndskeiðum
|
||||
og hljóðskrám í 500-stafa færslum. Svaraðu spjallþráðum og endurbirtu færslur frá hverjum sem er til að deila
|
||||
frábæru efni. Finndu nýja notendur til að fylgjast með og skoðaðu vinsæl myllumerki til að
|
||||
útvíkka netið þitt.
|
||||
|
||||
Mastodon is built with a focus on privacy and safety. Decide whether your posts are shared with your followers, just the people you mention, or the whole world. Content warnings let you hide posts containing sensitive or triggering material until you're ready to engage with them. Each community has its own guidelines and moderators to keep its members safe, and robust blocking and reporting tools help prevent abuse.
|
||||
Mastodon er byggt með áherslu á gagnaleynd og öryggi. Ákveddu hvort færslunum þínum sé deilt með þeim sem fylgjast með þér, aðeins
|
||||
fólkinu sem þú minnist á, eða allri veröldinni. Viðvaranir vegna efnis gera þér kleift að fela færslur sem innihalda
|
||||
viðkvæmt eða eldfimt efni þangað til þú ert í stuði til að eiga við slíkt. Hvert samfélag er með sínar eigin reglur og umsjónarmenn til að passa upp á
|
||||
öryggi meðlimanna, auk áreiðanlegra verkfæra til að útiloka aðila og
|
||||
meðhöndla kærur, sem hjálpar til við að koma í veg fyrir misnotkun.
|
||||
|
||||
More features:
|
||||
Fleiri eiginleikar:
|
||||
|
||||
• Dark Mode: Read posts in light, dark, or true black mode
|
||||
• Polls: Ask followers for their opinion and tally the votes
|
||||
• Explore: Trending hashtags and accounts are a tap away
|
||||
• Notifications: Get notified about new follows, replies, and reblogs
|
||||
• Sharing: Post directly to Mastodon from any share sheet in any app
|
||||
• Cuteness: Our mascot is an adorable elephant, and you'll see them pop up from time to time
|
||||
• Dökkur hamur: Lestu færslur í ljósum, dökkum eða sönnum kolsvörtum ham
|
||||
• Kannanir: Spyrðu fylgjendur um skoðanir þeirra og teldu atkvæðin
|
||||
• Uppgötva: Vinsæl myllumerki og notendaaðgangar eru við hendina
|
||||
• Tilkynningar: Fáðu tilkynningar um nýja fylgjendur, svör og endurbirtingar
|
||||
• Deiling: Birtu beint á Mastodon frá hvaða deilingarblaði sem er í hvaða
|
||||
forriti sem er
|
||||
• Krúttlegheit: Gæludýrið okkar er vinalegur loðfíll sem þú gætir rekist á
|
||||
öðru hverju
|
||||
|
||||
Mastodon is a registered nonprofit and development is supported directly by your donations. There’s no advertising, no monetization, and no venture capital, and we plan to keep it that way.
|
||||
Mastodon er skráð óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun og er þróun þess
|
||||
drifin áfram með styrkjum frá þér. Það eru engar auglýsingar, engin gjaldtaka og engir áhættufjárfestar - við
|
||||
höfum hugsað okkur að halda því þannig.
|
Loading…
Reference in New Issue