1
0
mirror of https://github.com/tuskyapp/Tusky synced 2024-12-11 16:46:35 +01:00
Tusky-App-Android/fastlane/metadata/android/is/changelogs/72.txt
Sveinn í Felli fc8f3d6783 Translated using Weblate (Icelandic)
Currently translated at 100.0% (12 of 12 strings)

Translation: Tusky/Tusky description
Translate-URL: https://weblate.tusky.app/projects/tusky/tusky-app/is/
2021-03-03 19:19:48 +00:00

12 lines
501 B
Plaintext

Tusky útg. 11.0
- Tilkynningar um nýjar fylgjendabeiðnir þegar aðgangur þinn er í lás
- Nýir eiginleikar sem hægt er að víxla af/á í kjörstillingum:
- strokur milli flipa óvirkar
- staðfesting áður en tíst er endurbirt
- birta forskoðun tengla á tímalínum
- Hægt er að þagga niður í samtölum
- Niðurstöður kannana reiknast núna út frá fjölda kjósenda en ekki atkvæðum
- Margar villur lagaðar, flestar varðandi samningu tísta
- Bættar þýðingar