New translations full_description.txt (Icelandic)

This commit is contained in:
Eugen Rochko 2022-12-06 19:46:01 +01:00
parent a8b542feaa
commit 29780ecf22

View File

@ -2,7 +2,8 @@ Mastodon er stærsta ómiðstýrða samfélagsnetið á internetinu. Í staðinn
sjálfstæðum samfélögum, sem geta óhindrað átt í samskiptum við hvern annan. Sama hvað þú ert að pæla, alltaf geturðu hitt áhugasamt fólk í gegnum
færslur á Mastodon!
Taktu þátt í samfélagi og útbúðu notandasnið fyrir þig. Find and follow fascinating folks and read their posts in an ad-free, chronological timeline. Tjáðu þig með sérsniðnum emoji-táknum, myndum, GIF-hreyfimyndum, myndskeiðum
Taktu þátt í samfélagi og útbúðu notandasnið fyrir þig. Finndu og fylgstu með áhugaverðu fólki og lestu færslurnar þeirra á
auglýsingalausri, raðaðri tímalínu. Tjáðu þig með sérsniðnum emoji-táknum, myndum, GIF-hreyfimyndum, myndskeiðum
og hljóðskrám í 500-stafa færslum. Svaraðu spjallþráðum og endurbirtu færslur frá hverjum sem er til að deila
frábæru efni. Finndu nýja notendur til að fylgjast með og skoðaðu vinsæl myllumerki til að
útvíkka netið þitt.